Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1987, Page 68

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1987, Page 68
72 LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1987. Jólamarkaður Bergiðjunnar Kleppsspítala Jólatré, krossar og greinar á leiði, borðskreytingar, sveitabæir,jóladúkar o.m.fl. Opið alla daga til kl. 1 8.00. BMW 318i BMW 318i árg. 1984, ekinn 62 þús., 2ja dyra, topp- lúga, spittað drif, litað gler, brettabogar, útvarp/ kassetta, litur vínrauður sans. Verð 560.000. Opið laugardag kl. 10-19 Til sýnis og sölu. æ BÍLASALAN BUK SKEIFUNNI8, SÍMAR 686477,687177,687178,686642. > Ef hann er góður láttu þá sjá þig! Diskótek frá 10-03. Utópía Suðurlandsbraut 20 ára aldurstakmark [Notið bílpúða og belti þegar barnið er orðið of stórt fyrir barnabílstólinn. yUMFERÐAR I IRÁO Marinó Þorsteinsson og Guömundur Jónsson leika báðir í Pilti og stúlku, jólaleikriti Leikfélags Akureyrar. DV-mynd gk Piltur og stúlka - frumsýnt á Akureyri 2. dag jóla Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Jólaleikrit Leikfélags Akureyrar aö þessu sinni er þekkt íslenskt leik- rit, Piltur og stúlka eftir Jón Thor- oddsen, í leikgerð Emils Thoroddsen sem einnig samdi tónlistina. í þessari sýningu skartar Leikfélag Akrureyrar öllum sýnum þekktustu leikurum og aö auki nokkrum sem ekki hafa leikið meö áöur. Arnheiöur Ingimundardóttir, sem nýkomin er heim frá námi erlendis, leikur Sigríöi ásamt Ambjörgu Valsdóttur og Guð- mundur Jónsson óperusöngvari er í hlutverki Jóns. í aðalhlutverkum auk Amheiöar eru Sunna Borg sem leikur Ingveldi í Tungu, Kritsjana N. Jónsdóttir sem leikur Ingibjörgu á Hóh, Pétur Eggerts og Páll Finns- son leika Indriða, Þórey Aðalsteins- dóttir leikur Gróu á Leiti, Marinó Þorsteinsson leikur Bárð á Búrfelli og Skúli Gautason Guömund á Búr- felli. Leikstjóri er Borgar Garðarsson sem kemur gagngert frá Finnlandi til þess aö stjórna verkinu. Örn Ingi gerir leikmynd og sér um búninga, Jón Hlöðver Áskelsson er tónhstar- stjóri og lýsingu annast Ingvar Björnsson. Fmmsýning verður á' 2. dag jóla. Skáldsaga Jóns Thoroddsen, Piltur og stúlka, hefur fram til þessa verið talin fyrsta íslenska skáldsagan eftir söguöld. Hún kom fyrst út 1850. Rit- verk Jóns hafa margsinnis verið gefln út og sýnir það hvað sögur hans hafa verið ástsælar með þjóðihni. Piltur og stúlka hefur lifað með þjóðinni fyrir makalausar persónu- lýsingar, ailir eiga sína mynd af Gróu á Leiti og Bárði á Búrfefli. Persón- urnar eru ofurlítið ýktar en það er stílbragð höfundar að gera þær skýr- ari og þó hann sýni persónur sínar í gamansömu ljósi er síður en svo að hann beini skeytum að þeim, þvert á móti lýsir hann þeim af næm- um skilningi og finnur til með þeim undir niðri. BARNAFÖT Barnaföt á 0-1 2 ára. Bendum sérstaklega á vandaðar, útprjónaðar peysur. Eigum til kjólana á myndinni. Vorum að fá útprjónuðu jakkapeysurnar aftur. ANDDYRIÐ, Þingholtsstræti 1, sími 15260, BARNABÆR, Hraunbæ 102, sími 673540. Allir í rótta röð. Hafnarfjöröur, Garðabær og Mosfellssveit. Nýtt og fullkomiö tölvustýrt símaborö tryggir snögga sím- Höfum opnaö nýjar biöstöövar viö Ásgarö í Garöabæ, svörun og afgreiöslu eftir réttri röö. Þegar þú hringir i Hreytil Esso-stöðina við Reykjavíkurveg í Hafnarfiröi og viö Þverholt og heyrir lagstúf, veistu aö þú hefur náö sambandi viö í Mosfellssveit. Þetta tryggir enn betri þjónustu. skiptiborðið og færð afgreiöslu von bráöar. Höfuðborgarsvæðið er nú eitt gjaldsvæði. Nú getur Hreyfill ekið þér frá Laxnesi að Bessastöðum eða frá Austurvelli í Straumsvík á innanbæjartaxta Reykjavíkur \ WREVfíLf. / 68 55 22 2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.