Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1987, Síða 63

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1987, Síða 63
LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1987. 67 Smáauglýsingar - Síini 27022 Þverholti 11 Flækju- fótur Ég er að fara að fljúga suður á bóginn og verð þar af leiðandi j ekki á bakinu á þér um tíma. Vá, ég mun sko sakna þess ef þú verður ekki þar. Dýrahald Fallegur, 6 vetra klárhestur með tölti, undan Andvara frá Sauðárkróki, nr. 922, reiðfær, einnig 4ra vetra foli und- an Fáfni frá Svignaskarði, nr. 857, að verða reiðfær, til sölu. Uppl. í síma 99-5688 eftir kl. 20. Fóður - hirðing. Nokkrum plássum óráðstafað fyrir folöld, veturgömul trippi og ung stóðhestsefni. Góð að- staða og verði stillt í hóf. Uppl. i síma 99-6418. Uppeldisstöðin, Minni-Borg. Hestamenn! Smálað verður á Kjalar- nesi sunnudaginn 20. des., bílar verða í Dalsmynni kl. 11, Arnarholti kl. 13 og Saltvík kl. 15. Hestamannafélagið Fákur. Timaritið Eiðfaxi óskar eftir 2ja~3ja herb. íbúð á Reykjavíkursvæðinu, til eins árs, handa einum starfsmanna sinna. Uppl. á skrifstofutíma, s. 685316. Bók hestamannsins, Leiftur liðinna daga, hestamenn segja frá, kjörin jóla- gjöf til þeirra er unna hestum. Hildur og Bíbí. Hestaflutningar. Tökum að okkur hestaflutninga og útvegum mjög gott hey, góður bíll og búnaður. Uppl. í síma 16956. Einar og Robert. Nú er tækifærið! Til sölu 2 mjög efni- legar og vel ættaðar, 4ra vetra hryss- ur, einnig 1 á 3. vetri. Einnig til leigu hesthús á Reykjavíkursv. S. 73281. Nokkur falleg, vel kynjuð folöld til sölu að Núpum, Ölfusi. Tilvalin jólagjöf, --- sanngjarnt verð, greiðslukjör. Uppl. í síma 611536 og 99-4388. 5 mánaða sháferhvolpur til sölu. Uppl. í síma 92-37619 milli kl. 17 og 19 í dag, laugardag. Ljósakrossar á leiði Töflur sf. Hamraborg Kópavogi sími 641722 Útsölustaður: Jólatréssala Björgunarsveitarinnar Stefnis Auðbrekku 2. Lækjartorgi og Laugavegi 8

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.