Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1987, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1987, Blaðsíða 55
MÁNUDAGUR 14. DESEMBER 1987. 55 Slökkvistarfið í fullum gangi við Grensásveg 8 í gærmorgun. Slökkviliðs- menn notuðu körfubíl til að komast upp á svalir á þakhæð hússins á meðan reykkafarar brutust í gegnum dyrnar að skrifstofuhúsnæðinu. DV-mynd S Grensásvegur: Eldur laus á Qórðu hæð Talsverður eldur kom upp í skrif- stofuhúsnæði að Grensásvegi 8 í gærmorgun. Húsið var mannlaust en maður sem var að koma til vinnu í húsinu varð eldsins var um hálftíu- leytiö og kallaði til slökkvilið. Þegar slökkviliðið kom á staðinn var talsverður eldur laus í öðrum helmingi þakhæðarinnar sem er íjórða hæð hússins. Mikill reykur var og hitinn orðinn það mikill að rúður voru farnar að springa. Fjórir reykkafarar fóru inn í húsið auk þess sem körfubíll var reistur við svalaenda á þakhæðinni og slökkvi- liðsmenn fóru einnig inn um svalirn- ar. Slökkvistarf gekk íljótt og vel fyrir sig og var því lokið um ellefuleytið í gærmorgun. Talsverðar skemmdir urðu á þeim helmingi þakhæöarinn- ar þar sem eldurinn kom upp en slökkviliðinu tókst að koma í veg fyrir að eldurinn breiddist út. Skemmdirnar eru aðallega af völd- um elds og hita og nokkur reykur mun hafa borist um húsið. Eldsupp- tök eru ókunn. -ATA Bílvelta í Hvalfirði Bill með íjórum ungum mönnum valt í Hvalfiröi um fimmleytið að- faranótt laugardagsins. Fjórmenn- ingarnir voru allir fluttir á sjúkrahús en meiðsli þeirra voru ekki alvarleg og fengu þeir aö fara heim að lokinni rannsókn. Öku- maðurinn er grunaöur um ölvuna- rakstur. Ungu mennimir voru á leiö til Reykjavíkur og lítur út fyrir aö bíllinn hafi verið á mikilli ferð er hann fór út af veginum í brekkunni rétt áður en kemur að Olíustöðinni í Hvalfirðl. Bíllinn fór tvær veltur er hann fór út af og skemmdist mikið. Það var töluverðum erfið- leikum háð að ná mönnunum út úr bílnum og var útlitið heldur skuggalegt á slysstaðnum er lög- regluna bar fyrst að en sem betur fer reyndust mennirnir ekki mikið slasaðir þegar betur var að gáð. -ATA Fréttir Fjögunra landa keppni í skák: íslenska sveitin lenti í öðru sæti - eftir æsispennandi viðureign við Svía I gær lauk í Stavangri í Noregi íjögurra landa keppni unglinga- landsliða í skák þar sem þátt tóku sveitir frá íslandi, Danmörku, Noregi og Svíþjóð. íslenska sveitin ienti í 2. sæti í keppninni, hlaut 15,5 vinninga en Svíar sigruðu, hlutu 16,0 vinn- inga. íslendingar tefidu í gær við Svía og töpuðu með 4,5 gegn 5,5 vinn- ingum og þar með tryggðu Svíarnir sér sigurinn. Þessi viðureign var æsispennandi. Mótorhjól mældist á 160 kílómetra hraða á Elliðavogi í gær. Áður hafði hjólið mælst á 107 kílómetra hraða á Reykjanesbraut. Lögreglan elti hjólið á nokkrum lögreglubílum. Ökumað- ur hjólsins virti engar umferðarregl- ur, fór til dæmis ítrekað yfir á rauðu ljósi. í Ármúla tókst ökumanninum að Héðinn Steingrímsson, yngsti kepp- andi íslensku sveitarinnar, var lengst af með mun betra tafl gegn sænskum andstæðingi sínum í gær en lenti í endatafli og varð að sætta sig við jafntefli. Þröstur Þórhallsson tapaði sinni skák gegn alþjóðlega meistaranum Hellers og því varð Héðinn að vinna sína skák til þess að íslenska sveitin sigraði á mótinu en það tókst ekki. Hver sveit var skipuð 10 mönnum. komast undan. Lögreglan hefur mjög sterkan grun um hvaða hjól þetta er og er talið nokkuð öruggt að í öku- manninn náist. Bifreið var ekið á 115 kilómetra hraða á Kringlumýrarbraut í gær- kvöldi. Ökumaðurinn var réttinda- laus svo að svipting ökuleyfis þurfti ekki að fara fram. -sme íslendingar tefldu fyrst við Dani á mótinu og sigruðu með 5,5 vinning- um gegn 4,5. Þvi næst sigraði ís- lenska sveitin þá norsku með 5,5 gegn 4,5 vinningum en tapaöi svo sem fyrr segir gegn Svíum með 4,5 gegn 5,5 vinningum. Þeir Þröstur Árnason og Hannes Hlífar Stefánsson náðu bestum ár- angri íslensku skákmannanna, hlutu báðir 2,5 vinninga úr þremur skák- um. -S.dór Sluppu útá náttfötunum Eldur kom upp í húsi á Skaga- strönd á fóstudagsmorgun. Þriggja ára drengur varö var við reyk í stofunni og vakti foreldra sina. Þegar þau fóru inn í stofuna var þar töluverður eldur laus og mikill reykur og hiti. Foreldrarn- ir tóku drenginn og árs gamla telpu og flúðu út úr húsinu á náttfótunum. Skemmdir urðu á húsinu og innbúið er allt talið ónýtt. -ATA Eltingarleikur í borginni: Mótoitijólamaður á 160 kílómetra hraða bökfcnm Laxár Margt hefur gerst á bökkum Laxár í Þingeyjarsýslu fyrr og síðar og á þar ýmist í hlut. heimafólk eða aðkomnir laxveiðimenn. JóhannaÁlfheiður Steingrímsdóttir rifjar upp í þessari skemmtilegu bók ýmsa af slíkum atburðum, ekki síst það sem borið hefur við í grennd við Nes í Aðaldal, þar sem hún er borin og barnfædd. bók ' góð bók
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.