Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1987, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1987, Blaðsíða 55
MIÐVIKUDAGUR 23. DESEMBER 1987. 79 Philip Michael Thomas í hlutverki sínu sem lögreglumaður í Miami Vice. Stöð 2 kl. 20.30: Undirfieim- ar Miami í kvöld mæta þeir félagar Crockett og Tubbs úr Undirheimum Miami (Miami Vice), galvaskir til leiks eftir nokkuð langt hlé. Munu þeir leysa Jessicu Fletcher af hólmi en að sjálf- sögðu fara þeir að dæmi hennar og ghma við hvert sakamálið af öðru enda af nógu að taka í undirheimum Miami. Midvikudagur 23. desember Sjónvarp 17.50 Ritmálsfréttir. 18.00 Töfraglugginn - Guðrún Marinós- dóttir og Unnur Berglind Guðmunds- dóttir kynna gamlar og nýjar myndasögur fyrir börn. Fjóla Rós og Grobbi búa til jólakort og tala um hvers vegna við sendum þau. Þau tala einn- ig um jólin sem fæðingarhátíð Jesú og hvernig við getum gert „hreint" innra með okkur. Umsjón Árný Jó- hannsdóttir. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Steinaldarmennirnir. Bandarískur teiknimyndaflokkur. 19.25 Gömlu brýnin. (In Sickness and in Health.) Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Hátíðardagskrá Útvarps. 21.00 Kór Vestur-íslendinga. Sl. sumar var vestur-íslenskur kór í heimsókn hér á landi. Sjónvarpið tók upp söng- skemmtun hans sem haldin var í Islensku óperunni. Stjórn upptöku Sigurður Snæberg Jónsson. 21.40 Djasstónleikar Leos Smith og fé- laga. Upptaka Sjónvarpsins frá Hótel Borg sl. sumar. Stjórn upptöku Gunn- laugur Jónasson. 22.05 Listmunasalinn (Lovejoy). Breskur framhaldsmyndaflokkur I léttum dúr. Aðalhlutverk lan McShane og Phyllis Logan. Aðalsöguhetjan er listmunasali sem er ekki allur þar sem hann er séð- ur. Hann stelur af hinum ríku, gefur fátækum og græðir sjálfur á öllu sam- an. Þýðandi Trausti Júliusson. 23.00 Brimkló. Hljómsveitin Brimkló, Björgvin Halldórsson og Ragnhildur Gísladóttir flytja nokkur lög. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. Þessi þáttur var áður á dagskrá í desember 1980. 23.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Stöð 2 16.00 Annika. Sænsk unglingsstúlka er send til sumardvalar í Englandi þar sem hún verður ástfangin af ungum pilti. Þau sætta sig ekki við að ástarævin- týri þeirra Ijúki með sumardvölinni og þegar stúlkan snýr heim til Svíþjóðar, kemur pilturinn á eftir henni. Aðal- hlutverk: Christina Rigner og Jesse Birdall. Leikstjóri: Colin Nutley. Fram- leiðandi: Lewis Rudd og Ingrid Edström. Þýðandi: Björn Baldursson. Central 1984. Sýningártimi 155 min. 18.40 Rúdolf og nýársbarnið. Teiknimynd með íslensku tali. Þegar spyrst út að nýársbarnið sé týnt fer hreindýrið Rú- dolf út í miðnæturþokuna að leita þess og bjarga þar með nýja árinu. Þýð- andi: Ástráður Haraldsson. Telepictur- es. 19.1919.19. Fréttir, íþróttir og veður, ásamt Ötvarp - Sjónvaip Veður Sjénvarp kl. 19.00: Steinaldar- mennimir á skjánum Steinaldarmennimir taka aö sér aö skemmta sjónvarpsáhorfendum um kvöldmatarleytið í kvöld en eins og margir hafa tekiö eftir eru þeir orðnir fastur höur á dagskrá sjón- varpsins á miðvikudagskvöldum. Það era þau Fred Flintstone og kona hans, Wilma, sem sagan fjallar um - auk allra þeirra daglegu vandamála sem þau þurfa aö kljást við líkt og viö hin sem lifum á 20. öldinni. Einn- ig koma nágrannahjónin og bestu vinir Freds og Wilmu, Bamey og Betty, mikiö viö sögu. Aðalpersónurnar í Steinaldarmönnunum, Fred og Wilma Flintstone, með vinum sínum, Barney og Betty Rubble. Ur myndinni um Florence Nighting- ale. Stöð 2 kl. 23.50: Florence Nightingale Sagan af konunni með lampann, sem bjargaði lífi svo margra særöra ungra manna í Krímstríðinu, er ein fallegasta sanna sagan sem fest hefur verið á blaö að margra áhti. Fóm- fýsi, dugnaður og óbilgirni þessarar ungu konu sem gaf meira til fram- gangs læknavísindanna og jafnréttis- baráttunnar en nokkur taldi mögulegt. Stöð 2 lýkur dagskránni á Þorláksmessu með sýningu þessarar fahegu myndar mn Florence Nigh- tingale. Aðalhlutverk leika Jaclyn Smith, Timothy Dalton, Claire Bloom og Jeremy Brett. Leikstjóri er Darryl Duke. heimsókn i miðbæ Reykjavlkur í leit að hinni sérstöku stemningu sem fylg- ir þessu kvöldi. Rætt verður við fólk í Þorláksmessuskapi. 20.30. Undirheimar Miami. Miami Vice. Spánnýir þættir af þessum vinsæla framhaldsmyndaflokki. Crockett og Gina koma íveg fyrir banatilræði á írsk- um friöarsinna. Gina heillast mjög af manninum en við nánari kynni kemst hún að raun um að friðarboðskapur hans ristir ekki djúpt. Aðalhlutverk: Don Johnson og Saundra Santiago. Þýðandi: Björn Baldursson. MCA. 21.30 Af bæ í borg. Perfect Strangers. Jólastemning rikir hjá frændunum Larry og Balki. Þýðandi: Tryggvi Þór- hallsson. Lorimar. 21.55 Kirkjuklukkur. Bells of St. Mary's. Óvenjuleg kvikmynd um ungan prest sem kemur til starfa við klausturskóla. Abbadísin er ekki alls kostar hrifin af hugmyndum hans um stjórn skólans. Aðalhlutverk: Bing Crosby og Ingrid Bergman. Leikstjóri: Leo McCarey. Þýðandi: Björgvin Þórisson. Republic Pictures 1945. Sýningartími 125 mín. 23.50 Florence Nightingale. The Nigh- tingale Saga. Mynd þessi er byggð á ævi Florence Nightingale sem fékk snemma mikinn áhuga á að hjúkra sjúkrum og þrátt fyrir sterka andstöðu, bæði fjölskyldu og þjóðfélags, tókst henni að mennta sig í hjúkrunarfræð- um. Síðar meir vann Florence braut- ryðjendastarf I hjúkrun, hún fann nýjar leiðir til að berjast gegn kóleru og stóð fyrir bættum aðbúnaði á sjúkrahúsum. Aðalhlutverk: Jaclyn Smith, Timothy Dalton, James Bond, Claire Bloom og Jeremy Brett. Leikstjóri er Darryl Duke. Þýðandi: Björn Baldursson. Columbia 1985. Sýningartími 130 min. 02.05 Dagskárlok. Útvazp zás I 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14 05Harmonikuþáttur. Umsjón: Sigurður Alfonsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 14.35 Bráðum koma blessuð jólin. Svan- hildur Jakobsdóttir kynnir jólalög. 15.00 Fréttir. 15.03 Jólakveðjur. Almennar kveðjur, óstaðbundnar og til fólks sem býr í öðru umdæmi. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Jólakveðjur, framhald. 17.00 Fréttir. 17.03 Jólakveðjur, framhald. 18.00 Fréttir. 18.03 Jólakveðjur, framhald. Tónlist. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.40 Hátíð fer I hönd. Sigurður Jónsson guðfræðinemi flytur hugleiðingu. 20.00 Jólakveðjur. Kveðjur til fólks í sýsl- um og kaupstöðum landsins. Leikin jólalög milli lestra. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Jólakveðjur, framhald. 24.00 Fréttir. 00.10 Jólakveðjur, framhald. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum tll morguns. Útvazp zás II ~ 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á há- degi hefst með fréttayfirliti. 12. 20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. M.a. talað við afreks- mann vikunnar. Umsjón: Gunnar Svanbergsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Hug- að því sem er efst á baugi, Thor Vilhjálmsson flytur syrpu dagsins og flutt kvikmyndagagnrýni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Jólatónar. Svavar Gests rekur sögu íslenskra og erlendra jólalaga i tali og tónum og tekur á móti gestum. 22.07 Jóladjass í Duushúsi. Kynnir: Vern- harður Linnet. (Endurtekið frá laugar- degi.) 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Gunnlaugur Sigfússon stendur vaktina til morguns. Fréttir eru sagðar klukkan 7.00, 7.30,8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Svæðísútvazp á Rás 2 18.03-19.00 Svæðisútvarp Noröurlands. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. Bylgjan FM 98,9 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt hádegistónlist og sitthvað fleira. Fréttir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og síðdegispopp- ið. Gömlu uppáhaldslögin og vin- sældalistapopp I réttum hlutföllum. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrimur Thorstelnsson i Reykja- vík siðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustendur. Fréttir kl. 19.00. 21.00 örn Árnason. Tónlist og spjall. 23.55 Þorsteinn J. Viihjálmsson. Miðviku- dagskvöld til fimmtudagsmorguns. Ástin er alls staðar. Tónlist Ijóð, dæg- urlagatextar, skáldsögubrot o.fl. 01.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upp- lýsingar um flugsamgöngur. Stjaznan FM 102£ 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjarts- dóttir stjórnar hádegisútvarpi Stjörn- unnar. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur af fingrum fram með hæfilegri blöndu af hátiðartónlist. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasimi 689910). 16.00 Mannlegi þátturinn. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. Stillið á Stjörnuna. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104. Brautryðjendur dægurlagatónlistar í eina klukkustund. Ókynnt. 20.00 Einar Magnús Magnússon. Létt popp á síðkveldi. 22.00 Andrea Guðmundsdóttir. Gæðatón- list fyrir svefninn. 24.00 Stjörnuvaktin. Ljósvaldim FM 95,7 13.00 Bergljót Baldursdóttir á öldum Ljós- vakans. 19.00 I dag spilum við jólalög til kl. 3.00 til að létta hlustendum jólaundirbún- inginn. 03.00 Ljósvakinn og Bylgjan senda út á samtengdum rásum. Utzás nvi 88,6 17-19 FG. 19-21 FB. 21-23 MH. 23-01 MS. Hjjóðbylgj TM 10 U an í dag verður sunnan- og suðaustan- átt, viða allhvass og rigning, á Suðausturlandi en austan- og norð- austanátt, allhvöss eða hvöss, og slydda eða snjókoma í öðrum lands- hlutum. tsland kl. 6 i morgun: Akureyrí snjóél 1 Galtarviti skýjað 2 Hjaröames rigning 5 Kefla víkurflugvöUur rigning 3 Kirkjubæjarklausturrígning 3 Raufarhöfn alskýjað 2 Reykjavik rigning 3 Sauöárkrókur alskýjað 2 Vestmarmaeyjar rigning 5 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen - skýjað 2 Helsinki léttskýjað -12 Kaupmannahöfn heiðskírt 5 Osló léttskýjað -4 Stokkhólmur snjókoma 0 Algarve heiðskírt 9 Amsterdam þoka 2 Barcelona þokumóða 10 Berlín léttskýjaö 4 Chicago alskýjað 0 Frankfurt hrímþoka -1 Glasgow mistur 7 Hamborg skýjaö 4 London þokumóða 3 LosAngeles skýjað 13 Lúxemborg þoka 1 Madríd alskýjað 8 Malaga þokumóða 10 Mallorca þokumóða 9 Montreal alskýjaö 1 NewYork léttskýjaö 5 Nuuk heiðskírt --9 Paris þokumóða^2 Orlando þokumóða'l8 Vfn skýjað 6 Winnipeg léttskýjað -9 Valencia þokumóða 9 Gengið Gengisskráning nr. 244 - 1987 kl. 09.15 23. desember Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 36,400 36.520 36,590 Pund 66.266 66,485 64,832 Kan. dollar 27,872 27,964 27,999 Dönsk kr. 5,7663 5,7853 5,7736 Norskkr. 5,6800 5,6987 5,7320 Sænsk kr. 6,1094 6,1296 6,1321 Fi. mark 8,9766 9,0062 9,0524 Fra.franki 6,5651 6,5867 6,5591 Belg. franki 1,0617 1,0652 1.0670 Sviss. franki 27,3736 27,4638 27,2450 Holl. gyllini 19,7183 19,7833 19,7923 Vþ. mark 22,2087 22,2819 22.3246 It. lira 0.03021 0.03031 0,03022 Aust. sch. 3,1492 3,1596 3,1728 Port. escudo 0,2709 0,2718 0,2722 Spá. peseti 0,3266 0,3277 0,3309 Jap.yen 0,28673 0,28767 0,27667 írskt pund 58,850 59,044 59,230 SDR 50,3478 50.5137 50.2029 ECU 45,8276 45,9787 46.0430 Símsvari vegna gengisskráningar 62327D. 12.00 Ókynnt tónlist í hádeginu. 13.00 Hinn fjallhressi stuðkarl Pálmi „Bimbó" Guðmundsson leikur gömlu góðu tónlistina fyrir húsmæður og annað vinnandi fólk. 17.00 íslensk tónlist i öndvegi meðan ver- . ið er að undirbúa kvöldmatinn. Stjórn- andi Ómar Pétursson. 19.00 Tónlist á meðan kvöldmaturinn rennur niður. 20.00 Kvöldskammturinn. Marinó V. Mar- inósson á léttum nótum. 24.00 Dagskrárlok. Fréttir klukkan 10.00, 15.00 og 18.00. Sýnum I— ^gagnkvæma tillitssemil | í umferðinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.