Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1987, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1987, Blaðsíða 36
->60 MIÐVIKUDAGUR 23. DESEMBER 1987. Skák 8 7 6 5 4 3 2 1 10. Hvítur heldur jafntefli Farsælt komandi ár. samstarf að líða. Urval . . ... __________________________________________________________________________________________________________________________________________________ TIMARIT FYRIR ALLA abcdefgh 5. Hvítur vinnur g h 8. Hvítur vinnur abcdefgh 9. Hvítur vinnur a b c d e f g 6. Hvitur vinnur Höröustu skákáhugamenn taka fyrst eftir því að jólin eru í nánd er þeir sjá jólaskákþrautimar í DV. Hér koma tíu þrautir, misþungar. Minnstur tími ætti að fara í að leysa fyrstu þrautimar en er aftar dreg- ur þyngist róðurinn. Hvítur á leikinn í öllum stöðunum og á ýmist að þvinga fram mát í tilskild- um leikjafiölda eða ná fram vinn- ingsstöðu. í lokaþrautinni á hann að halda jafntefli. Tíu jólaskákþrautir abcdefgh 1. Hvítur mátar í 2. leik í fyrstu tveim dæmunum á hvítur að máta 1 2. leik og þarfnast þau ekki útskýringa. í 3. og 4. þraut getur hvítur mátað í 4. leik. Látið ekki hugfallast þó að þið þurfið að rekja fjóra leiki. í báðum stöðum. em afbrigðin fá og einfóld en þó þarf að koma auga á hugmyndina. Fimmta þraut er eilítið flóknari og sömuleiðis sjötta þraut. Hún virðist þó afar einföld en hafa ber í huga að ávallt þarf að taka með í abcdefgh 2. Hvítur mátar i 2. leik reikninginn bestu vamarleiki svarts. í sjöundu þraut virðist svartur Skák Jón L. Arnason standa við jafnteflisdymar því að hann þarf einungis að fóma hrók abcdefgh 3. Hvítur mátar í 4. leik sínum fyrir kóngspeð hvíts. Biskup og jaðarpeð með uppkomureit, sem er ósamlitur gangi biskupsins, geta ekki irnnið ef kóngur andstæðings- ins valdar uppkomureitinn. En hvítur á býsna laglega leið til að þröngva kóngspeðinu upp í borð. Svartur hótar biskupnum í átt- undu þráut og eftir 1. Bbl? f5 eða ’ 1. Bg8 Ke6 2. h7 Rg6 heldur svartm- jafntefli. Það er ekki ætlun hvíts! Erflöustu þrautimar eru tvær síðustu. Stórmeistarinn og stærð- 8 7 6 5 4 3 2 1 4. Hvítur mátar i 4. leik er fræðidoktorinn John Nunn höfundur níimdu þrautar og hann kemur einnig við sögu í þeirri tí- undu. Nunn dæmdi henni fyrstu verðlaun í nýlegri samkeppni í Englandi. Ógnanir svarts em margar, s.s. 1. - Kb3+ (fráskák), 1. - Dc3+ eða 1. - De5+ en hvítur á að halda jafntefli. Það skal viður- kennt að þetta er svínslega erfið þraut en því ánægjulegra er að leysa hana. Góða skemmtun og gleðileg jól! 7. Hvítur vinnur L Burgeisar - hin Tvöfaldur nýársfagnaður l. og 2. janúar 4 rétta hátíðarmatseðill Verð 3.700,- Hinn frábæri gítarleikari Leone Tinganelli leikur ljúfa tónlist fyrir matargesti.^tg^ Opið 19-03 Pantið tímanlega í síma 23333. nýja hljómsveit hússins - leikur á fullu á nýju ári. Auk þess diskótekið á annarri hæð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.