Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1987, Qupperneq 33

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1987, Qupperneq 33
MÁNUDAGUR 14. DESEMBER 1987. 33 Fréttir Kofamir standa enn Kristján Einaisson, DV, Selfossi; Flestallir bæir á íslandi státa af kofabyggingum hvers konar ájaöar- svæðum byggðarlaganna. Nægir aö taka dæmi úr Reykjavík. Þegar kom- ið er að höfuðborginni að austan taka kofar þessir á móti vegfarendum með glæsileik sínum. Selfossbær er engin undantekning. Þar eru einnig kofar af ýmsum gerð- um. Nýlega ákvað byggingarnefnd Kofarnir voru ekki rifnir eins og til stóð heldur fluttir. DV-mynd Kristján Setfoss: Sýning í Samvmnubanka Kristján Emarsson, DV, Selfossi: í afgreiðslusal Samvinnubankans á Selfossi var nýlega sett upp sýning á 8 myndverkum eftir unga lista- konu, Elisabetu H. Harðardóttur. Bankastjóri Samvinnubankans hér á Selfossi, Garðar Eiríksson, er aðal- hvatamaður að þessari nýjung í menningarlífi staðarins. Listafólki eru boðin afnot af veggjum af- greiðslusalarins fyrir verk sín, viðskiptavinum og öðrum vegfar- endum til mikillar ánægju. Listakonan, Elísabet Harðardóttir, útskrifaðist úr kennaradeild Mynd- hsta- og handíðaskóla íslands 1981. Hún sýnir myndvefnað, unninn á sl. þremur árum, myndefnið er fanta- síur og sögur kringum þær. Þetta er 6. einkasýning Elísabetar og hefur hún einnig tekið þátt í 4 samsýning- um. Nýbreytni Samvinnubankans með sýningum þessum lýsir upp skammdegið hér á Selfossi. Elísabet við eitt verka sinná. DV-mynd Kristján Garður stækkaður um helming Kristín Þórðardóttir, DV, HeHissandi: Nýlega var vefnaðarvöruverslunin Garður stækkuð um helming. í sam- tali við eigandann, Margréti Benja- mínsdóttur, hefur nú öll aðstaða breyst til hins betra. Garður telst lík- lega stærsta vefnaðarvöruverslunin á Snæfellsnesi. Auk vefnaðarvöru býður Margrét upp á ýmsa gjafavöru, smávöru margs konar og margt fleira. Að sögn eiganda hefur verslun aukist töluvert eftir breytinguna og vonast hún til að enn fleiri nýti sér þessa nýju aðstöðu. Margrét Benjamínsdóttir í verslun sinni. DV-mynd Ægir Þórðarson Selfoss að láta fjarlægja nokkra kofa sem eru fyrir nýbyggingum í suður- jaðri bæjarins. Eigendumir höfðu haft 5 ár til að fjarlægja kofana og koma sér fyrir í skipulögðu hesthúsahverfi. Þessi á- kvörðun gekk aldeilis ekki eftir. Bæjarstjóm Selfoss gat ekki hugsað sér að hrófla við þessum atkvæðum sínum og heimilaði kofaeigendum aö flytja kofana sunnar, um 2-300 metra, þannig að þeir eru ekki fyrir skipulaginu að sinni. Mikil óánægja er með þessa ákvörðun bæjarstjóm- ar. Þykir fólki greinilega koma fram hið fomkveðna, þ.e.a.s. sagan um Jón og séra Jón. Mjög skýrar myndir. 2ja ára ábyrgð. 3 litir: svart, svart/silfrað, svart/rautt. Hlífðartaska kr. 290. Takmarkað magn fyrir jól. Quick Sfíót 1 Með: sjálfvirkri fiimufærslu (autowind) föstum fókus innb. flassi ól 36 mynda litfilmu rafhlöðum Þetta er góð jólagjöf. Pöntunarsími fyrir póstsendingar 91-651414 og 623535. Símapantanir alla daga kl. 9-22. Póstversl. Príma, box 63, 222 Hafnarfjörður Umboðsaðili á Islandi FÓTOHUSIÐ Bankastræti, sími 21556. Opið kl. 9-18, laugardaga 10-18. S VISA © EUROCARD ,oS5>* Jessop er stærsta ljósmyndavöru- verslunarkeðja í Bretlandi. Hefur nú sett á markað myndavél m hentar öllum. Kynningarverð 2.950
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.