Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1987, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1987, Blaðsíða 32
MIÐVIKUDAGUR 23. DESEMBER 1987. Teikning eftir Erik Hjort Nielsen Viggi litli bíöur þess einmana en í eftirvæntingu að aðfanga- dagskvöld komi. Og svo gerist allt í einu það óvænta. Jóla- sveinninn kemur við hjá honum í kerrusleðanum sínum og tekur Vigga með sér þegar hann fer að deila útjólagjöfun- um. Á leiðinni heimsækja þeir íjallkonunginn. , Þaðglitraðiáhjamiðáheið- inni. Aðeins eitt hús var sýni- legt en það var lítið, gamalt og grátt. Geirþrúður átti það og garð- inn umhverfis og þama bjó hún með drengnum sínum en hann hétViggi. Snemma um morguninn hafði Geirþrúður lagt af stað til þorpsins til innkaupa en þang- að var löng leið. Nú var komið . að sólsetri en hún var enn ekki komin heim. Viggi var því einn í húsinu. Úti á heiðinni ríkti algjör þögn. Um daginn hafði hvorki heyrst til sleðabjöllu né fórumaðm- sést á ferð. Viggi lá á hnjánum á stólnum með olnbogana á borðinu og horfði út um gluggann. í honum vom íjórar rúður og á þremur þeirra vom frostrósir en af þeirri fjórðu hafði ísinn bráðn- að af því andardráttur hans hafði leikið um hana. Hann var að bíða eftir Geirþrúði, mömmu sinni, sem ætlaði að koma með hveitibrauð, brúna köku og þrettándakerti því það var að koma aðfangadagskvöld. Sólin settist og skýin út við sjóndeild- arhringinn urðu um hríð eins - og rauðar rósir. Þá féll rauðleit birta yfir snjóinn á heiðinni en svo breyttist hún smám saman uns allir litir himinsins runnu saman í kuldalegan blárauðan lit og loks varð myrkur. Það var enn dimmra inni í húsinu. Viggi gekk að eldstónni þar sem enn var glóð í ös- kunni. Þögnin var svo mikil að honum fannst glamrið í trés- kónum sínum á gólfinu hljóta að heyrast um alla heiðina. Hann settist við stóna og fór að hugsa um hvort brúna kakan, sem hann beið eftir, væri með höfuð, gyllt horn ogíjóra fætur. Svo fór hann að hugsa um hvemig keilunefimir og bók- fmkumar hefðu það á jólunum. Það er erfitt aðsegja hve lengi Viggi hafði setið þama og hugs- að þegar hann heyröi allt í einu bjölluhljóm. Hann hljóp út að glugganum og lagði nefið að rúðunni til þess að sjá hver það gæti verið því hann vissi að mamma hans kæmi ábyggilega ekki heim á sleða með bjöllum. Stjömur himinsins skinu skært. Langt í burtu var eitt- hvað dökkt á ferð yfir snjóinn. Það kom nær og nær og bjöllu- hljómurinn varð stöðugt skærari. Hver er það sem er að koma? Hann fer ekki eftir veginum heldur þvert yfir heiðina. Viggi vissi vel hvar vegurinn lá því á sumrin tíndi hann bláber og týtuber við hann og fór í göngu- ferðir út frá honum. Að hugsa sér að fá að sitja í svona kerru- sleða með bjöllum og mega sjálfur halda um taumana. Viggi hafði varla tíma til þess að óska sér þess áður en kerru- sleðinn rann að húsinu og staðnæmdist fyrir framan gluggann. Já, þetta var vissulega ósvik- inn kerrusleði og fyrir honum vora fjórir hestar. Þeir vom allir minni en minnstu folöld. Þeir höfðu staðnæmst af því að sá sem sat í sleðanum hafði tek- iö fast í taumana en það leit ekki út fyrir að þeir væm án- ægðir yfir því að fá tækifæri til að kasta mæðinni því þeir fnæstu, hneggjuðu, hristu faxið og kröfsuðu í snjóinn. - Hagaðu þér vel, Rap! Róleg- ur, Snap! Reyndu að hafa stjórn á þér, Net! Stattu kyrr, Let! hrópaði sá sem sat í sleðanum. Svo stökk hann út úr honum og gekk að glugganum. Viggi hafði aldrei séð svona mann fyrr. En hann hafði held- ur ekki séð marga ókunnuga. Þetta var lítill maður, hlutfalls- lega j afnstór og hestamir. Andlitið var hmkkótt og skegg- ið líktist mosanum á snævi- þöktu þakinú. Hver einasta flík sem hann var í var úr ull. - Góða kvöldið, stuttnefur! sagði hann. Viggi tók um nefið ásérogsvaraöi:- Góðakvöld- ið. - Ernokkurheima?spurðisá gamli. - Þúhlýturaösjáaðéger heima. - Já,þaðerrétthjáþér.Þetta var kjánalega spurt. En hvernig stendur á því að það er svona dimmt inni hjá þér á aðfanga- dagskvöld? - Þaðverðurkveikturjóla- eldm og kveikt á jólakerti þegar mamma kemur heim. Meira að segja á þrettándakerti! - Nú.svohúnGeirþrúður, mamma þín, er þá ekki komin heim ennþá, sagði sá gamli. - En heyrðu mig, litli vinur. Veistuhveréger? - Nei,svaraðiViggi.- En veistþúhveréger? Sá gamli tók ofan húfuna, hneigðisigogsagöi:- Éghef heiðurinn af því að tala við Vigga, hetjuna stoltu á heiðinni sem lætur ekki hræða sig. Þú ert Viggi og ég er jólasveinninn.' Hefur mér veist sá heiður að þú hafir heyrt um mig? '- Svoþúertjólasveinninn? Þá ertu góður maður. Mamma hefur svo oft talað um þig. - Takkfyrirhólið.Enhvað segirðu um að koma í ökuferð með mér,Viggi? - Þaðvildiéggjamanenég get það víst ekki því mamma er ekki komim heim og hvað geristefégerí burtu þegar hún kemur? - Églofaþvíaðþúskaltvera kominn heim áður en hún kem- ur. Loforð eru til að standa við þau.Komdunú. Viggi flýtti sér út. En hve kalt það var. Og hann var svo illa klæddur. Vaðmálstreyjan var svo þröng og enn einu sinni vora tréskómir búnir að gera gat á sokkana sgm mamma var alltaf að gera við. En jóla- sveinninn lokaði dyrunum, lyfti Viggáupp í kerrasleðann, vafði um hann skinnfeldi og svo þaut sleðinn af stað. Hann fór hratt yfir. Rap og Snap, Net og Let flugu bókstaf- lega yfir snjóbreiðuna og ómurinn af silfurbjöllunum barst út yfir heiðina svo halda hefði mátt að verið væri aö hringja öllum kirkjuklukkum í heimi. Brátt var heiðin að baki og svo komu þeir inn í dimma skóginn sem mamma hafði tal- að um en hún hafði sagt að í honum væra trén svo há að það liti út fyrir að stjömumar héngju í greinunum. Á milli trjánna sáíljósí mannabústöð- um. Jólasveinninn stöðvaði svo sleðann sinn við bóndabæ. Haus gægðist nú fram á milli steinanna neðst í grjótgarðin- um. Tvö ghtrandi augu horfðu á jólasveininn. Þetta var snák- urinn á bænum en hann færir hamingju og hann hringaði sig um leið og hann heilsaði. Jóla- sveinninn svaraði kveðjunni með því að taka af sér húfuna ensvospurðihann: Snákur, snákur, griphali, hverbýrhér? Snákurinn svaraði: - Iðninerhérgestur en svo era hér þrjár kýr og hestur. - Ekki era það margir, sagði jólasveinninn. - En það er ljóst að hjónin era iðin. Annars lang- ar mig til þess að syrja þig annarrar spumingar, snákur griphah: Hvernig eru bömin héma? Snákurgriphali svaraði: - Fögur mær og kátur piltur. Pilturinn eihtið óstýrilátur en mærinnar lund er létt og ljúf. - Þau fá j ólagj afir, sagði jóla- sveinninn. Góða nótt, snákur griphah. Og sofðu vel á jólun- um. Á bak við ökumannssætið í kerrusleðanum var kista. Jóla- sveinninn opnaði hana og tók ýmislegt upp úr henni: stafrófs- kver og pennahníf handa drengnum, fingurbjörg og sálmabók handa stúlkunni, spólu og vefjarskyttu handa mömmu, dagatal og Borgund- arhólmsklukku handa pabba og tvenn gleraugu handa ömmu og afa. Þar fyrir utan tók hann handfylh af einhveiju sem Viggi gat ekki séð hvað var. - Þettaeragóðaróskirog blessun, sagði jólasveinninn. Svo gekk hann að húsinu með Vigga við hhð sér. Allir í þvi sátu umhverfis loganidi ljós og pabbi las upphátt um Jesúbam-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.