Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1987, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1987, Blaðsíða 45
MIÐVIKUDAGUR 23. DESEMBER 1987. 69 Smáauglýsingar - Sírni 27022 Þverholti 11 Gissur gullrass Lísaog Láki Scina, elskulega systir, ég veit aö ég hefveriösvarti sauöurinní íjölskyldunni en nú lofa ég því aö sá tími sé liöinn........litli bróðir þinn, hann Laxi, er nýr og betri maður og ætlar aö vera heimakær og hjálpsamur. . • • .ég Ílummi, komdu hérna upp að töflunniog \ segðu okkur hver uppgötvaði aöþaömá j ---------------- breyta hljóöi í rafstraum. J O PIB COPENHACEN Já, ég er á réttri leið. I hr. yfirkennari, ég er| bara ekki alveg viss I jj um hvort þaö voru. . f' ■ ■ ■ .Bítlarnir eða' L Rolling Stones. Mummi meinhom Daihatsu Charade ’80 til sölu á 75 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 97-81258. M Húsnæði í boði Til leigu stór 2ja herbergja kjallaraíbúð í vesturbænum, leiga kr. 25 þús. á mánuði. Fyrirframgreiðsla. Laus 1. janúar. Tilboð sendist DV, merkt „Vesturbær 6680“. 40 m3 einstaklingsíbúð í efra Breiðholti til leigu frá og með 10. ian. til 30. des. ’88. Tilboð sendist DV, merkt „Fyrir- framgreiðsla 6677“, f. 30. des. ’87. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. ■ Húsnæði óskast Húseigendur! Hafið þið aflögu 3ja herb. íbúð eða stærri í einn mán. eða lengur. Er einstæð móðir með tvö börn og sé ekki fram á annað en að halda jólin á götunni. Öruggar mánaðargr. og meðmæli ef óskað er, reglusemi og góðri umgengni heitið. Er þakklát hverju sem er. Hringið sem fyrst í s. 36777 til kl. 17 og 33362 e.kl. 17. Húseigendur, athugið. Höfum leigjend- ur að íbúðum, sérstaklega 2ja-3ja herb., einnig að öðru húsnæði. Opið kl. 9-12.30. Húsnæðismiðlun stúdenta HÍ, sími 29619. ATH.! Par með 1 barn óskar eftir lít- illi íbúð í Mosfellsbæ, Reykjavík eða Kópavogi, eru reglusöm. öruggar mánaðargreiðslur, húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 27362. 4-5 herb. ibúð óskast, raðhús eða ein- býlishús. Fyrirframgreiðsla og örugg- ar mánaðargr. Uppl. á daginn í s. 44250, Guðmundur, og á kv. í s. 53595. Hjón með 1 barn óska eftir íbúð, mjög góð fyrirframgr., reglusemi og góðri umgengni heitið, meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 24203. Sverrir. Óskum eftir aö taka 3ja-4ra herb. íbúð til leigu. Rólegri umgengni og reglu- semi lofað. Þrennt fullorðið í heimili. Uppl. í símum 33362 og 36777. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Hjón með 1 barn óska eftir íbúð, fyrir- framgr., reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 15888. Traustur maður óskar eftir herbergi sem fvrst. fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 688171 eftir kl. 18. Vil taka á leigu einstaklingsíbúð eða herbergi frá og með áramótum. Uppl. í síma 98-2128 eftir kl. 20. Oska eftir 4ra-5 herb. ibúð eða einbýli. Góðar greiðslur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6678. Óska eftir bílskúrshúsnæði, helst í Hafnarfirði. annað kemur samt til greina. Uppl. í síma 652239 eftir kl. 18. 2ja-3ja herb. íbúð óskast. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í éíma 612024. Atvinnuhúsnæói Til leigu á Ártúnsi.öfða gott húsnæði sem er götuhæð með 2 innkevrsludyr- um, ca 250 ferm. sem má skipta, efri hæð. 250 ferm, sem einnig má skipta. Hentar fvrir teiknistofu eða léttan iðnað. Uppl. í síma 46916. Óska eftir iðnaðarplássi með inn- keyrsluhurð. ca 100 fm. Uppl. í síma 24203 eftir kl. 17. ■ Atvinna í boði Vélstjóri - stýrimaður. Yfirvélstjóra vantar á 278 tonna rækjuskip sem í er 1125 hestafla, tveggja ára gömul Caterpillarvél, einnig vantar stýri- mann sem getur leyst skipstjóra af í fríum. Uppl. i síma 95-1390 og á kvöld- in í s. 95-1761. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Starfskraftur óskast. Traust fyrirtæki í miðborg Reykjavikur óskar að ráða hressan og duglegan starfskraft til afgreiðslu og skrifstofustarfa. Ahuga- samir hafi samb. við auglýsingaþj. DV í síma 27022. H-6679. Óska eftir að ráöa bólstrara eöa lag- hentan mann til starfa nú þegar eða eftir nánara samkomulagi, i Kefiavik. Uppl. í sima 92-13588 á daginn og 92- 14155 á kvöldin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.