Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1987, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1987, Blaðsíða 33
MIÐVIKUDAGUR 23. DESEMBER 1987. 57 ið í Biblíunni. Jólasveinninn lagði gjafir sínar hljóðlega inn fyrir dymar án þess að nokkur heyrði til hans en gekk síðan aftur út að sleðanum með Vigga. Þannig héldu þeir áfram frá bóndabæ til bóndabæjar í dimmum skóginum. Jóla- sveinninn heimsótti líka prest- inn og flölskyldu hans, herragarðseigandann, já og meira að segja konunginn sjálf- an. Og allir sem til þess höfðu unnið fengu gjafir frá jólasvein- inum. - Hvertförumviðnúna? spurðiViggi. - Til fjallkonungsins, svaraði jólasveinninn. Viggi varð alvarlegur á svip og eftir nokkra þögn spurði hann:- Er kistan þín orðin tóm? - Næstum því, svaraði jóla- sveinninn. - Þaðeruallirbúniraðfá ið svo fallegar jólagjaflr. Hann langaði ekkert í ullarsokkana. Jólasveinninn sagði ekkert. Vindurinn þaut í tijánum, læk- urinn seytlaði og það marraði í snjónum undan hófum hes- tanna. í skógarjaörinum sáu þeir mann á ferð með skrið- byttu. Hann var greinilega aðeins að láta taka eftir sér því stjömuskinið og endurkast þess af snjónum gerðu svo vel rat- ljóst. Allt í einu komu þeir að snarbröttum klettavegg. Þar fóru þeir úr kerrusleðanum. Jólasveinninn gaf síðan Rap, Snap, Net og Let hafrabrauö. Þá bankaði hann á klettavegg- inn sem opnaðist strax. Hann tók um hönd Vigga og gekk inn um þröngt opiö en þeir höfðu ekki farið langt þegar Viggi varðhræddur. Það var dálítið óhugnanlegt þama inni. Og það hefði verið kolamyrkur þama ef glóandi inn í marga afkima. Stöðugt fóru þeir lengra og lengra inn í fjallið. Smám saman fór að birta og þegar þeir vom komnir fram hjá síðasta útskotinu sá Viggi sér til mikillar undrunar stór- an, upplýstan sal fram undan. Veggirnir vom úr bergkristal og meðfram þeim stóðu litlir, brosandi dvergar með kyndla en ljósið af þeim endurspeglað- ist í veggjunum í öllum regn- bogans htum. Undir einum þeirra sat fjallkonungurinn á gullhásæti sínu. Hann var í skikkju sem var alskreytt eðal- steinum en hann var sorg- mæddur á svipinn. Við hhð hans á hásætinu sat dóttir hans, umvafin silkislæðu, en hún var jafnvel enn sorgmæddari að sjá. Já, það leit helst út fyrir að hún væri að deyja. Hún var ótrúlega foguren náföl. I miðjum stólnum stóð gríðar- mikil vog og allt umhverfis hana stóöu fjallbúarnir. Létu nú nokkum veginn jafnhátt. Jólasveinninn hafði varla sleppt síðasta orðinu þegar hann var kallaður fram til þess að segja sögu sína. Hann hafði frá miklu aö segja og mest af því var gott enda var reynsla hans eingöngu fengin síðustu dagana fyrir jól þegar fólk er yfirleitt betra hvað við annað enaðradaga. Fjahbúarnir lögðu á meðan hvert gullna lóðið á eftir öðm í vogarskáhna og eftir því sem lengra leiö á frásögn jólasveins- ins varð hún þyngri og þyngri. En Viggi stóð óttasleginn því hann átti von á því að nafn hans yrði nefnt. í raun varð hann rauður og íjólublár í framan til skiptis. Svo tók einn fjallbú- anna stóra, græna kvikindiö sem Viggi hafði séð frammi á steininum og setti það í skálina með hinum skrímslunum. Greinhegt var að það var ah- þungt. Um leiö htu konungur- í svefninum, löngu eftir að salur fjahkonungsins og allt sem þar hafði borið fyrir augu var horf- ið. Hann lá nú í rúminu sínu í húsinu á heiðinni eftir aö jóla- sveinninn hafði boðið honum góöa nótt. Þá hafði hann reynd- ar verið orðinn svo syfjaður að hann heyrði varla orð hans. Það logaði failegur jólaeldur í stónni þegar haxm vaknaði og þá stóð Geirþrúður mamma yfir hon- umogsagði: - Vesahngs Viggi litli. Hérna færðu uharsokka, sem ég hef prjónaö, í jólagjöf frá mér því þaö er það sem þig vantar mest, lith fatabaninn þinn. Og hérna eru svo leðurstígvél sem ég keypti svo þú þurfir ekki að ganga á tréskóm á jólunum. Viggi hafði lengi óskaö sér leðurstígvéla og nú skoðaði hann þau frá öhum hliðum. En enn betur skoðaði hann uhar- sokkana og það varð th þess aö Geirþrúður mamma fór að Ævintýri Vigga litla á aðfangadagskvöld Gamalt jóla- ævintýri eftir sænska skáldið Viktor Rydberg jólagjöf nema ég. Fæ ég þá enga?spurðiViggi. - Égerekkibúinnaðgleyma þér. Jólagjöfin þín liggur neðst í kistunni. - Máég fáaðsjáhana? - Þúverðuraðbíðaþangað til við komum heim til mömmu. - Nei,jólasveinn. Miglangar th þess að sjá hana núna, sagði Viggi óþolinmóður. - Jæja,líttuþávið!sagðijóla- sveinninn, sneri sér við og tók uharsokka upp úr kistunni. - Fæégbaraþetta?sagði Viggi og það gætti vonbrigða í röddinni. - Erekkiréttafþéraðvera þakklátur fyrir þá? Þú ert með götásokkunum. - Mammageturstoppaðí þau. Þú ert búinn að gefa hinum svo fallega og skemmtilega hluti. Get ég ekki fengið eitt- hvað svipað? Jólasveinninn svaraði ekki. Hann lagði bara sokkana aftur í kistuna. Svo varð hann mjög alvarlegur á svipinn. Þeir héldu þegjandi áfram ferðinni. Viggi setti stút á munninn og fylltist öfund út í þá sem honum fannst hafa feng- augu höggorma og ahs kyns smádýra hefðu ekki lýst upp umhverfið. Hvar sem htið var skriðu þessi ljótu kvikindi á misfellum klettaveggsins. - Hvemighstþéráþetta kvikindi þarna? spurði jóla- sveinninn þegar hann hafði gengið nokkur skref. Hann benti á grænleitt skrímsli sem sat á steini og horfði á drenginn kringlóttum augunum. - Það er viðbjóðslegt, sagði Viggi. - Þú sendir það hingaö, sagði jólasveinninn. - Geturðuekki séð hve feitt og þrútið það er? Það er fullt af óánægju og öf- und. - Þúsagðiraðéghefðisent það hingað. - Já, það gerðirðu. Þú öfun- daðir aðra af gjöfunum sem þeir fengu en fyrirleist gjöfina sem ég af góðvild minni vildi gefa þér. í hvert sinn sem ein- hver hér í sveitinni hugsar ljóta hugsun kemur nýtt kvikindi á steinanahérinni. ' - Þaðvarljóttafmér,sagöi Viggi og var nú farinn að skammastsín. Þeir gengu áfram og gægðust þeir til skiptis eitthvað á vogar- skálamar. Fyrir framan hásæti kon- ungsins stóð hópur húsálfa frá öllum bóndabæjum og herra- görðum á stóru svæði og skýrðu frá því hvað allir sem í húsun- um áttu heima höfðu hugsað, sagt og gert á árinu sem var að líða. Og fyrir hverja góða hugs- un og hverja góða gjörð sem nefnd var lögðu fjallbúarnir gullin lóð í aðra vogarskálina en fyrir hverja slæma hugsun og hverja slæma gjörð höggorm eða smádýríhina. - Skilurðunú, Viggi? hvíslaði jólasveinninn. - Sannleikurinn er sá að prinsessan er veik. Hún deyr brátt ef hún kemst ekki út úr fjallinu því hún þarf að anda að sér lofti himinsins og sjá birtu stjarnanna og sólar- innar. Henni hefur veriö heitið því að sjái hún himininn sjái hún einnig englana og öölist ehífa hamingju. Hún þráir að komast út en út úr fjallinu kemst hún þó ekki fyrr en það aðfangadagskvöld þegar vogar- skálin með gullnu lóðunum snertir gólfiö en hin lyftist hátt upp. Eins og þú sérð standa þær inn, prinsessan, fjallbúarnir, dvergarnir og álfarnir á Vigga. Allir nema jólasveinninn. Og augnaráö allra var ýmist hvasst eða dapurlegt. Þó gætti mildi í augum prinsessunnar. Allt í einu þoldi Viggi ekki lengur viö og greip meö báðum höndum fyrirandhtið. Jólasveinninn fór nú að segja frá fátæku móðurinni Geir- , þrúði úti á heiðinni. Hún hafði tekið að sér Vigga, munaðar- leysingja, og nú óf hún teppi og gerði hrísvendi sem hún seldi kaupmanninum í þorpinu til þess að geta séð drengnum fyrir mat. Þá saumaði hún á hann fot af ánægju, gleði og kærleika og neitaði sér um allt hans vegna enda gladdist hún yfir því hve glaðlyndur hann var og dugleg- ur, hve hraustlega hann leit út og hve miklu trygglyndi augn- svipurinnlýsti. Á meðan jólaveinninn talaði lögðu fjallbúarnir gullin lóð á vogina. Allt í einu stökk græna kvikindið niöur og hljóp inn í klettasprungu. Þá fylltust augu prinsessunnar af tárum og Viggifóraðskæla. Já, hann hélt áfram að gráta halda að hún hefði gert mistök í prjónaskapnum. Sannleikur- inn var hins vegar sá aö Vigga fannst þeir vera alveg eins og þeir sem hann hafði séð í kistu jólasveinsins. Svo faðmaði hann Geirþrúði mömmu að sér og sagði: - Takk, mamma, fyrir sokkana og stígvélin. Og þakka þér aftur fyrir sokkana. Svo var potturinn settur yfir eldinn, hvítur dúkur breiddur á borðiö og kveikt á þrettánda- kertinu. Viggi hljóp um í nýju sokkunum og stígvélunum. Af og th staönæmdist hann við gluggann og horfði hugsi út á heiöina því hann vissi ekki al- veg hvernig hann hafði komist heim. En jólasveinninn var góð- ur og indæll og það var Geir- þrúður mamma líka. Það vissi hann. Og hann vissi hka að að- fangadagskvöld var yndislegt kvöld. Á himninum skinu þúsundir stjarna og sendu geisla sína nið- ur á heiðina þar sem svo mikh þögn ríkti. í eina húsinu á henni ríkti hlýja, hjartagæska og gleði. Þýð. ÁSG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.