Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1987, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1987, Blaðsíða 46
MIÐVIKUDAGUR 23. DESEMBER 1987. 7p Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Vélavörður og háseti. Vélavörð og há- seta vantar á mb. Hrafn Sveinbjarnar- son II. GK10 sem verður á netaveiðum frá Grindavík. Uppl. í símum 92-68593 og 92-68090. Þorbjörn hf. Vélavörður. Vélavörð vantar á mb. Hrungni GK-50 sem fer á netaveiðar frá Grindavík. Sími skipstjóra 92- 68413, sími á skrifstofu 92-68086. ■ Atvinna óskast Vantar þig ungan, duglegan mann til þess að takast á við krefjandi starf? Eg er 21 árs, með stúdentspróf, góða þýsku- og enskukunnáttu og starfs- reynslu sem tengist m.a. mannlegum samskiptum. Nánari uppl. í s. 52265. Vantar þig góðan starfskraft? Við höf- um fjölda af fólki á skrá með ýmsa -menntun og starfsreynslu. Vinnuafl - ráðningarþjónusta, s. 43422. 28 ára handlaginn karlmaður óskar eft- ir vel launuðu og hugmyndaríku starfi strax. Uppl. í síma 623267. Óli. ■ Ernkamál íslenski listinn er kominn út. Nú eru ca 3000 einstakl. á Iista frá okkur og þar af yfir 500 íslenskir. Fáðu lista eða láttu skrá þig og einmanaleikinn er úr sögunni. S. 618897. Kreditkþj. Aðeins ný nöfn ísl. og erl. kvenna eru á okkar skrá. Gífurlegur árangur okk- ar vekur athygli. S. 623606 frá kl. 16-20 er traust leið til hamingjunnar. Ókeypis þjónusta fyrir konur. íslenskir ^g erlendir karlmenn vilja kynnast ■^ter. Hringdu í s. 623606 milli 16 og 20, það ber árangur. 100% trúnaður. Baákur Eintal, bók Gisla á Uppsölum, fæst i öllum bókaverslunum landsins og beint frá útgefanda. Pöntunarsími 94-2253. ■ Skemmtanir Húrra! Fyrir áramóta- og nýársfagnað- inn, jólaglöggina og aðra dansleiki, ?tuð—stuð—stuð! (Jibbí!). Bókanir fyiár þorrablótin og árshátíðimar hafnar, dinnertónlist, leikir og „ljósa- show“. Fjölbreytt tónlist fyrir alla blönduðu hópana. Fullkomin hljóm- flutningstæki. Diskótekið Dollý, sími 46666. 10. starfsár. Hljómsveitin Ármenn ásamt söngkon- unni Mattý Jóhanns: leikum alla tónlist fyrir árshátíðir og þorrablót. Sími 78001, 44695, 71820 og 681053. ■ Hreingemingar ATH. Tökum að okkur hreingerningar og teppahreinsun á íbúðum, stiga- göngum, stofnunum o.fl. Sogum vatn úr teppum sem hafa blotnað. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Hreingern- ingaþjónusta Guðbjarts. Símar 78386 ■og 72773. Kreditkortaþjónusta. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577. íbúar, athugið. Teppahreinsun, teppa- lagnir, háþrýstiþvottur og sótthreins-' un á sorprennum og sorpgeymslum, . snögg og örugg þjónusta. Hreinsó hf., sími 91-689880. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og ' Guðmundur Vignir. Hólmbræður. Hreingerningar og teppahreinsun. Euro og Visa. Sími 19017. Teppa- og húsgagnahreinsun. Örugg og góð þjónusta. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Þjónusta Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls konar borðbúnað, svo sem diska, glös, hnífapör, bolla, veislubakka o.fl. Borðbúnaðarleigan, sími 43477. Get bætt við mig flísalagningu, einnig viðgerðum á flísum og teppum. Uppl. í síma 53673. •-T*----------------------Í----------- Haflagna- og dyrasimaþjónusta. Uppl. í síma 689086. M Ökukennsla Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda GLX ’87, útvegar prófgögn, hjálpar við endurtökupróf, engin bið. íS'itni 72493. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa/ Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. M Húsaviðgerðir Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. ■ Til sölu 2I8öwni -1 BfcijtfarfrErtkiKmfrtjK A W' bá (Í6I (3. þi> jitio : Ymis heilræði brennd á leður. Ham- ingjuuppskrift, kr. 850, Brostu, kr. 875, Æðruleysisbænin, kr. 820, Börnin, kr. 875, Vinátta, kr. 850, Dagurinn í dag, kr. 875. Sendum í póstkröfu. Þóra, Laugavegi 91, City 91, sími 21955. Er þér stundum kalt? Varmavesti & varmabelti. Fjölnota hitagjafar sem hægt er að nota hvar og hvenær sem er. Einfalt og stórsnið- ugt. Frábær jólagjöf til þeirra sem stunda útivist. Póstsendum. Hringið og biðjið um bækling. Gullborg hf., sími 91-46266. Nýkomnir danskir fataskápar og kommóður, verð frá 4.200 kr. Vestur- þýsk Ieður- og tausófasett. Bauhaus borðstofustólar, gler- og krómborð. Spegilflísar af ýmsum stærðum. Ný- borg hf., Skútuvogi 4, 2. hæð, s. 82470. Nýborg hf., Laugavegi 91, s. 623868. Hægindastóll með ruggi og snúningi, jólatilboðsverð 11900, staðgreitt. G.A. húsgögn, Brautarholti 26, sími 39595 og 39060. Nýtt, nýtt. Tívolí sirkusbraut, bíll m/ segul, keyrir innan í hjólinu, hjólið snýst öfugan hring. Fæst aðeins í Reykjavík í Leikfangahúsinu. Verð 2.500, kynningarverð 2.200 til 10. des. Rafmagnsorgel, kr. 9.900. Kawasaki Mojave 250 fjórhjól, rautt, dúndurkraftur, lítur út eins og nýtt, algert dekurhjól. Uppl. í síma 42210. Halló, halló! Tökum upp nýja vörur á hverjum degi. Allt frá speglum, blaðagrindum og teskeiðarekkum upp í sófasett, borðstofusett og allt þar á milli. Jólagjöfin fæst hjá okkur. Nýja bólsturgerðin, Garðshorni, sími 16541. Lynx vélsleöar. Erum að fá sendingu af Lynx vélsleðum, síðasta sending uppseld. Fell, sími 667333. ■ Verslun Barbiehús, 20 teg. af Barbiedúkkum, 7 teg. Ken, sturtuklefi, líkamsrækt, snyrtistofa, nuddpottur, húsgögn í stofu, svefnherbergi og eldhús, hestur, hundur, köttur og tvíhjól. Mesta úrval landsins af Barbievörum. Fjarstýrðir bílar. Garparnir og fylgihlutir. Marilyn Monroe sokkabuxur með glansáferð. Heildsölubirgðir: S.A. Sigurjónsson hf., Þórsgötu 14, sími 24477. Subaru ’86 til sölu, afmælistýpa, læst drif, sumar- og vetrardekk, útvarp og segulband, góður bíll. Á sama stað er til sölu Honda Foreman 350 cc ’87, mjög lítið notað. Uppl. í síma 94-4378 eftir kl. 16. Bátar Thornycroff bátavélar. Höfum til af- greiðslu með skömmum fyrirvara Thornycroft þátavélar, allar stærðir. Fell, sími 667333. Ýmislegt Verðsprenging! Örbylgjuofnar frá 10.400. Leyser hf., Nóatúni 21, sími 623890. Radarvararl! Til sölu. Verð frá kr. 7.950. Símsvari eftir kl. 19. Hitt hf., sími 656298. Sparkbílar, 9 tegundir, verð frá 1.690. Tölva með 50 forritum, tilvalin til að læra og skrifa ensku, spila lög og leiki. Landsins mesta úrval af leikföngum. Póstsendum um land allt. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10, sími 14806. Fer yfir land, is, snjó og vatn. Full- komnar smíðateikningar, leiðbeining- ar o.fl. um þetta farartæki sem þú smíðar sjálfur. Sendum í póstkr. S. 623606 frá kl. 16-20. Bílar til sölu Til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6676. uuaj KOMDU HENNI/HONUM ÞÆGILEGA Á ÓVART. Jólagjafir handa elskunni þinni fást hjá okkur. Geysilegt úrval af hjálpartækj- um ástarlífins við allra bæfi ásamt mörgu öðru spennandi. Opið frá 10-18 mán.-fös. og 10-16 laug. Erum í Veltu- sundi 3, 3. hæð (v/Hallærisplan), 101 Rvk, sími 14448 - 29559. Gleddu elskuna þína með jólagjöf frá okkur. Við eigum mikið úrval af glæsilegum sexí nær- og náttfatnaði á frábæru verði. Opið frá 10-18 mán.-fös. og 10-16 laug. Erum í Veltu- sundi 3, 3. hæð (v/Hallærisplan), 101 Rvk, sími 14448 - 29559. Barnabílstóll - bílpúði - belti! Notar barnið þitt öryggisbúnað í bílnum? mÉUMFERDAR Vráð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.