Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1987, Page 54

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1987, Page 54
54 MÁNUDAGUR 14. DESEMBER 1987. Tilkynning til launaskattsgreiðenda Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á því að ein- dagj; launaskatts fyrir mánuðina september og október er 15. desember nk. Sé launskattur-greiddur eftir eindaga skal greiða dráttarvexti til viðbótar því sem vangreitt er, talið frá og með gjalddaga. Launaskatt ber launagreiðanda að greiða til inn- heimtumanns ríkissjóðs, I Reykjavík tollstjóra, og afhenda um leið launaskattsskýrslu I þríriti. Fjármálaráðuneytið. /y\ VERNDAÐUR VINNUSTAÐUR Á AKRANESI Tilboð óskast I að reisa og fullgera að utan hús fyrir verndaðan vinnustað og dagvistun á Akranesi. Hús- ið er ein hæð, 526 m2. í verkinu er einnig jarðvinna á lóð. Verkinu skal að fullu lokið 1. júlí 1988. útboðs- gögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík, og hjá Verkfræði- og teiknistofunni, Kirkjubraut 40, Akranesi, til og með 30. des. nk. gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Innkaupastofnunar þriöjudaginn 5. janúar 1988 kl. 13.20. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7. 105 REYKJAVIK Viltu spara? - - Kíktu bara!! Nýkomið mikið úrval af ódýrum skóm. , Odýri skómarkaðurinn Hverfisgötu 89 TIL S0LU: VINNUVELAR 0.FL. BELTAGRAFA JARÐÝTA VÖKVABORVÉL VEGHEFILL FRÁMOKST.VÉL VÖUBÍLL FLATVAGN VINNUBUÐIR JEPPAR Hitachi UHo7-3 LC 1981, 20 tonn. Case 1150c 1980 m/ripper. Boart 125 á Case 680G m/pressu, 1985. Caterpillar 12 1965. Broyt X3 1970. Scania 111 1975. 11 metra, með gámafestingum. Teleskophús, ca 60 m3. 2 stk. frambyggðir Rússajeppar 1981. VÖKVAVÉLAR HF., SÍMI 97-11611 og 97-12010. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Er þér stundum kalt? Varmavesti & varmabelti. Fjölnota hitagjafar sem hægt er að nota hvar og hvenær sem er. Einfalt og stórsnið- ugt. Frábær jólagjöf til þeirra sem stunda útivist. Póstsendum. Hringið og biðjið um bækling. Gullborg hf., sími 91-46266. VU-OSOL VU43100L: Góðar jólagjafir. Gæðadisklingar og aukahlutir fyrir PC-tölvur: MAX- AMA 5,24" DS DD 48 TPI frá kr. 74, 3 'A" DSDD 135 TPI á kr. 245. Diskl- ingageymslur með lás, fyrir 50 stk., á kr. 1195, fyrir 100 stk. 1495. Prentara- standar á kr. 2691 og kr. 4410. Skerma-snúningsborð, kr. 1062, o.fl. Póstsendum. Bókahúsið, Laugavegi 178 (næsta hús við sjónvarpsstöð eitt), sími 686780. Quick shot stýripinnar. 4 gerði QS I joy,....... 550 kr QS II joy,...... 800 kr QS II micro sw joy,1,100 kr QS II turbo joy... 1.400 kr. Sendum í póstkröfu. Lampar sf., Skeif- unni 3 B, símar 84480 og 84481. Njósnarinn, kr. 1.100, sendum í póst- kröfu. Lampar sf., Skeifan 3 B, símar 84480 og 84481. Málmleitartæki, kr. 1.100, sendum í póstkröfu. Lampar sf., Skeifan 3 B, símar 84480 og 84481. Geislabyssur, kr. 2.250, sendum í póst- kröfu. Lampar sf., Skeifan 3 B, símar 84480 og 84481. GA-GA diskódansapinn. Úrval leik- fanga á góðu verði, einnig föt, skart- gripir og smágjafavara. Litla Glasgow, Laugavegi 91. Bátar Viksund fiskibátar. 5 tonna opnir. Þessir bátar eru af- greiddir allt frá því að vera plastklárir til þess að vera fullbúnir, innréttaðir með vél. 9 tonna dekkaðir. Þessir bátar njóta sívaxandi vinsælda meðal sjómanna sakir óvenju mikils stöðugleika og vandaðrar smiði. 15 tonna, upplagður snurvoðarbátur, sannkallað flaggskip. Þessi bátur er í nýrri endurbættri gerð og kemur á markaðinn eftir breytingar á síðasta ári. Þessi bátur er tilvalinn fyrir þá sem þurfa að endurnýja úr t.d. gömlum 11-13 tonna trébátum. Við aðstoðum við allan pappírsfrágang varðandi fjármögnun og innflutning, svo.og öfl- un tilboða í búnað og tæki. Ath., umsóknarfrestur um lán úr Fiskveiða- sjóði er að renna út. Viksund-umboð- ið. Ingimundur Magnússon, Nýbýlavegi 22, sími 43021 og eftir kl. 17 641275. Verslun Pomtohe (7) ORKU- jj^ SIPPU■ BANDIÐ ÞJÁLFADU OO MÝKTU LÍKAMANN Á FÁEINUM MÍNÚTUM Á VIKU Það er meira að segja gaman að sippa! Fæst, í sportvöruverslunum um land allt. íslensk-erlenda hf., sími 20400. Nýtt, nýtt! Skemmtilegu filtfígúrurnar eru bráðsniðugar jólagjafir handa börnum sem gaman hafa af að föndra, einnig mjög sérstæðar og fallegar út- saumsmyndir. Zareska-húsið, Hafnar- stræti 17, Rvík. Golfvörur s/f, Til afmælis- og jólagjafa. Hjá okkur finnið þið örugglega góða gjöf fyrir golfarann. Verslið í sérverslun golfar- ans. Golfvörur sf., Goðatúni 2, Garðabæ, sími 651044. Marilyn Monroe sokkabuxur með glansáferð. Heildsölubirgðir: S.A. Sigurjónsson hf., Þórsgötu 14, sími 24477. ■ Bílar tíl sölu M. Benz 309 D ’83 sendiferðabíll til sölu, m/gluggum, háum topp, lengri gerð, vökvastýri. Uppl. í síma 39022 eftir kl. 18 og á daginn s. 985-24661. Porsche 924 '82 til sölu, ekinn aðeins 55 þús., litur svarbrúnn, ýmsir auka- hlutir, útvarp, segulband. Verð 780 þús., 690 þús. staðgreitt, skipti mögu- leg. Uppl. í hs. 19522 og vs. 32166. Jakob. Ford Escort LX 1600 árg. ’85 til sölu, ekinn aðeins 29.000 km, einn eigandi, útvarp og segulband, góð dekk, 5 gíra. Óaðfinnanlegur bíll í sérflokki. Uppl. í síma 14240 og 41551 eftir kl. 19. Turbo Trans-am, árg. ’81, ekinn aðeins 37.000 mílur, fluttur inn ’82 nýr, til- boð. Uppl. í síma 92-12339 e. kl. 19. Mercury Marquis V6 '85, sjálfskiptur, rafm. upph. m.m. Algjör dekurbíll, ekinn ca 24 þús. km. Uppl. í síma 83473 á kvöldin og í síma 985-21980. Halldór. Subaru turbo '87. Til sölu Subaru coúpé turbo RX, hátt og lágt drif, full- timé 4WD, splittað drif, álfelgur, ekinn 4000 km. Uppl. í síma 76776. Þjónusta Falleg gólf! Gólfslípun og , _ , akrylhúðun L-V HREINGERNINGA PJÓNUSTAN IHafí Slípum, lökkum, húðum; vinnum park- et, viðargólf, kork, dúka, marmara, flísagólf o.fl. Hreingerningar, kísil- hreinsun, rykhreinsun, sóthreinsun, teppahreinsun, húsgagnahreinsun. Fullkomin tæki. Vönduð vinna. För- um hvert á land sem er. Þorsteinn Geirsson verktaki, sími 614207, farsími 985-24610.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.