Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1987, Page 58

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1987, Page 58
58 MÁNUDAGUR 14. DESEMBER 1987. Kýjar bækur Anægjustundir í eldhúsinu ísafold hefur gefið út bókina Ánægju- stundir í eldhúsinu, Matreiðslubók fyrir börn. Svo sem kunnugt er á ísafoldar- prentsmiðja 110 ára afmæli á þessu ári og var af því tilefni efnt til upp- skriftasamkeppni meðal barna. Undirtektir voru geysigóðar, hátt á annað hundrað uppskriftir bárust og var dregið úr nöfnum sendenda til að veita viðurkenningar. Ánægju- stundir í eldhúsinu eru afrakstur keppninnar og eru uppskriftirnar 110. Uppskriftirnar eru merktar -nöfnum barnanna sem sendu þær og flokkaðar þannig: Drykkir. Kaldir réttir og grænmetisréttir. Heitir rétt- ir. Ávaxtasalöt og grænmetisréttir. Bakstur og sælgæti. Auk uppskriftanna eru í bókinni ýmis heilræöi, leiðbeiningar um mál og vog, öryggi og slysahættu, holl- ustu og heilbrigði. Aðalverðlaun fyrir uppskriftir fengu systumar Fríða og Sigrún Ammendrup sem eiga samtals 9 upp- skriftir í bókinni, en auk þess voru .5 viðurkenningar veittar, ein fyrir hvem kafla. Þær hlutu Asbjörg Val- garðsdóttir, Ingibjörg Sveinsdóttir, Júlía Björgvinsdóttir, Steindór Emil Sigurðsson og Tjörvi Jónsson. Verð kr. 1.450. Elías kemur heim eftir Auði Haralds Iðunn hefur gefið út nýja bók um hinn góðkunna Elías eftir Auði Har- Árni Johnsen Fleiri kvistir eftir Árna Johnsen. Árið 1982 kom út hjá Erni og Örlygi bók eftir Áma Johnsen sem bar heitið Kvistir í lífs- trénu. Bókin hafði að geyma samtals- þætti við fjölda fólks víðs vegar á landinu og varö samstundis metsölu- bók. Nú hefur Ámi sent frá sér aðra bók sem hann nefnir Fleiri kvistir. Sum viðtalanna hafa birst áður í Morgunblaðinu en önnur eru ný af náhnni, t.d. viðtöl við Matthías Bjarnason, fyrrv. ráðherra, og Vet- urhða Gunnarsson hstmálara. Þá hafa sum eldri viðtölin verið endur- samin og öðmm breytt vemlega, t.d. Sautján sakamál íslensk og Kjörin bók íyrir þá sem hafa gaman af laglegri fléttu og drjúgri spennu. Sigurður Hreiðar Hreiðarsson hefiir valið eða skrifað íslensku málih og þýtt þau erlendu. Morðið á leigubílstjóranum, Ásmundarsmyglið, Hassið í kassanum, Einn agnarlítill leðurflipi, Þegar amma gerðist spæjari, Hittumst í helvíti. Þessi heiti gefa góða fyrstu vísbendingu um innihald bók- arinnar. bók góð bók Dagrenning ísafold hefur gefið út bókina Dag- renning eftir danska verðlaunahöf- undinn Svend Aage Madsen, í þýðingu G. Péturs Matthíassonar. Dagrenning er framtíðarskáldsaga. Sögumaðurinn Elef uppgötvar að líf- ið viröist renna honum jafnóðum úr greipum. Hann ákveður að gera eitt- hvað til að halda í tímann, varðveita fyrri reynslu sína. Þá fara ýmsir undarlegir hlutir aö gerast. Líf hans og ást taka óvænta stefnu - og allt í einu finnur hann að hann hefur eitt- hvað að beijast fyrir - og gegn. Bókin er 181 bls. og er fáanleg bæöi innbundin og í kiiju. Verð kr. 985 (kilja), 1.560 (innb.). Þinn eigin stíll Höfundur: Lorraine Johnson. Þýð- andi: Ásdís Loftsdóttir. Bókin um tískur. Þinn eigin stíli er handbók þeirra kvenna, sem vhja klæðast að vhd sinni í takt við tímann hveiju sinni, en kjósa samt að vera óháðar duttlungum einstakra tískusveiflna. Bókin er ætluð konunni sem vih fræðast meira um klæönað, klæða- stíl, fórðun og fleira. Bókin er 208 blaðsíður og öll hin eigulegasta. Verð bókarinnar er 1.888 kr. Stelpnafræðarinn eftir Miriam Stoppard Iðunn hefur gefið út nýja bók sem nefnist Stelpnafræðarinn og er eftir Miriam Stoppard en hún er læknir Strákar • útlit • virtir • þraski foreldrur • skóli • og allt hiit... H að mennt og er virtur höfundur ýmissa rita á sviði hehbrigðismála. Meðal bóka hennar er Foreldrahand- bókin sem þýdd hefur verið á ís- lensku. Með Stelpnafræðaranum er komin fram bók sem gefur skýr og hrein- skhin svör við ýmsum þeim spum- ingum sem óhjákvæmhega vakna á ákveðnu tímabih í lífi hverrar ungl- ingsstúlku, þegar ekki einungis hkamlegur þroski á sér stað - heldur einnig ýmsar thfinningalegar og fé- lagslegar breytingar. Anna Ólafsdóttir Bjömsson þýddi bókina. Verð kr. 1.280. RÆKTAÐU GARÐINN Ræktaðu garðinn þinn eftir Hákon Bjarnason Komin er út hjá Iðunni ný og endur- skoðuð útgáfa bókarinnar Ræktaðu garðinn þinn eftir Hákon Bjarnason. Er þetta þriðja útgáfa bókarinnar og hefur m.a. verið bætt við sérstökum kafla um tijárækt við sumarbústaði. Ahar plöntuteikningar í bókinni eru nýjar, gerðar af Eggert Péturs- syni. Verð kr. 1.880. STYRKIR UR VISINDASJOÐI Vísindaráð auglýsir eftir umsóknum um styrki Vísindasjóðs áríð 1988. Umsóknareyðublöð fást hjá Menntamála- ráðuneytinu og hjá sendiráðum íslands erlendis. Umsækjendur geta leitað upplýs- inga hjá Sveini Ingvarssyni líffræðingi (í s. 99-6551 eða 91-685140) vegna umsókna til Náttúruvísindadeildar og Líf- og læknis- fræðideildar og hjá Þorleifi Jónssyni bókaverði (í s. 91-671938 (heima), 91-16864 og 91-694328) vegna umsókna til Hug- og félagsvísindadeildar. Formenn deildarstjórna eru Þórir Kr. Þórð- arson prófessor (Hug- og félagsvísinda- deild), Sigfús A. Schopka fiskifræðingur (Náttúrurvísindadeild) og Gunnar Guð- mundsson prófessor (Líf- og læknisfræði- deild). Umsóknarfrestur er til 1. febrúar, og skal skila umsóknum merktum viðkomandi deild til Vísindasjóðs, Menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 4-6, 101 Reykjavík, fyrir þann tíma. VÍSINDARAÐ alds og nefnist þessi nýja saga: Elías kemur heim. Þetta er fimmta bókin um hina sívinsælu söguhetju sem skemmt hefur íslenskum lesendum með ótrúlegum uppátækjum og ein- lægni sinni. Hver bók segir sjálf- stæða sögu og hér fylgjumst við með Elíasi og fjölskyldu hans þegar þau eru flutt heim til íslands aftur. Brian Pilkington gerði myndirnar. Verð kr. 1.098. við Ása í Bæ og Binna í Gröf. Fleiri kvistir eru settir og prentaðir í Prent- stofu G. Benediktssonar en bundin hjá Arnarfelli hf. Verð kr. 2290. Bi Miriam Stoppard STELPNA FRÆÐARJNN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.