Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1987, Qupperneq 26

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1987, Qupperneq 26
26 LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1987. Kappreiðar j ólasveinanna ‘SandertóBt '87 Jólas vemunum hefur verið boðið í jólasteik við jólatré frænda síns. Eins og alltai' er þetta spennandi ferð og að þessu sinni hafa þeir ákveðið að efna til kappreiða á gæsum til að flýta for sinni sem mest. í»að geta allt að fímm verið með í þessum leik. Allt sem til þarf er einn teningur og nokkrar tölur og ekki er verra að eiga nokkrar jólasmákökur til að verð- launa sigurvegarann. Sá sem fyrstur kemur að jólatrénu hefur sigrað. Jæja, allir tilbúnir. Það er afi sem ræsir... BANG... allir af stað og gætið ykkar ágildrumun! 11. Þú hefðir ekki átt að velja þér svona feita gæs. Gæsin þín getur ekki einu sinni flogið yfir smápoll og þú verður að fá þurra shkka og nýja gæs og byija aftur. 14. Þú hefur afls engan tíma til að fara í snjókast við Hrekkjalóm tröllabarn. Þú færð því aukakast og flýttu þér áfram. 18. Æ! Þetta er nú ekki besti staðurinn fyrir tré. En þú hefðir átt að sjá það og verður að sitja hjá eina umferð. 25. Hjálpi þér allir heilagir. Þú hefur hellt niður jólaöli og jólagraut jólasveins- ins. Flýttu þér á reit 30 áður en hann rassskellir þig. 32. Þorir þú að taka áhættu? Ef þú færð jafna tölu á teninginn skaltu fara eins langt aftur á bak og tölumar sýna en e^þú færð oddatölu máttu stytta þér leið og fara á reit 37. 40. Þú mátt 1 raun og vem ekki vera að því að kasta kveðju á fiskisveininn en þú ert kurteis og situr hjá eina umferð meðan þú spjallar við hann. 43. Trölli var búinn að ákveða að hafa gæsasteik í jólamatinn og nú hefur hann komið auga á gæsina þína. Þú færð aukakast til að komast framhjá honum. 47. Sérðu ekki að þetta er kröpp beygja. Þú átt að lesa betur á umferðarmerk- in. Þú fórst út af. Þú verður að fara á reit 41 og reyna aftur. 52. Hér mætir þú Júlíu jólastelpu á mikilli ferð. Þú verður að bíða eina um- ferð tfl að lenda ekki í árekstri. 56. Þú ert kominn alla leið. Þú færð jólaköku í verðlaun. Gleðileg jól!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.