Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1987, Page 67

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1987, Page 67
LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1987. 71 'f Smáauglýsingar Range Rover 72 til sölu, einn af betri bílum af þessari árgerð. Vél keyrð 2000 km, litur hvítur, lakk gott, dekk góð, útvarp, segulband. Verð 300 þús. Uppl. í síma 666560. Jólasparigrís úr blöðru Jólagjafir þurfa ekki endilega að vera dýrar. Hægt er að búa til hina ýmsu hluti á mjög einfaldan og ódýran hátt. Við rákumst á skemmtilegan sparigrís í blaði nýlega og ætti að vera auðvelt fyrir allan aldur að dunda við hann fyrir jólin. Þjonusta Þegar þið eruð að líma þriðju umferðina af pappírsmið- unum gerið þið halann. Rúllið upp smá pappírsræmu og festið eins og gert var við hina hlutina. Hægt er að setja pípuhreinsara í halann og láta hann beygjast. Mjög fallegur AMC Cherokee ’74 til sölu, uppgerður að utan sem innan, 4 tonna nýtt spil, upphækkaður, breið dekk o.fl., skipti og skuldabréf koma til greina. Uppl. í síma 52753. Ýmislegt Gieddu elskuna þína með jólagjöf frá okkur. Við eigum mikið úrval af glæsilegum sexí nær- og náttfatnaði á frábæru verði. Opið frá 10-18 mán.-fös. og 10-16 laug. Erum í Veltu- sundi 3, 3. hæð (v/Hallærisplan), 101 Rvk, sími 14448 - 29559. Það sem til þarf er blaðra, eggjabakki, papparúlla og stífur pappi, til dæmis ein hlið úr kassa eða lokið af eggjabakkan- um og loks dagblað. Einnig þarf lím. Nota má lim sem notað er við veggfóðrun. Límið blandast við vatn þannig að úr verði þykkur grautur. Blásið blöðruna upp í þá stærð sem þið óskið eftir. Setjið hana í skál, þannig að hún rúlli ekki til. Síðan á að þekja blöðruna með dagblaðapappír en fyrst verður að rífa papp- írinn niður í litlar ræmur eða bita. Þekja þarf blöðruna með þremur lögum af pappír og hengja hana síðan upp til þerris. Blaðran þarf að minnsta kosti einn sólar- hring til að þorna. Næsta dag er hægt að halda áfram við verkið. Setjið nú blöðruna aftur í skál. Klippið því næst út fjóra „fætur“ af eggjabakkanum og klippið hluta af rúllunni sem „trýni“. Einnig þarf að klippa út tvo þríhyrninga af stífum pappa til að gera eyrun. Trýnið fest- ist á blöðruna eins og myndin sýnir með pappírs- bitum og lími. Fætur og eyru festast eins. Þessir hlutar þurfa þrjú lög af pappír eins og búkurinn. Síðan þarf að láta þessa hluti þorna. Gley- mið ekki halanum. Lýsing á leiði. Til leigu og sölu 2 teg. krossa og rafgeyma. Öll þjónusta og umhirða. Sími 15230 kl. 13-18. Er vegurinn háll? Vertu því viðbúin/n að vetrarlagi. yUMFERÐAR RÁÐ i l, IH* . i’L ■ —...J Þegar allt er orðið vel þurrt er málað yfir með hvitri grunnmálningu. Síðan er hægt að byrja að mála grísinn eins og hver vill, annaðhvort með „hobbí“litum sem fást í litlum glösum eða með vatnslitum. Ef notaðir eru vatnslitir verður að lakka grísinn eftir að hann hefur verið málaður. Peningagatið á bakinu er skorið með hníf eða rakvélarblaði. Þegar síðar á að losa grisinn er skorið gat í botninn á honum ef þú hefur ekki brjóst i þér til að skemma hann. UllCU KOMDU HENNI/HONUM ÞÆGILEGA Á ÓVART. Jólagjafír handa elskunni þinni fást hjá okkur. Geysilegt úrval af hjálpartækj- um ástarlífins við allra hæfi ásamt mörgu öðru spennandi. Opið frá 10-18 mán.-fös. og 10-16 laug. Erum í Veltu- sundi 3, 3. hæð (v/Hallærisplan), 101 Rvk, sími 14448 - 29559.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.