Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1987, Síða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1987, Síða 36
->60 MIÐVIKUDAGUR 23. DESEMBER 1987. Skák 8 7 6 5 4 3 2 1 10. Hvítur heldur jafntefli Farsælt komandi ár. samstarf að líða. Urval . . ... __________________________________________________________________________________________________________________________________________________ TIMARIT FYRIR ALLA abcdefgh 5. Hvítur vinnur g h 8. Hvítur vinnur abcdefgh 9. Hvítur vinnur a b c d e f g 6. Hvitur vinnur Höröustu skákáhugamenn taka fyrst eftir því að jólin eru í nánd er þeir sjá jólaskákþrautimar í DV. Hér koma tíu þrautir, misþungar. Minnstur tími ætti að fara í að leysa fyrstu þrautimar en er aftar dreg- ur þyngist róðurinn. Hvítur á leikinn í öllum stöðunum og á ýmist að þvinga fram mát í tilskild- um leikjafiölda eða ná fram vinn- ingsstöðu. í lokaþrautinni á hann að halda jafntefli. Tíu jólaskákþrautir abcdefgh 1. Hvítur mátar í 2. leik í fyrstu tveim dæmunum á hvítur að máta 1 2. leik og þarfnast þau ekki útskýringa. í 3. og 4. þraut getur hvítur mátað í 4. leik. Látið ekki hugfallast þó að þið þurfið að rekja fjóra leiki. í báðum stöðum. em afbrigðin fá og einfóld en þó þarf að koma auga á hugmyndina. Fimmta þraut er eilítið flóknari og sömuleiðis sjötta þraut. Hún virðist þó afar einföld en hafa ber í huga að ávallt þarf að taka með í abcdefgh 2. Hvítur mátar i 2. leik reikninginn bestu vamarleiki svarts. í sjöundu þraut virðist svartur Skák Jón L. Arnason standa við jafnteflisdymar því að hann þarf einungis að fóma hrók abcdefgh 3. Hvítur mátar í 4. leik sínum fyrir kóngspeð hvíts. Biskup og jaðarpeð með uppkomureit, sem er ósamlitur gangi biskupsins, geta ekki irnnið ef kóngur andstæðings- ins valdar uppkomureitinn. En hvítur á býsna laglega leið til að þröngva kóngspeðinu upp í borð. Svartur hótar biskupnum í átt- undu þráut og eftir 1. Bbl? f5 eða ’ 1. Bg8 Ke6 2. h7 Rg6 heldur svartm- jafntefli. Það er ekki ætlun hvíts! Erflöustu þrautimar eru tvær síðustu. Stórmeistarinn og stærð- 8 7 6 5 4 3 2 1 4. Hvítur mátar i 4. leik er fræðidoktorinn John Nunn höfundur níimdu þrautar og hann kemur einnig við sögu í þeirri tí- undu. Nunn dæmdi henni fyrstu verðlaun í nýlegri samkeppni í Englandi. Ógnanir svarts em margar, s.s. 1. - Kb3+ (fráskák), 1. - Dc3+ eða 1. - De5+ en hvítur á að halda jafntefli. Það skal viður- kennt að þetta er svínslega erfið þraut en því ánægjulegra er að leysa hana. Góða skemmtun og gleðileg jól! 7. Hvítur vinnur L Burgeisar - hin Tvöfaldur nýársfagnaður l. og 2. janúar 4 rétta hátíðarmatseðill Verð 3.700,- Hinn frábæri gítarleikari Leone Tinganelli leikur ljúfa tónlist fyrir matargesti.^tg^ Opið 19-03 Pantið tímanlega í síma 23333. nýja hljómsveit hússins - leikur á fullu á nýju ári. Auk þess diskótekið á annarri hæð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.