Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1987, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1987, Blaðsíða 51
MIÐVIKUDAGUR 23. DESEMBER 1987. 75 Bridge Stefán Guðjohnsen Hér er skemmtileg vöm sem marg- ir myndu ekki fmna viö spilaborðið. V/ALLIR Á102 'ÁK 8653 ÁDG7 KDG98654 7 93 G1086542 D K1097 32 4 3 D7 ÁG42 K109865 Sagnir gengu þannig: Vestur Norður Austur Suður > 3S Dobl pass 5L pass 6L pass pass pass Hindrunasögnin ýtti n-s í vafasama slemmu og sagnhaíi drap spaðaút- spilið. Síðan trompaði hann spaöa, spilaði trompi á blindan og trompaði spaða. Aftur tromp á bhndan, tveir hæstu í hjarta og nú staldraði sagn- hafi við. Vestur hafði byrjað með átta spaða, tvö lauf og a.m.k. tvö hjörtu og hann átti í mesta lagi einn tígul. Eini möguleikinn var því að vestur ætti annaðhvort K eða D einspil í tígh. Ætti hann kónginn var spihð öruggt og með drottninguna var möguleiki. Eða hvað? Hann sphaði tígli með þeim ásetn- ingi að gefa slaginn og endaspila þar með vestur. En austur haíði líka ver- iö að fylgjast með spilamennskunni. Þegar tíghnum var sphað úr blindum hoppaði hann upp með kónginn og kom þannig í veg fyrir ráðagerðir sagnhafa. Sagnhaíi fékk feitan slag þegar bæði kóngur og drottning komu í ásinn en spihð var óvinnandi. Skák Jón L. Árnason Á opnu móti í Ostende í Belgíu á dögunum kom þessi staða upp í skák bandaríska stórmeistarans Fed- orowicz, sem hafði hvítt og átti leik, og Belgans Pieterse: Svartur lék síðast, grunlaus með öllu. 20. - Rh5? og mátti gefast upp eftir næsta leik hvíts: 21. Hc8! Eftir 21. - Dxc8 22. Rxe7+ missir hann drottninguna. VesaJings Enrmna Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfj örður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvihð sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek ' Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apóte- kanna í Reykjavík 25. des. til 31. des er íLaugavegsapóteki, Holtsapóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9- 18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opiö fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag fiá kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara apóte- kanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sirma kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opiö í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á öörum tímum er lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar era gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavik, sími 1110, Vest- mannaeyjar, sími 1955, Akureyri, simi 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 911 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnar- nes og Kópavog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráð- leggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu era gefnar í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimihslækni eöa nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum ahan sólarhringinn (sími 696600). Seltjamarnes: Heilsugæslustöðin er op- in virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugardaga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyöarvakt lækna frá kl. 17:00 - 08:00 næsta morgunn og um helg- ar. Vakthafandi læknir er í síma 14000 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvihðinu í síma 22222 og Akur- eyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartímí LandakotsspítaU: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Bamadeild kl. 14-18 aha daga. Gjörgæsludehd eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18. 30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. HeUsuverndarstööin: Kl. 15-16 Og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00 SængurkvennadeUd: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. FæðingarheimUi Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: AUa daga kl. 15-16 og 18.30-19.30. Vaknaöu, Lalli, annars láta þeir einhvem fallista úr grunn- skólanum fá starfiö þitt. FlókadeUd: AUa daga kl. 15.30-16.30. LandakotsspítaU. AUa daga frá kl. 15.30-16 og 19-19.30. BamadeUd kl. 14-18 alla daga. GjörgæsludeUd eftir samkomu- lagi. GrensásdeUd: Kl. 18.30-19.30 aUa daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartimi. KópavogshæUÖ: Eftir umtah og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. LandspítaUnn: AUa virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. BarnaspítaU Hringsins: Kl. 15—16 áUa daga. Sjúkrahúsiö Akureyri: AUa daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Aila daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. VifilsstaöaspítaU: Alla daga frá kl. 15-16 LaUiogLma og 19.30-20. VistheimiUð Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Stjömuspá ápóin gUdir fyrir aðfangadag. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú ættir að gefa þér tíma tfl þess að skipuleggja daginn vel. Þú skalt reikna með að eitthvað komi upp og þú þurf- ir að rétta einhveijum hjálparhönd. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Ef einhveijir erfiðleikar koma upp er best að leysa þá í kvöld í rólegheitum. Reyndu aö ná samvinnu við ákveðinn aðha þótt um afbrýðisemi sé að ræða. Hrúturinn (21. mars.-19. apríl.): Þú ættir að fara varlega með peninga og reyna að inn- heimta það sem þú átt útistandandi. Það er ekki víst að skuldunautamir muni eftir öUum lánum. Það er eitthvaö duló varðandi leyndarmál. Nautið (20. apríl-20. mai): Þetta verður ekki afkastamesti dagur þinn í vikunni. Þú þarft að hafa fyrir öUu sem þú tekur þér fyrir hendur þótt þú horfir á aðra gera sama hlutinn. Þetta gengur yfir og þú nærð þér á strik. Tvíburarnir (21. mai-21. júni): Þú ættir að haida þig við ákveðinn verkefrú í dag og fjúka þeim. Það er ekki góður tími tU þess að vera að reyna eitt- hvað nýtt. Það væri mjög áhættusamt. Krabbinn (22. júní-22. júh); Það er ekki víst að hlutimir gangi eins hratt fyrir sig og þú óskar og það er ekki nóg að reyna að finstUla. Þú verö- ur bara að slaka á. Kvöldið verður gott til að framkvæma hugmyndir. Ljónið (23. júU-22. ágúst): Eftir góöa byijun dagsins ertu senmiega í mjög góðu skapi, jafnvel svo að keyrir um þverbak. Varastu þá sem era smeðjulegir. Happatölur þínar era 7, 22 og 31. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú ert ekki hugmyndasnauður en vantar áræði til þess að framkvæma. Þú gætir þó lent í vandræðum með að fá fólk til-fylgis við þig. Happatölur þínar era 2, 24 og 33. Vogin (23. sept.-23. okt.): Það er ekki víst aö fólk nenni að bíða eftir að þú hugsir þig um og takir ákvörðun í einhveiju máh. Vertu ekki of UtUlátur varðandi persónuleg meðmæU. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú verður undrandi og hissa á fréttum sem þú færð en þær era góðar svo langt sem þær ná. Vertu aUavega ekki að hafa áhyggjur fyrr en þú hefur fengið þær staöfestar. Þú mátt búast við hinu óvæntasta í dag. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Láttu það ekki hafa áhrif á þig þótt fólk i kringum þig sé svifaseint og komi hugmyndum sínum ekki á framfæri. Þú ættir að breyta um umhverfi í kvöld og gera eitthvað aUt annaö en þú ert vanur. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú skalt ekki vænta of mikils af öðrum alla vega ekki að treysta um of á aðra. Þegar á aUt er Utið gengur þér ágæt- lega upp á eigin spýtur. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Selt- jamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. HitaveitubUanir: Reykjavik og Kópavog- ur, sími 27311, Selfjamames sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Selt- jamames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 23206. Keflavik, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. SimabUanir: í Reykjavík, Kópavogi, Selt- jamamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. BUanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar aUa virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svaraö aUan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bflanir á veitukerfúm borgarinnar og í öðrum til- feUum, sem borgabúar telja sig þurfa aö fá aðstoö borgarstofnana. Listasafn íslands viö Hringbraut: Opiö daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjaUara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins mánudaga til laugardaga kl. 13-19. Sunnudaga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugar- daga frá kl. 13.30-16. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Krossgátan Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfii eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö mánud.-laugard. kl. 13-19. HofsvaUasafn, HofsvaUagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. BókabUar, s. 36270. Viðkomustaöir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Geröubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaöasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deUdir era lokaöar á laugard. frá 1.5.-31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safiisins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: op- ið sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30-16.00. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi i síma 84412. 1 T~ n íT zr~ ? e I MM I0 □ * n wmmm I/p i? n Zo p □ * Lárétt: 1 starf, 5 elska, 8 líf, 9 nabbi, 10 spjald, 12 gangflötur, 13 oddi, 15 hljóöfæri, 17 dugleg, 19 ný, 20 beljak- ar, 22 sýl, 23 löngun, 24 lofa. Lóðrétt: 1 verur, 2 formóðir, 3 slitni, 4 óvild, 5 snenuna, 6 brennur, 7 mál, 11 sáðland, 14 fyrrum, 16 gálgi, 18 C læröi, 21 eyða. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 svög, 5 vær, 8 eigraði, 9 innan, 10 ið, 11 dósina, 14 lamb, 16 róm, 18 ára, 19 Ásta, 21 tókst, 22 ar. Lóðrétt: 1 seinlát, 2 yindar, 3 ögn, 4 gras, 5 Vanir, 6 æði, 7 riöa, 12 ó- mak, 13 nóta, 15 bás, 17 mar, 20 st.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.