Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1987, Qupperneq 57

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1987, Qupperneq 57
LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1987. 61 DV frekar dökk mynd af breskri kvik- myndagerð þá eru sem betur fer enn geröar kvikmyndir þar í landi. Hins vegar er yfirleitt um aö ræða „bre- skar“ myndir í þeirri merkingu aö þær höíöa flestar til fárra annarra en Breta sjálfra. Þaö er í sjálfu sér ekkert athugavert viö þaö en vegna hins gífurlega mikla kostnaðar sem er samfera kvikmyndagerð er eríitt aö ná endum saman fjárhagslega ef myndir ná ekki dreifingu utan Bret- lands. Þaö sem oftast bjátar á er mjög einhæfur og staöbundinn efnisþráð- ur og svo mállýskur sem aðrar þjóðir eiga erfitt meö aö skilja þótt ensku- mælandi séu. En þessar „bresku" myndir hafa alveg sérstakt yfirbragö og eru marg- ar hverjar gullkorn fyrir kvik- myndaunnendur. Má þar nefna myndir Neils Jordans eins og Comp- any of The Wolves og svo hina sérstæöu mynd Mona Lisa sem sýnd var hér ekki alls fyrir löngu. Einnig má nefna myndir eins og The Long Good Friday og The Draughtmans Contract sem Peter Greenaway gerði áriö 1982. Peter Greenaway Peter Greenaway er dæmigerður breskur kvikmyndageröarmaður sem gerir „breskar" kvikmyndir. Að visu veröa myndir hans að teljast hstrænni og betur úthugsaöar en gengur og gerist en hins vegar hafa Þaö er Brian Dennehy sem fer meó aðalhlutverkið. þær óneitanlega yfir sér þetta dæmi- gerða „breska" yfirbragö. Þótt Greenaway hafi 24 myndir að baki eftir rúmlega tuttugu ára starfs- feril verður varla sagt að hann sé þekktur leikstjóri. Raunar hafa ekki nema tvær myndir eftir hann hlotiö eitthvert umtal aö ráöi og aösókn eftir því. Eins og meö svo marga sjálf- stæða kvikmyndagerðarmenn hefur ijárskortur háð Greenaway. Fléstar myndir hans eru gerðar meö stuön- ingi stofnana eins og Bresku kvik- myndastofnunarinnar eöa sjón- varpsstöðva og þá sérstaklega Channel Four sem hefur veriö iðin viö aö styöja viö bakið á breskri kvik- myndagerð. Nýjasta mynd Gre- enaways er einmitt framleidd af ijölmörgum aöilum og þar á meðal fyrirtækinu sem stóð á bak viö seinni endurreisn breskrar kvikmynda- gerðar þegar það stóö að gerð Chariots of Fire og The Killing Fields. Táknræn túlkun Þessi nýja mynd Greenaways ber heitiö Belly of an Architect og hlaut eldskírn sína á kvikmyndahátíðinni í Cannes í ár þar sem hún fékk frek- ar lofsamlega dóma. Hún fjallar um miöaldra arkitekt frá Chicago, Stour- ley Kracklite aö nafni og konu hans, Louisu, sem er mun yngri en eigin- maður hennar. Myndln hefst er þau koma til Ítalíu þar sem Stourley á að setja upp sýningu á verkum til- tölulega óþekkts arkitekts, Etinne- Louis Boullee að nafni, sem var uppi á árunum 1728-1799. Þau hjónin gista hjá Specler fjölskyldunni sem er faö- irinn Io, dóttirin Flavia og sonurinn Caspasian. Eitthvaö virðist Ítalíudvölin leggj- ast illa í Stourley því fyrstu nóttine meö konu sinni í Róm fær hanr mikla magaverki. Kvikmyndir Framhjáhald Eftir því sem líður á dvölina verður sýningin hugleiknari Stourley ásamt hinum þráláta magaverk sem vill ekki hverfa. Samband þeirra hjóna fer í rúst og eiginkonan fer aö halda við Caspasian. Ekki batnar ástandiö þegar hún tilkynnir Stourley að hún sé ólétt þótt hún haldi því fram aö hann sé faðirinn. Stourley lendir síðan í ijárhagserf- iöleikum meö uppsetningu sýningar- innar og leitar náðar hjá Io sem neitar að lána honum peninga nema Caspasian verði framkvæmdastjóri sýningarinnar. Þetta getur Stourley ekki fellt sig við. Hann leggst í þung- lyndi og heilsu hans hrakar dag frá degi. Ekki er hann þó svo heilsuveill að hann geti ekki haldið framhjá Louisu með systur elskuhuga henn- ar, Flaviu. Einnig hefur magapínan lagst á sálu hans sem endurspeglast í því að stóran hluta af deginum ráf- ar Stourley um Rómaborg þar sem hann einbeitir sér að því að skoða vambir allra styttna og veggskreyt- inga sem veröa á vegi hans. Ungur piltur sem fylgist af athygli með framhjáhaldi Louisu. Endalokin Síðan fara hlutirnir að gerast hratt. Eiginkonan tilkynnir að hún ætli aö fara frá honum, Stourley er rekinn frá sýningunni og að lokum greina læknamir hinn langvarandi maga- sjúkdóm sem ólæknandi krabba- mein. Ekki skal hér farið út í endi myndarinnar en þó má segja aö hann sé í stíl við efniö. Þeir sem hafa gaman af list fá tölu- vert út úr The Belly of an Architect. Fyrir utan aö kynnast hinum ein- stöku hugmyndum og teikningum Boullees, hvernig hann sá fyrir sér Parísarborg sem Róm nýrra tíma, þá fá áhorfendur að virða fyrir sér mörg af bestu listaverkum Rómaborgar. Einnig er nokkuð sérstakt fyrir þessa mynd að Greenaway hefur reynt að gera hana eins lítiö „breska" og hægt er, að minnsta kosti á yfir- boröinu. Engin aöalpersónanna er - bresk og myndin gerist á Ítalíu. Húðlitir Einnig hefur verið rætt töluvert um hve líflausir litirnir eru í mynd- inni og eru deildar meiningar um hvort það sé til bóta. Sjálfur segir Peter Greenaway eftirfarandi: „Allir litirnir eru í meginatriðum litir mannslíkamans. Við reyndum að deyfa eins og hægt var bláa og græna litinn, þ.e. liti gróðurs og himins, til að ná fram og undirstrika borgar- landslag." PeterGreenawaylætureinnigíljós ' ánægju sína meö Brian Dennehy sem fer með hið viðamikla hlutverk Sto- urleys. Eitt af stórbrotnustu atriöum myndarinnar er þegar Stourley ark- ar drukkinn upp að borði í veitinga- húsi þar sem hann athjúpar magann á sér fyrir framan gesti og segir: „Þreyfið á honum, hann er ekki að éta ykkur en hann er að éta mig " Ekki er líklegt að The Belly of an Architect verði sýnd í kvikmynda- húsum á almennum sýningum hérlendis á næstunni en hins vegar er líklegt að henni skjóti upp t.d. á næstu kvikmyndahátíð. Baldur Hjaltason I K S H A W Jólagjöfin sem fer beint í efsta sætið á óskalistanum! rónlistarflutningurá þessari plötu erallurmjög vandaðurog plat- an raunar jafngóð út í gegn. Á heildina litið ... um góðan grip að ræða." ★ ★★★ Helgarpóstur 19.11/87 BLAÐADÓMAR j j Jetta er alvörutónlist! Heilsteypt í gegn. Ég hef engar áhyggjur af framtíð RIKSHAW!" ★ ★★★ AM Morgunblaðið 08.11/87 UMSAGNIR ún er „útlensk" ef svo má að orði komast. Hvert smáatriði þaulhugsað. Aðstoðarmenn í fremstu röð og aðalmennirnir fimm ná vel saman." Ásgeir Tómasson. _ Jrábærlega vel gerð. Stenst fylli- lega alþjóðlegan samanburð. Með því besta sem heyrst hefur á Islandi." Friðrik Karlsson Gunnlaugur Briem Íæknilega séð fullkomin. Allur hljóðfæraleikur að meðtöldum söngnum, fyrsta flokks. f einu orði sagt „Frábær plata". Valdís Gunnarsdóttir I eð þessari plötu hafa Rikshaw strákarnir innsiglað gæði hljóm- I sveitarinnar og að þeir eru komnir til að vera. Plata sem kemur manni í gott skap. Vönduð í alla staði." Pétur Steinn útímalegasta tónlistin sem er í gangi á Íslandi í dag. Fullkom- lega sambærileg við erlendar topphljómsveitir. Lagasmíðarn- ar vandaðar, -ándið" frábært. Bíð spenntur eftir næstu plötu." Magnús Kjartansson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.