Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1987, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1987, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR 23. DESEMBER 1987. 13 Neytendur Jólamaturinn í Frakklandi: Glóðar- steiktur kalkúnn með kastaníuhnetum Erlendis gera menn sér dagamun í mat um jólin engu síöur en á ís- landi. Bjarni Hinriksson, fréttarit- ari DV í Bordeaux, sendi okkur uppskrift að dæmigerðri franskri jólamáltíð, sem er ostrur, gæsalif- ur, aðalrétturinn glóðarsteiktur kalkúnn og jóladrumburinn í eftir- rétt. Gæsalifrin yfirleitt dýr matur Bjarna segist svo frá: í forrétt eru ostrur. Út á þær er kreistur sítrónusafi. Með þeim er borðað gróft smábrauð með smjöri. Ostrurnar kosta 24 franka kilóið, samsvarar 156 kr. íslenskum. Margir borða gaesalifur í forrétt. Hér áður fyrr voru það einkum hinir ríku sem það gerðu því að gæsalifur er dýr matur. Geta 200 til 300 grömm kostað allt að 130 franka eða 845 kr. íslenskar, verðið getur verið dálítið misjafnt. Aðalrétturinn er grillaður kal- kúnn fylltur með kastaníuhnetum. Fyrir sex til átta manns þarf eftir- farandi: 3 kg af kalkún, kostar um 30 franka kg eða um 195 kr. ísl. Fylling: kalkúnslifur 100 g af kálfakjöti (55 frankar kg eða um 350 kr. ísl.) 100 g af svínakjöti (60 frankar kg eða um 390 kr. ísl.) 100 g af beikoni (mjög ódýrt) 750 g af kastaníuhnetum (14 frankar kg eða um 91 kr. ísl.) %1 af soði Einn lítill laukur Hinn dæmigerði franski eftirrétt- ur er það sem Frakkar kalla jóla- drumbinn í lauslegri þýðingu. Er það kaka úr kastaníuhnetum, smjöri og sykri. Kakan er aflöng og skreytt meö súkkulaðikremi og jólalegu skrauti en lítur tilsýndar út eins og trédrumbur eða eldivið- arkubbur. Kalkúnn er jólamatur viðar en í Frakklandi. A mörgum islenskum heimilum er nú boðið upp á þennan dáind ismat um jól eða áramótin. sij-: Fjölmargar tegundir fást af hrökkbrauði í verslunum, vv.| > j | .A ‘ j Íí : • Miy •: • Meðalverð; Hrökkbrauð Míög gott úrval er af hrökkbrauði í verslunum á Stór-Reykjavíkur- svæðinu. í verðkönnun Verðlags- stofnunar, sem fram fór í október, kom fram að mesti mismunur á verði á hrökkbrauði var 13%, á Wasa Sport í 200 gr pakkningu. Lægsta verð var 63,70 en það hæsta 72 kr. Reynið að leggja meðalverðið á minnið og kaupið ekki ef ykkur er boðin sama vara á mun hærra verði. Sjá meðfylgjandi töflu. -A.Bj. Hrökkbrauð Jaus leinsamen 200 g Meðal- verð 64.79 Lægsta verð 61.80 Hæsta Mismunur verð í % 69.00 11,7% Hrökkbrauð Jaus extra zart 200 g 64.55 61.80 68.00 10,0% Hrökkbrauö Korni eksport 300 g 63.51 60.50 67.00 10,7% Hrökkbrauö Korni frokostbröd 275 g 62.36 59.00 66.00 11,9% Hrökkbrauö Wasa sport 200 g 66.60 63.70 72.00 13,0% Viltu gera góð kaup? Úrval Ijósa, heimilistækja, verkfæra, bílarafmagnsvöru, jólaseríur, úti og inni, jóla- stjörnur og englar. Lítið á úrvalið. Verið velkominn. Haukur og Olafur hf. Armúla 32 - sími 37700
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.