Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1987, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1987, Blaðsíða 37
MIÐVIKUDAGUR 23. DESEMBER 1987. 61 ________Bridge Jóla- þrautir Hér eru tvær þrautir til þess aö glíma við yfir hátíðamar. 1. Sveitakeppni. , S/ALLIR KD4 862 ÁG3 KD54 Á983 Á KD1098 732 Suðm Vestur Norðm Austur 1T pass 2L pass 2T pass 2S pass 3S pass 4T pass 4H pass 6T Útspil hjartadrottning. Þú drepur á hjartaás og spilar strax laufi á kónginn sem á slag- inn. Síðan tekur þú þrisvar tromp og endar heima meðan vestiir kast- ar hjarta í þriöja tígulinn. í sjötta slag spilar þú laufi á drottninguna sem einnig á slaginn. Vestur hefir hækkað sig í laufinu meðan austur Bridge Stefán Guðjohnsen hefur látið hátt og síðan lágt. Hvað gerir þú næst? Lausn á nr. 1: KD4 G1072 862 ÁG3 KD54 65 DG9 K1075- 42 43 ÁG109 765 Á983 Á KD1098 732 86 Spilaðu hjarta og kastaðu laufi. Segjum að vamarspilaramir spili aftm: hjarta. Þú trompar, ferð inn á spaða í blindum og trompar lauf. Ef laufin hggja 3-3 þá stendur rest- in. Ef vestur byrjaði með 4-4 í svörtu litunum er hann strax í kastþröng þegar þriöjahjartanu er spilað. Ef vamarspilaramir spila spaða þegar þeir komast inn á hjartað drepur þú í blindum og trompar lauf. Ef laufin em ekki 3-3 tekur þú síðasta trompið og reynir að þvinga vestur í svörtu litunum. Aðalástæðan fyrir því að spila hjarta og kasta laufi í stað þess ein- faldlega að spila laufi er sú að þú heldur þvingunarmöguleikanum í svörtu litunum. Að auki heldur þú svínunarmöguleika í spaðalitnum ef vestur hefur byrjað með háspil tvíspil. Hefðir þú spilað laufi eftir að drottningin átti slaginn gat vestur spilað meira laufi og komið þannig í veg fyrir þvingim í svörtu litunum á hann. 2. Sveitakeppni. S/ALLIR Á1082 D9 ÁKG4 1098 D43 ÁK32 ' D5 ÁKG6 Suður Vestur Norður Austur 1L pass 1T pass 2G pass 6G Útspil tígultía. Hvorum megin drepur þú slaginn? Hveiju spilar þú í öðrum slag? Hvaöa áætlun ertu með í huga? Lýstu henni ná- kvæmlega. Lausn á nr. 2 Á1082 D9 ÁKG4 1098 K965 G7 G7 108654 10987 632 D72 D43 ÁK32 D5 ÁKG6 543 Dreptu útspihð í blindum og spil- aði htlum spaða á drottninguna. Ef drottningin heldur skiptir þú í lauf og færð auðveldlega 12 slagi. Ef austur drepur á spaðakóng er framtíðin líka björt. Segjum að austur spih laufi. Þú drepur, tekur tíguldrottningu, sphar þrisvar hjarta og kastar laufi úr blindum. Síðan tekur þú drottningu og ás í spaða. Ef gosinn kemur ekki tekur þú tígulslagina. Þegar þú tekur síð- asta tígulinn er komin upp tvöföld kastþröng ef vestur á spaðalengd- ina og austur hjartalengdina. Ef það bregst er ennþá hægt að svína laufinu. Ef vestur drepur spaðadrottning- una með kóngnum drepur þú tígulframhaldið, tekur laufaás og spilar spaða á ásinn. Ef gosinn kemur ekki, svínaðu þá laufinu. Komi spaðagosinn frá austri tekm- þú laufakóng og svínar spaðaáttu. Þú tekur laufakónginn til þess að setja undir þann leka að austm- hafi átt G97 í spaða og drottninguna aðra í laufi. Aha vega verðm þú strax að spila spaða á drottninguna áðm en þú ferð í laufið. Og þú verðm að spila spaða á ásinn ef vestm drepm drottninguna með kóngnum, áðm en þú svínar laufinu. Nám í flugumferðarstjórn Auglýst er eftir umsækjendum til náms í flugum- ferðarstjórn. Inntökuskilyrði til námsins eru að umsækjendur hafi lokið stúdentsprófi, tali skýrt mál, riti greinilega hönd, hafi gott vald á íslenskri og enskri tungu, fullnægi tilskildum heilbrigðiskröfum, séu 20-30 ára gamlir, leggi fram sakavottorð og full- nægi ákvæðum laga og reglugerða um loftferðir. Umsóknareyðublöð fást hjá móttökudeild flugmála- stjórnar, 1. hæð flugturnsbyggingarinnar á Reykja- víkurflugvelli, og þangað skal skila umsóknum fyrir 12. janúar 1988. Flugmálastjóri 4x1,5lítriaf PÍPSI, JIIP BB HPPtlSIH fifrirhámimar Sanitas
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.