Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1988, Síða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1988, Síða 21
LAUGARDAGUR 27. ÁGÚST 1988. 21 VALUR - IBK LAUGARDAGINN KL 14.00 Misstu ekki af íþróttaviðburði sumarsins. ÆBKHBm, Það verður allt á suðupunkti á Laugardalsvelli á laugardaginn þegar lokaorrustan um Mjólkurbikarinn skellur á. Wp’ ■ Þámáekkertbila,hvorkitaugamar,einbeitinginné k IV úthaldið. Hvorki hjá þér né leikmönnum. Ék Þess vegna drekkum við mjólk! RÍ— 'JL, tW Fyrir leikinn - í leikhléi - eftir leildnn - alltaf! Verður framlenging? Verður vrtaspymukeppni? Hvarverður þú? Vertu klár í siaginn á laugardaginn -og láttu mjólkina herða þig upp! Alltáfuliu í leikhléi: • Kynnir: Hermann Gunnarsson. • Ferðahappdrætti: Ungfrú ísland, Linda Pétursdóttir, dregur úr seldum aðgöngumiðum, og það er til mikils að vinna; glæsilegur ferðavinningur með Útsýn! • Jón Páll sýnir aflraunir. Ungir knattspymusnillingar sýna knattleikni. • Lúðrasveit Kópavogs leikur létt úrslitalög. Heiðursgestur: Birgir ísleifur Gunnarsson, mennta- og íþróttamálaráðherra. ■ MJOLKURDAGSNEFND

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.