Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1987, Qupperneq 69

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1987, Qupperneq 69
MÁNUDAGUR 14. DESEMBER 1987. Nýjar bækur 69 Fuglahandbókin eftir Þorstein Einarsson, fyrrum íþróttafulltrúa. Bókaútgáfan Óm og Órlygur'hefiir gefiö út þriöju bókina í ritröðinni íslensk náttúra, Fugla- handbókin - greiningarbók um islenska fugla - eftir Þorstein Einars- son. Þetta er fyrsta íslenska greining- arbókin meö Utmyndum af öllum íslenskum varpfuglum, farg- og vetr- argestum og algengustu flækings- fuglum. Helstu einkenni hverrar tegundar eru dregin fram á einfaldan hátt í máli og myndum. Fjallað er um 110 tegundir fugla í bókinni og eru litmyndir af fuglunum er sýna m.a. fjaðrabúning eftir kynferði, aldri og árstíðum. Við gerð bókarinn- ar var tekið mið af bestu fuglahand- bókum með ljósmyndum sem gefnar hafa verið út erlendis. Á sérstökum greiningarmyndum, smækkuðum myndum af litmyndinni, er vísað á helstu einkenni hverrar tegundar meö tölusettum örvum. Undir skýr- ingarmyndunum eru svo einkennin skýrð í hnitmiðuðum texta. Þetta form er nýjung í gerð slíkra bóka. í meginmálstexta er auk sjálfra fugla- lýsinganna lýst búsvæði fuglanna, varpi, rödd og sérstæðum lifnaðar- háttum. Á teikningum eru auk þess sýnd einkenni fugla sem dulist geta á ljósmyndum. Álls eiga 35 aðilar ljósmyndir í bókinni. Verð kr. 3950. Örlaga saga eftir Johannes Mario Simmel. Ið- unn hefur gefið út bók sem nefnist Örlaga saga og er eftir hinn kunna þýska rithöfund Johannes Mario Simmel en bækur hans hafa selst í milljónaupplögum og verið þýddar á fjölda tungumála. í kynningu útgef- anda á bókinni segir: „Mögnuð og átakanleg lýsing á grimmum og mis- kunnarlausum örlögum og mann- legri þjáningu, saga sem grípur lesandann heljartökum og heldur honum fóngnum frá upphafi til enda. Þetta er saga manns sem er hrakinn út í ógæfuna af eigin ástríðum og örvæntingu, sjúkur á sál og líkama." Elísa Björg Þorsteinsdóttir þýddi. Verð kr. 2480. HÁNN VEIT HVAÐ HANN SYNGUR Úrval ORÐALYKILL Árni Böðvarsson 4 1 Felis curacal parenthesis Lfbía, EF. Lfbíu eyðimerkurgaupa (lat., úr gr.) innskot, innskots- (úr fomcg. Lebu, „Bcrbar í Felis catus setning vestri“) N.-Afríku, opinb. heiti húsköttur parlamentarismus ríkisins Al-Dsjamahíríjah al-Ar- Felis chaus (lat., úr gr.) þingræði abíja al-Líbíja asj-Sjabíja al- sefköttur parodia Isjtírakfja, fb. Líbíumaður, lo. í elis colocolo (lat., úr gr.) skopstæling (inn- líbískur, höfuðb. Tripolis, ríkis- kólaköttur taks) mál arabíska Felis concolor paronomia LfOandisnes púma, fjallaljón (lat., úr gr.) orðalcikur Noregi, no. Lindesnes Felis diei-natali pars pro toto Lffland jólaköttur (lat.) hluti fyrir heild (hluti núverandi Eistlands og Felis domestica partes orationis Lcttlands) íb. Líflendingur, lo. köttur, taminn köttur (lat.) orðflokkar telis geoffroyi participium I.jóðhús, EF. -húsa dalaköttur (lat.) lýsingarháttur, hlut- ein Suðureyja við Skotland, e. Felisguigna taksorð Lewis participium praesens Ljubljuna, EF. Ljubljönu efta Lju- (lat.) lýsingarháttur nútíðar íríómótköttur höfuðb. Slóvcnfu, Júgóslaffu Höfundurinn mun áður kunnastur fyrir íslenska orðabók sem ýmist er kennd við hann eða Menningarsjóð. Orðalykill skipt- ist í þrjá efnisflokka. Hinn fyrsti nefnist Latnesk-íslenskur nafnalykill úr náttúru- fræði, annar Ýmis fræðiorð og hinn þriðji Landafræðiheiti. Bókin ætti að vera gagn- leg skólanemendum, þýðendum, blaða- mönnum og öllum öðrum sem þurfa að fá vísbendingu um íslenska þýðingu á svo nefndum "alþjóðlegum" orðum. Bökaúlgðfa, /MENNING4RSJOÐS SKÁLHOLTSSTÍG 7« REYKJAVlK • SÍMI '621822 LÍFSREYNSLA Fólk úr öllum landsfjórðungum segir frá eftirminnilegri og sérstæðri reynslu. Þeir sem rita eigin frásagnir og annarra eru: Hlynur Þór Magnússon ísafirði, Inga Rósa Þórðardóttir Egilsstöðum, sr. Bernharður Guðmundsson Kópavogi, Erlingur Davíðsson Akureyri, Páll Lýðsson Litlu-Sandvík, Herdís Ólafsdóttir Akranesi, sr. Jón Kr. Isfeld Garðabæ, Sveinbjörn Beinteinsson Draghálsi, Óskar Þórðarson Reykjavík og Bragi Þórðarson Akranesi. Allar frásagnirnar eru skráðar sérstaklega vegna útgáfu þessarar bókar. Ævintýralegar ferðir og slysfarir breyta oft viðhorfi fólks til lífsins. LÍFSREYNSLA er áhrifamikil bók sem lætur engan ósnortinn. AFLAKÓNGAR OG ATHAFNAMENN Hjörtur Gíslason ræðir við fimm lands- þekkta aflamenn, sem eru fulltrúar allra landshluta og fimm greina útgerðar. Þeir eru: Guðjón A. Kristjánsson, Páli Pálssyni fS, Þorsteinn Vilhelmsson, Akureyrinni EA, Magni Kristjánsson, Berki NK, Sigurður Georgsson, Suðurey VE, Ragnar Guðjónsson, Esjari SH. Halldór Ásgrímsson sjávarútvegsráðherra ritar inngangsorð bókarinnar. AFLAKÓNGAR OG ATHAFNAMENN er bók sem gefur raunsanrta mynd af lífi sjómanna. Þetta er bók um menn sem skara fram úr á sjónum, menn sem hafa frá miklu að segja. EKLNBPOtAUII Óvæntir cndurfundir ALLT F\RIR ÁSI1NA farat7FríkM tunglsins ( , Fúsi og Frikki * á ströndinni| Fúsi , a _ _ _n fjársjóós/é/t'f ALLT FYRIR ÁSTINA eftir Bodil Forsberg. Hrífandi ástarsaga um unga elskendur. ÓVÆNTIR ENDURFUNDIR eftir Erling Poulsen. Bók um ástir og spennandi atburði. LÍFIÐ AÐ VEÐI eftir Jack Higgins. Frábær spennusaga sem hefur nýlega verið kvikmynduð. í HELGREIPUM Á HAFSBOTNI eftir Duncan Kyle. Mögnuð spennusaga sem þú lest í einni lotu. w í Fúsi og Frikki Halda veislu ■KSj^ Vinirnir FÚSI OG FRIKKI lenda í spennandi ævintýrum. Þeir leika sér á ströndinni, halda véislu, leita að fjársjóði og fara til tunglsins. Fúsi og Frikki koma öllum í gott skap. ii HÖRPUÚTGÁFAN M STEKKJARHOLTÍ 8-10,300AKRANESÍ. I! I GÓÐ BÓK ER GERSEMI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.