Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1987, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1987, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 23. DESEMBER 1987. 7 i>v _________________________Viðskipti Ríkið kaupir á fjórða þúsund tölvur Innkaupastofnun ríkisins geröi síðastliðinn föstudag samning við Radíóbúðina um kaup vörum Apple fyrirtækisins um eins árs skeið: Ríkisstofnanir og fyrirtæki í þeirra eigu að á 3.500 Apple Madntosh tölvum og tölvubúnaði. Samningurinn er til eins árs. hluta eða öllu leyti, grunnskólar og starfandi kennarar viö þá, framhaldsskólar og starfandi Samkvaemt samningnum níóta eftirtaldir aðilar mjög hagstæðs verðs á öllum framleiðslu- kennarar við þá og loks bæjar- og sveitarfélög. -JGH SY5TEM X-800 HÁÞRÓUÐ MTÆKJASAMSTÆÐA JSH FJARSIYRINC3U i’lilann leynir sér ekki glæsileikinn þegar Technics hljómtækin eiga í hlut. Útlitið eitt segir ekki nema hálfa söguna, það er innihaldið, endingin og hljómgæðin sem skipta öllu máli, þá koma yfirburðir Technics hljóm- tækjanna í Ijós. Það er engin tilviljun að Technics eru mestu hljómtækja- framleiðendur.heims, þeim árangri nær aðeins sá sem getur boðið upp á framúrskarandi vöru í öllum verð- flokkum. Takið ekki óþarfa áhættu, látið ekki skrumið drekkja ykkur, þið eruð örugg með tækin frá Technics. Jólatilboðsverðin gilda aðeins á eina tiltekna sendingu þar sem framleiðandinn og verslunin veita sérstakan tímabundinn afslátt sem getur numið frá 10-25%. Þetta þýðir með öðrum orðum að þau tæki sem við bjóðum nú á jólatilboðum kunna að hækka lítillega eftir áramót, ef þau verða þá ekki löngu uppseld. Öll önnurtæki sem ekki eru með 10-25% tímabundnum afslætti frá framleiðanda lækka að sjálfsögðu um 15% svo fremi að gengið verði ekki fellt um áramót. 39.800,-stg r. Með fjarstýrðum geislaspilara 59.850,- r. JAPISS BRAUTARHOLT 2 • KRINGLAN • SÍMI 27133 jurti-sf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.