Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1987, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1987, Blaðsíða 21
MIÐVIKUDAGUR 23. DESEMBER 1987. 21 Fréttir Sölubörn DV með Sólar-appelsínið i gær. Appelsín fyrir DV-sölubómin Söluböm DV mæta álltaf hress og granninn í Þverholtinu, Sól hf., sent kát til þess að selja blaðið. í gær vöskum sölumönnum appelsín. fengu þau óvæntan glaðning er þau Bömin skelltu í sig safanum og héldu DV-mynd S komu í afgreiðsluna. Þá hafði ná- síðan af stað með blaðabunkann. KYNNTUÞER STÖÐUÞÍNA ÍSTAÐGREÐSUJ -það margborgar sig SKATTKORT Allir sem verða 16 ára og eldri á stað- greiðsluári, fá sent skattkort fyrir upphaf stað- greiðsluárs. Þar er mánaðarlegur persónuaf- sláttur tiltekinn og einnig það skatthlutfall, sem draga á af launum, auk helstu persónuupplýs- inga, svo sem nafns, heimilis og kennitölu launamanns. Launamanni ber að afhenda launagreið- anda sínum skattkortið fyrir upphaf stað- greiðsluárs. Ef launagreiðandinn hefur ekki skattkortið við útborgun launa, má hann ekki draga persónuafsláttinn frá stað- greiðslunni og launamaðurinn greiðir þar með mun hærri fjárhæð. Þess vegna er mikil- vægt fyrir launamann, að sjá til þess að launa- greiðandinn fái skattkortið í tæka tíð. Þegar maki launamanns er tekjulaus get- ur launamaðurinn einnig afhent launagreið- anda sínum skattkort makans og þar með nýtt 80% af persónuafslætti hans til viðbótar sínum. Bam innan 16 ára fær ekki skattkort. Skatthlutfall þess er 6% og það fær ekki per- sónuafslátt. AUKASKATTKORT Launamaður getur fengið aukaskattkort ef hann vinnur á fleiri en einum stað og vill skipta persónuafslætti sínum. Athugið að hver og einn launagreiðandi þarf ekki að fá skattkort frá launamanni ef unnið er á fleiri en einum stað. Ef launamaður fullnýtir persónuafsláttinn á einum stað þarf aðeins eitt skattkort. Einnig getur hann fengið aukaskattkort ef hann vill afhenda maka sínum þann persónuafslátt, sem hann nýtir ekki sjálfur. Þeir launagreiðendur sem hafa ekki skattkortið draga þá 35.2% af laununum. Þeir sem vilja nýta sér aukaskattkort þurfa að fylla út umsóknareyðublöð sem fylgdu skattkortinu og súa sér með þau til næsta skatt- stjóra. ÁLAGNING OG FRAMTAL Skattframtali ber að skila í staðgreiðslu með hefðbundnum hætti. Að loknu stað- greiðsluári fer fram álagning og síðan uppgjör staðgreiðslu. Þegar sú flárhæð, sem stað- greidd hefur verið er borin saman við endan- lega álagningu tekjuskatts og útsvars, kemur í Ijós, hvort þessi gjöld hafi verið of eða van- greidd. Það sem ofgreitt er verður endurgreitt að viðbættri lánskjarav í sitölu í einu lagi í ágúst. Það sem vangreitt er verður innheimt með jöfn- um greiðslun að viðbættri lánskjaravisitölu í ágúst-desember. SJÁLFSTÆÐIR REKSTRARAÐILAR Sjálfstæðum rekstraraðilum.er skylt að reikna sér endurgjald (laun) af starfseminni og miða staðgreiðslu sína við það og skila henni mánaðariega. Ríkisskattstjóri ákveðurlágmark endurgjalds og verður það tilkynnt. Staðgreiðslan erelnföld - efþú þekkir hana RSK SKATTLAGNING TEKNA ÁRSINS 1987 öllum ber að skila framtali á árinu 1988 vegna ársins 1987 eins og endranær. Inn- heimta fellur hins vegar niður af öllum almennum launatekjum. Undantekningar eruþógerðar • ef laun hafa verið yfirfænð á árið 1987. • ef hækkun launa verður hvorki rakin til auk- innar vinnu, ábyrgðar né stöðuhækkunar. • ef menn í eigin atvinnurekstri reikna sér meira en 25% hærri laun fyrir 1987 en 1986 (meðverðbótum). • ef menn fá meira en 25% hærri laun fyrir eignarhlutdeild en var árið 1987 (með verð- bótum). I þessum tilvikum verður aukningin skattskyld. HÆKKUNÁ PERSÓNUAFSLÆTTI Persónuafsláttur í staðgreiðslu opin- berra gjalda hefur verið ákveðinn 14.797,- krónur fyiir hvem mánuð á tímibilinu janú- ar-júní 1988. Þann persónuafslátt sem fram kemur á skattkortum (einnig aukaskattkort- um) sem gefln eru út fyrir 28.12. ber launa- greiðendum því að hækka um 8.745% við útreikning staðgreiðslu. RÍKISSKATTSTJÓRI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.