Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1987, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1987, Blaðsíða 26
26 MIÐVIKUDAGUR 23. DESEMBER 1987. LONDON 1. (1 ) ALWAYS ON MY MIND Pet Shop Boys 2. (8) FAIRYTALE FROM NEW YORK Pogues & Kirstie McCall 3. (6) ROCKIN'AROUNDTHE CHRISTMASTREE Mel Smith & Kim Wilde 4. (2) WHEN I FALLIN LOVE Rick Astley 5. (4) LOVELETTERS Alison Moyet 6. (3) THEWAYYOU MAKEME FEEL t Michael Jackson 7. (20) WHENIFALLINLOVE Nat King Cole 8. (19) HEAVENIS A PLACE ON EARTH Beiinda Carlisle 9. (5) CHINAINYOURHAND T'Pau 10. (7) WHATDOYOU WANNA MAKETHOSE EYESATME FOR Shakin Stevens 1. (1 ) ALDREI FÓR ÉG SUÐUR Bubbi Morthens 2. (21) JÓLAHJÓL Sniglabandið 3. (5) ÞAÐERFJÖR Eirikur Fjalar 4. (4) FRELSARANSSLÓÐ Bubbi Morthens 5. (2) REYKJAVlKURNÆTUR 6. (7) VISKUBRUNNUR Greifarnir 7. (11) CHINAIN YOUR HAND T'Pau 8. (13) LAST CHRISTMAS WHAM! 9. (12) MONYMONY Billyldol 10.( 3 TÝNDA KYNSLÓÐIN Bjartmar Guðlaugsson ISL. LISTINN 1. (1) ALDREIFÓR ÉG SUÐUR Bubbi Morthens 2. (2) TIMEOFMYLIFE Bill Medley & Jennifer Warnes 3. (8) CHINAINYOURHAND T'Pau 4. (4) VISKUBRUNNUR Greifarnir 5. (16) JÓLASTUND Stuðkompaníið 6. (11) SANTABABY Madonna 7. (3) TÝNDAKYNSLÓÐIN Bjartmar Guðlaugsson 8. (34) FYRIRJÓL Björgvin Halldórsson & Svala 9. (9) HEREIGOAGAIN Whitesnake 10. (10) FRELSARANS SLÓÐ Bubbi Marthens NEW YORIC 1. (1) FAITH George Michael 2. ( 3 ) SO EMOTIONAL Whitney Houston 3. (2) ISTHIS LOVE Whitesnake 4. (5) GOTMYMINDSETON YOU George Harrison 5. (4) SHAKEYOURLOVE Debbie Gibson 6. (6) DON'TYOUWANTME Jody Watley 7. (11) THE WAYYOU MAKE ME FEEL Michael Jackson 8. (8) CATCH ME l'M FALLING Pretty Poison 9. (13) CHERRY BOMBS John Cougar Mellancamp 10. (16) MEETYOUTONIGHT INXS Dirty Dancing - dansað á toppnum um jól. Bandaríkin (LP-plötur 1. (1) DIRTYDANCING..............Úrkvikmynd 2. (2) BAD....................MichaelJackson 3. (3) FAITH..................GeorgeMichael 4. (4) WHITESNAKE1987 ...........Whitesnake 5. (6) TIFFANY......................Tiffany 6. (5) A MOMENTARYLAPSEOF REASON ............................Pink Floyd 7. (7) THE LONESOME JUBILEE.......JohnCougar 8. (9) TUNNELOFLOVE...........BruceSpringsteen 9. (8) HYSTERIA..................DefLeppard 10. (10) WHITNEY..............Whitney Houston ísland (LP-plötur 1. (1) DÖGUN...................Bubbi Morthens 2. (4) JÓLAGESTIR..............Hinir&þessir 3. (-) ERTU BÚINN AÐ VERA SVONA LENTI? ...Laddi 4. (2) 1 FYLGD MEÐ FULLORÐNUM ....................Bjartmar Guðlaugsson 5. (3) Á ÞJÓÐLEGUM NÓTUM............Ríó tríó 6. (5) JÓLASTUND ..............Hinir&þessir 7. (9) SMELLIR.................Hinir&þessir 8. (8) LOFTMYND.......................Megas 9. ( -) FACETHEFACTS .................Strax 10.(7) DÚBLÍHORN....................Greifamir Mlchael Jackson - aftur á toppinn? Bretland (LP-plötur 1. (1) NOW10................. Hinir&þessir 2. (4) BAD..................MichaelJackson 3. (3) WHENEVER YOU NEEDSOMEBODY ...........................Rick Astiey 4. (2) HITS7...................Hinir&þessir 5. (6) BRIDGEOFSPIES.................T'Pau 6. (5) ALLTHEBEST............PaulMcCartney 7. (11) RAINDANCING.............Alison Moyet 8. (8) TANGO INTHENIGHT.........Fleetwood Mac 9. (14) THE ACTUALLY............PetShopBoys 10. (7) THESINGLES...............Pretenders Aö þessu sinni verður ekkert jólalag á toppi vinsældalistanna sem við birtum en að vísu er einn þeirra frá fyrri viku, íslenski list- inn en hann er ekki valinn fyrr en seint á þriðjudögum og fáum við ekki nýjan í tæka tíð. Jólalögin eru þó ekki langt undan á rásarlistan- um og Lundúnalistanum, Jólahjól Sniglabandsins brunar upp í annað sæti listans úr því 21. og má búast viö því á toppinn næst þegar listinn verður valinn. í London eru það tvö jólalög sem slást um að erfa topp- sætið eftir Pet Shop Boys og ættu Pogues og Kirstie McCall að eiga meiri möguleika en þau Mel Smith og Kim Wilde. Skondiö er að sjá gamla lagið When I Fall In Love í tveimur útgáfum á listanum, ann- ars vegar ný útgáfa með Rick Astley og hins vegar upprunalega útgáfan með Nat King Cole. George Michael tókst að fá frið á toppnum vestra um jóhn en Whitney Hous- ton sækir á og ætlar sér toppsætið. -SþS- fyrir bí heill og lífsafkomu mörg þúsund manna, eins og kvóta- og húsnæöismál, verið látin danka þar til aht er komiö í hnút, ráðherrar famir í verkfah og guð má vita hvað. En hvað um það, þó jólafrí þingmanna sé fyrir bí vona ég að þeir eigi samt gleðileg jól og þið hin öh líka. Bubbi fær heiðurinn af því að verma toppsætið önnur jólin í röö en tryggur fórunautur hans undanfamar vikur, Bjartmar Guðlaugsson, verður nú að láta undan síga fyrir jólagestum Björgvins HaUdórssonar og Ladda, sem er seint á ferðinni. Aðrir sem em seinir em Straxmenn og -konur sem ná þó aö skríða inn á Ustann fyrir jól. DV-Ustinn send- ir ölíum lesendum sínum um land aUt bestu ámaðaróskir um jól og áramót, með þakklæti fyrir lesturinn á árinu. -SþS- Frfið Ekki á af blessuðum þingmönnunimi okkar að ganga þetta árið. Mál em nú komin í þvílíka hönk í þinginu að jólafrí þingmanna er fyrir bí og fyrirsjáanlegt aö þeir þurfi að vinna eins og annaö fólk milli jóla og nýárs. Meira að segja er nú talið aö þeir þurfi jafnvel að hefja störf aftur strax eftir áramót, eins og annað fólk, en ekki í endaöan janúar eins og vani hefur verið um langt árabh. Em þetta mikU merkis- tíðindi og ku slíkt ástand ekki hafa komiö upp síðan 1958. Þingmenn geta eiginlega bara sjálfum sér um kennt hvem- ig þeir em búnir aö klúðra jólafríinu sínu. Þeir hafa eytt löngtnn og dýrmætum tíma í að þrasa um mál eins og bjór- máhð sem búið er að ræða fleirihundruðogfimmtíusinnum og ætti aö vera hægt að greiða um atkvæði svona einu sinni til tilbreytingar. Á sama tíma hafa mál, sem varða þjóðar- Bubbi - toppmaöur á jólum. Laddi - seint koma sumir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.