Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1987, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1987, Blaðsíða 25
MIÐVIKUDAGUR 23. DESEMBER 1987. Fréttir „Bíðum eftir niður- stöðum Hæstarettar' „Við munum bíða eftir niðurstöð- um Hæstaréttar áður en við ræðum þetta mál í fjölmiðlum," sagði Bogi Nilsson rannsóknarlögreglustjóri þegar hann var inntur álits á kröfu Ragnars Aðalsteinssonar hæstarétt- arlögmanns um dómsúrskurð vegna opinberrar rannsóknar RLR á hend- ur Svani Elí Elíssyni. Eins og fram hefur komiö áður kærði Ragnar til Sakadóms Reykja- víkur þá skoðun RLR að hann mætti , ekki ræða við skjólstæðing sinn vitn- eskju sem hann hafði frá Sakadómi Reykjavíkur og skiptir rannsókn málsins máli. Sakadómur úrskurð- aði á þá leið aö Ragnari væri óheimilt að ræða þessi atriði við skjólstæðing- inn og hefur hann nú áfrýjað úrskurðinum til Hæstaréttar. Bogi Nilsson tók fram að hann teldi ekki að RLR ætti í útistöðum við nokkum mann vegna þessa máls. Hann myndi bíða eftir niðurstöðum Hæstaréttar og taka niðurstöðunni hver sem hún verður. -sme 25 Polaroid - Myndavél og vasadiskó SAMAN í PAKKA á aðeins kr. 3.350,- Myndavélin er með innbyggt eilífðarflass. Rafhlaðan er í filmupakkanum. Sem sagt, filman í,og myndavélin ér tilbúin Vasadiskóið er eitt hið minnsta á markaðinum. Cr02 metal. Á skátamöt í Ástralíu í morgun hélt 113 maima hópur íslenskra skáta áleiðis til Ástraliu þar sem hann mun taka þátt í alþjóðlegu skátamóti. Yfir hátíðarnar mun hópurinn dvelja í Melboume en skátamótið verður haldið í Sydney og hefst um áramót- in og stendur í 10 daga. Skátarnir koma svo heim til íslands 20. janúar. DV-mynd BG Árekstrar í Kópavogi Sex árekstrar urðu í Kópavogi í fyrradag. Flestir vom þeir minni háttar. Sá harðasti var á mótum Nýbýlavegar og Dalbrekku. Ekki urðu slys á fólki þrátt fyrir harðan árekstm1. Báðir báamir skemmdust mjög mikið og varö að flytja annan þeirra á brott með krana. Á gatnamótum Nýbýlavegar og Dalbrekku hafa orðið margir árekstrar á þessu ári og em þessi gatnamót einna erfiðust í Kópavogi hvaö tíðni árekstra varðar. -sme gamlársdag og nýársdag. Óskum öllum vidskiptavinum okkar gleðilegra jóla og farsœls komandi árs. Þökkum viðskiptin á liðnum árum. KENTUCKY FRIED CHICKEN, Hjallahrauni 15, Sími 50828. wm ■ ■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.