Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1987, Qupperneq 52

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1987, Qupperneq 52
i6 LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1987. Ferðamál Vetrarmynd frá Þórsmörk. I Þórsmörk um áramót Þrettánda áramótaferö Ferðafé- janúar. snemma dags eru gönguglaðir ferða- Á gamlárskvöld er myndarleg ára- Þórsmörk. En myrkrið, kyrrðin og lags íslands verður farin í Þórsmörk Ferðir þessar hafa notið mikilla langar komnir úr rekkju til að nota mótabrenna og nýtur bálið sín vel í jólasnjórinn, ef hann þá fellur, er það nú í árslok. Haldið verður af stað vinsælda enda er aðstaðan í Skag- dagsbirtuna en hún varir ekki lengi niðamyrkri og kyrrð óbyggðanna. sem skapar stemninguna sem fólkið 30.desember, klukkan sjö að morgni, fjörðsskála í Langadal mjög góð og á þessum árstíma. En styttri göngu- Það hefur farið gott orð af kvöldvök- sækist eftir að upplifa um áramótin og komið til baka laugardaginn 2. gleðin alltaf við völd. Frá því ferðir eru farnar við tunglskinsbirtu. unum í þessum áramótaferðum í í óbyggðum. Um heiminn á mótorhjóli Sá ferðamáti verður æ vinsælli, meðal ungs fólks sérstaklega, að ferðast heimshorna á rnilli á mótorhjóli. Það er orðið vinsælt vetrar- sport að fara saman í skipulagðar ferðir um ókunnar slóðir á kraftmiklum hjólum. Við vitum um að minnsta kosti þrjár vetrar- ferðir sem eru skipulagðar frá Miinchen af Motorrad Reisen þar í borg. Það eru ferðir um Kína, Kenýa og Tenerife sem er ein Kan- aríeyja. Þrjár vetrarferðir eru skipulagðar frá Miinchen til Kína, Kenýa og Kanarí. A fararskjóta sem þessum þeysa þátttakendur í þeim ferðum en hjólin bíða á hverjum stað og er leigan innifalin í verði. Kínaferðin er átta daga ferð og ekið frá borginni Kanton, fjórtán hundruð kílómetra leið um sendn- ar slóðir og torfærur. Gist er á góðum hótelum. Að lokinni öku- ferðinni er flogið frá Kanton til Peking. Kenýaökuferðin er tólf hundruð kílómetra löng og lagt upp frá Nair- obi og ekið um fjöll og fimindi, staðnæmst til að virða fyrir sér náttúruna og dýralífið, en á þessum slóðum eru filar, ljón, gíraffar og antílópur sem dæmi að nefna. Þetta er ellefu daga ferð og kostar hún rúmar eitt hundraö þúsund krónur með gistingu, fæði, hjólaleigu og bensíni. Þriðja ferðin er um Tenerife og er það átta daga ferð sem kostar tæpar sjötíu þúsund krónur. Allar ferðirnar eru farnar frá Múnchen og leggst ferðakostnaður héðan við uppgefið verð. Ferðakostnaður héðan til Múnchen er nokkuð mikill fyrir almennan ferðamann, en mögu- leikar eru að fara um London eða Lúxemborg eða beint til Zúrich. Við könnuðum hvaða fargjald er í boði fyrir stúdenta því okkur hýður helst í grun aö þau fargjöld séu þau hagstæðustu og ferðir sem þessar höfði helst til þess hóps. Stúdentar geta keypt farseðil til Múnchen og þá er flogið um London, fyrir tæpar fimmtán þúsund krónur (kr. 28.470 fram og til baka). Sá farseðill gildir í sex mánuði og eru dagsetningar breytanlegar. Einnig er kostur á að fara um Kaupmannahöfn á heimleið. -ÞG
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.