Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1987, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1987, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 23. DESEMBER 1987. Viðskipti Hvor hefur betur í keppninni, Kringlan eða gamli miðbærinn? INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækur ób. 20-22 Lb.lb, * Úb.Vb, Sp Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 20-24 Ub,Vb 6mán.uppsögn 22-26 Úb 12mán. uppsögn 24-30.5 Úb 18 mán. uppsögn 34 * Ib Tékkareikningar.alm. 6-12 Sp.lb. Vb Sértékkareikningar 12-24 Ib Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 2 Allir 6 mán. uppsögn 3,5-4 Ab.Úb, Lb.Vb Innlánmeðsérkjörum 18-34 Sb Innlángengistryggð Bandaríkjadalir 6-7,25 Ab.Sb, Sterlingspund 7,75-9 Ab,Sb Vestur-þýsk mörk 3-3,5 Ab.Sp Danskarkrónur 8,75-9 Allir nema Bbog Sp ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvlxlar(forv.) 33-34 Sp.Lb, Úb.Bb, Ib.Ab Viöskiptavíxlar(forv.)(1) 36 eða kaupgengi Almennskuldabréf 36-37 Lb.Bb, lb,Ab, Sp Vióskiptaskuldabréf(l) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) 36-39 Lb.Bb. Ib.Ab, Útlán verðtryggð Sp Skuldabréf 9,5-9,75 Allir nema Úb Utlán til framleiðslu Isl.krónur 31-35 Úb SDR 8-9 Vb Bandaríkjadalir 9-10,5 Vb Sterlingspund 10,5-11,5 Vb.Úb Vestur-þýsk mörk 5,5-6,5 Vb Húsnæðislán 3,5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 49,2 4,1 á mán. MEÐALVEXTIR Cverótr. des. 87 35 Verótr. des. 87 9.5 ViSITÖLUR Lánskjaravisitala des. 1886 stig Byggingavísitalades. 344 stig Byggingavísitala des. 107,5stig Húsaleiguvisitala Hækkaöi 5% 1 . okt. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa veröbréfasjóöa Ávöxtunarbréf 1,3536 Einingabréf 1 2,507 Einingabréf 2 1,466 Einingabréf 3 1,553 Fjölþjóðabréf 1,140 Gengisbróf 1,0295 Kjarabréf 2,518 Lífeyrisbréf 1.260 Markbréf 1,277 Sjóðsbréf 1 1,226 Sjóðsbréf 2 1,226 Tekjubréf 1,317 HLUTABRÉF Söluverö aó lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Almennartryggingar 130 kr. Eimskip 365 kr. Flugleiöir 252 kr. Hampiðjan 136 kr. Hlutabr.sjóðurinn 141 kr. Iðnaðarbankinn 154kr. Skagstrendingur hf. 186 kr. Verslunarbankinn 133kr. Útgeröarf. Akure. hf. 174 kr. (1) Við kaup á viöskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki kaukpa viðskiptavlxla gegn 31% ársvöxt- um og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafanir: Ab = Alþýöubankinn, Bb = Búnaðarbankinn, Ib = lönaöarbank- inn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnu- bankinn, Úb=Otvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- - eni utanbæjaiverslanir að tapa í jólasölunni? 50 þúsund manns komu í Kringl- una síðastliöinn laugardag. Á sama tíma var fjöldi manns að versla í gamla miöbænum. Kaupmenn á báð- um stöðum bera sig vel í jólamánuð- inum og segja að það hafi opnast flóðgáttir í sölunni þann 1. desember. Samdráttur virðist samt hafa orðið við Laugaveginn í haust, sérstaklega hjá fataverslunum. Og svo mikið er af utanbæjarfólki í bænum að kaupa jólagjafir að kaupmenn segja að það ætti frekar að spyrja hvemig versl- anir í nágrannasveitarfélögunum og útí á landi gangi heldur en að spyija Peningamarkaður Úr Kringlunni síðastliðinn laugardag. Um 50 þúsund manns komu þangað þennan dag. Kaupmenn þar bera sig vel. „Kringlan hefur komið svakalega vel út hjá mér,“ segir Skúli í Tékk-kristal, hann er með verslun bæði í Gamli miðbærinn síðastliðinn laugardag. Samdráttur hefur oröið hjá versl- unum við Laugaveginn í haust en mikið hefur verið að gera i jólamánuðinum. Kringlunni og viö Laugaveginn. hvort Kringlan sé að baka gamla miðbæinn eða öfugt. Það kom aldrei slaki Sigimður Gísh Pálmason, stjómar- formaður Hagkaups og einn af stjómarmönnum Kringlunnar, segir að mikið hafi verið að gera í Kringl- unni og mun meira en búist var við. „ Jólasalan byijaði strax um mánaða- mótín og um miðjan nóvember hjá sumum verslunum héma. Og á laug- ardaginn var sneisafullt, hingað í Kringluna komu þá um 50 þúsund manns. Það var linnulaus umferð, það kom aldrei slaki frá því opnaö DV-myndir Brynjar Gauti. var klukkan tíu um morguninn og þar til lokað var klukkan 22 um kvöldið," segir Sigurður. Um það hvort allir kaupmenn í Kringlunni væra ánægðir með við- skiptin sagðist Sigurður ekki hafa heyrt annað. „Þaö ganga gífurlegar kjaftasögur um einstakar verslanir og ég get nefnt sem dæmi að ein verslun hér á að hafa hætt og farið á hausinn fyrir nokkmm vikum þrátt fyrir að þessi verslun gangi vel og sé alls ekki að hætta.“ Jafnmikið að gera við Lauga- veginn og í desember í fyrra Skúli Jóhannesson, kaupmaður í Tékk-kristal, rekur bæði verslun í Kringlunni og við Laugaveginn og segir að jafnmikið hafi verið að gera hjá sér við Laugaveginn og um jólin í fyrra. „Það er gífurleg umferð um Laugaveginn fyrir þessi jól og svo verður eflaust alltaf. Laugavegurinn og gamli miðbærinn hefur sinn sjarma í jólainnkaupunum, ekki hvað síst þegar veðrið og tíðin hafa verið eins góð og raun ber vitni. En það breytir því ekki að Kringlan hef- ur komið svakalega vel úthjá mér.“ Skúli er í varastjóm samtakanna um gamla miðbæinn. „Það er ekki hægt að horfa framhjá því að það hefur orðið smásamdráttur við Laugaveginn í haust. Ég held að hann sé á bilinu 8 til 20 prósent og mestur hjá fataverslunum. Október Þorsteinn Þorsteinn Guðnason er eflaust maöur vikunnar í viðskiptalífinu. Hann er 35 ára rekstrarhagfræö- ingur ög kom úr framhaldsnámi í Bandaríkjunum fyrir rúmum flór- um árum. Réðist til Fjárfestingar- félagsins og setti síðan á laggimar sitt eigið ráðgjafarfyrirtæki. Nú er hann búinn að kaupa ölhi hlutabréf Brauðs hf. í Völundi hf. og í ofaná- lag sameinást JL-byggingarvör- um. Nýja sameinaða fyrirtækiö mun heita JL Völundur og hefur það formlega starfsemi sina eflir ára- mót. Þorsteinn verður forsijóri semi sína vestur í bæ, viö Hring- brautina, og uppi á Ártúnshöfða. Fyrirtækið mun ekki reka tré- smíðaverkstæöi Völundar áfram „Viö verðum ekki eins stórir og BYKO og Húsasmiðjan eför sam- eininguna en við munum bjóöa upp á alhliða byggingarvörar. Samein- ingin tryggir ennfreraur að við nýtum basöi gömlu fyrirtækin bet- ur og náum fram umtalsveröri Þoratelnn Guðnason, forstjóri nýja byggingafyrirtækiains JL Völund- ar. Hann keyptl hlð fomfræga fyrlrtækl VÖIund af Brauðl hf. 6 dögunum. hagræöingu í rekstri,“ segir Þor- steinn Guðnason. JL Völundur verður með starf- dagana að ákvéða hveijir reki það í framtíðinni. Það eru rétt rúmir tveir mánuðir síöan Brauö hf. keypti öll hluta- bréfin í Völundi, auk þess sem það keypti húseignimar að Skeifunni 19. Brauð hf. mun áfram eiga þau hús. - Nú spyija sig allir, Þorsteinn, hvernig þú hafir eiginlega farið að því að kaupa jafnfomfrægt fyrir- tæki og Völund hf. aöeins nokkrum árum eftir að þú kemur úr námi? Og eins á hvaö þú hafir keypt þaö? „Um það vil ég ekki tjá mig. Ég hef einfaldlega trú á að þetta fyrir- tæki eigi framtíðina fyrir sér og legg allt mitt undir í því sambandi.“ -JGH Við erum val en Ríkisútvarpið skattur sem verður að greiða - segir Hans Kristján hjá Stöð 2 „Ég vil árétta vegna samanburðar* ins á afnotagjöldum Stöðvar 2 og Ríkisútvarpsins að það er alger grundvaliarmimur á þeim. Afnota- gjald Ríkisútvarpsins er skattur sem eigendur sjónvarpstækja komast ekki hjá aö greiða hvort sem þeim líkar betur eöa verr en áskrift aö Stöð 2 er val,“ segir Hans Krislján Ámason, stjómarmaður hjá Stöð 2, um frétt DV í fyrradag þar sem gerð- ur var samanburður á afnotagjöld- um Stöðvar 2 og Ríkisútvarpsins og leiddi í Ijós aö afnotagjald Stöðvar 2 er um 3700 krónum hærra á ári. Hans Krislján segir að Ríkisút- varpiö sé meö tekjur af yfir 75 þúsund heimilum en Stöð 2 um 30 þúsund heimilmn. „Þeir fá þess vegna milljón krónum meira í tekjur af afnotagjöldum en við á dag. En umfram allt, þeirra tekjur em trygg- ar og þaö skiptir engu máli hvemig Ríkisútvarpið stendur sig.“ „Ég er klár á því aö ef menn fengju aö velja og réðu þvi hvorri sjón- varpsstöðinni þeir ætluðu sér aö vera áskrifendur að væri Ríkisút- varpiö ekki meö tekjur af yfir 70 þúsund heimilum, svo ég segi nú ekki meira.“ Að sögn Hans Kristjáns sendir Stöö 2 út í um 75 til 80 klukkustundir á viku og ómglaö í um 2'A klukku- stund á dag. „Ríkisútvarpið sendir hins vegar út í 45 klukkustundir á viku,“ segir Hans Kristján. -JGH var óvenjurólegur í allri verslun og á það jafnt við um Kringluna og gamla miðbæinn sem og alls staðar annars staðar. í nóvember fór versl- un að glæðast en fataverslanir seldu þá frekar lítíð. í desember opnaðist flóðgátt hjá ölium kaupmönnum í Kringlunni og við Laugaveginn.“ Að sögn Skúla verða kaupmenn varir við það mikinn fjölda utan- bæjarfólks í Reykjavík núna, sér- staklega Kringlunni, að hann telur það vera aöalspuminguna núna hvemig kaupmenn í nágrannasveit- unum úti á landi beri sig frekar en kaupmenn í Kringlunni eða við Laugaveginn. -JGH Johan Rönning með bestu ársskýrsluna Ársskýrslunefnd Stjómunarfé- lags íslands veitti fyrirtækinu Johan Rönning hf. verölaim fyrir best framsettu ársskýrsluna fyrir árið 1986. Þetta er í sjötta sinn sem efnt er til ársskýrslusam- keppni og hefur þátttaka aldrei verið meiri. Alls vom sendar inn tuttugu og fimm ársskýrslur. „Ársreikningur félagsins þykir í heild vera frábærlega vel gerð- ur. Bæði er framsetning reikn- ingsyfirhtanna skipuleg og skýringar greinargóðar. Aðrar upplýsingar um fjárhag og af- komu félagsins, sem veittar em í reikningnum, em til mikillar fyr- irmyndar," segir dómnefnd um ársreikning Johan Rönning hf. -JGH ðf tilbúnum Margir kaupmenn í Reykja- vík hafa orðið varir við aukna sölu á tilbúnum smákökum fýr- ir þessijóL Eins hafa sumir selt minna afbökunarvörum. „Það er eins og fólk baki núnafærri tegund- ir af smókökum og kaupi frekar tilbúnar kökur, enda er þaö Uk- kaupmaður, tilbúnu laufabrauöi en áöur. -,Aður keypti fólk laufabrauös- deig en núna er mMl sala á laufabrauöinu steiktu og tfl- -JGH
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.