Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1987, Síða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1987, Síða 17
LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1987. 17 Eiginmaður Díönu Ross gefur út bók um klifur á topp Everest Norömenn urðu afar stoltir er Arne Næss kvæntist Dínu Ross, söngkonunni frægu. Þau hjón eign- uðust son fyrir tveimur mánuðum og ekki hefur farið hátt um hvað þau eru að aðhafast. Arne Næss kom þó til Noregs með eiginkonu sína á dög- unum og var tilefni ferðarinnar að kynna bók sem Arne var að gefa út. Bókin fjallar um ferð Arne Næss á topp Everest fyrir einu og hálfu ári. Með því að klífa hæsta fjall verald- ar, sem er 8848 metrar, var Arne að láta gamlan draum rætast. Bókina nefnir hann Draumurinn um Ever- est. Bókin er sett upp í dagbókarform en reyndar segir Arne að hann hafi í raun ekki hugsaö neitt er hann stóð á þessum eftirsótta toppi. Arne Næss segist vera ævintýra- maður og hafi áhuga á nú að ferðast um Amazon. Ég hef minni áhuga á viðskiptunum en áður og mér finnst leiðinlegt að vinna frá níu til fjögur. Arne Næss er fyrsti Norðurlandabú- inn sem klífur Everest. Þau Díana og Ame stoppuðu aðeins stutt viö í Noregi. Þau ætla að halda jólin á heimili sínu í Connecticut í Bandaríkjunum. Hins vegar getur vel verið að næstu jól verði haldin í Noregi, útskýrðu þau fyrir norskum blaðamönnum. Díana Ross átti þrjár dætur fyrir og segist því vera ákaflega glöð að hafa fengið son. Hún var spurð hvort hún hefði lagt sönginn á hilluna og var svarið að í dag helgar hún sig bömum og heimili. „Ég gaf út plötu í byrjun þessa árs og tek mér nú smáhvíld,“ útskýrir Díana. Hún hef- ur lært nokkur orð í norsku og maður hennar hefur boðið henni á skíði. „Ég kem nú ekki til með að verða neinn skiðasérfræðingur," segir Díana Ross. ------- —. ........ .;.; ,1, ■;; BÓKAÚTGÁFAN HILDUR AUÐBREKKU 4, KÓPAVOGI - SÍMI 43880. Mannamunur, eftir Jón Mýrdal. Þessi sveitalffssaga, sem lesin hefur verið af alþjóð í 100 ár lýsir forfeðrum okkar á sinn sérstaka hátt þar sem gott og illt berjast um völdin. Verð kr. 1.287,- fl Syndir feðranna II. bindi. Fyrra bindið kom út 1986. Fékkhún mjög góðar móttök- ur, svo ákveðið var framhald á þessum bókaflokki, sem sýnir að enn kunna Islendingar að meta íslenskan fróðleik. Gunnar Þorleifsson sá um útgáfuna. Verðkr. 1.287,- Læknaritarinn eftir Ib H. Cavling. Bækur Cavlings eru afar vinsælar. Cavling, sem nú er látinn, skrifaði fjölda bóka og hvað vinsældir áhrær- ir eru bækur hans á íslensku með þeim elstu sem út hafa komið og er þessi bók 28. titillinn sem þýddur er á íslensku. Verð kr. 1.287,- Leiftur lið- inna daga, hestamenn segja frá. Hestabók í stóru og vönduðu broti með úrvals frá- sögnum af hest- um og mönnum, skrifaðar af þekktum hesta- mönnum. Verð kr. 2.500,- Eg græt að morgni, ævisaga Lilian Roth. Þessi velskrifaða og sanna ævisaga listakonu þar sem dýpra er ekki hægt að sökkva í alkahól- isma og eiturlyfjum og hvernig hægt er, með vilja og hjálp AA samtak- ana að koma sér til nýs Iffs og til að hjálpa öðrum. Verð kr. 994,- Aðeins af ást, eftir Margrét Ravn. Þessi bók er 23. í röðinni og sú síðasta í endurútgáfu af bókum Margrétar Ravn. Bækur hennar eru enn í dag jafn eftirsóttar og sfgildar og áður. Verð kr. 994,- SUrrlnfi MICHAEI. FOX NANCY McKEON HOBERT KLEIN CAREN KAYE JASON ÐATEMAN ADAM BALDWIN Wrtttrn hy BENNXTT TRAUKK PnxtuwtdtHf MABVW MHJXR OlrMtMt by bASRT KURANN SKIFAN Boys will be boys. Especially when it comes to giris. '•’MtóOOKSOd WÓJTUR LEO OWMRSSM EDM rfiMÉ BKmS JÓHMiN SOMRSMIf «'«* sæm sva»« p»isson gum yáw «ac«» » HRÓOUMIM SIGURBJÓ»iSSON «"«• «««i »J*» »«£< • oufsson HituR okbsoíi BESTU MYNDIRNAR í BÆNUM VIDEOTÆKI FRÍTT MEÐ 2 SPÓLUM £ DÆMI UM TOPPMYNDIR TOP GUN BIG TROUBLE IN LITTLE CHINA CROCODILE DUNDEE THE GOLDEN CHILD BEST SHOT HEARTBREAK RIDGE MORNING AFTER RUNNING SCEARD OVER THE TOP ALIENS STAND BY ME LEAGEL EAGLE RUTHLESS PEOPLE PEGGY SUE GOT MARRIED STJÖRNUVIDEO SOGAVEGI 216 SÍMI 687299 SNÆVARSVIDEO HÖFÐATÚNI 1G SÍMI 21590

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.