Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1988, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1988, Side 23
LAUGARDAGUR 27. ÁGUST 1988. 23 RÚSSARNIR KOMA FIFA Undankeppni Heimsmeistarakeppninnar 1990 ÍSLAND - SOVÉTRÍKIN á Laugardalsvelli miðvikudaginn 31. ágúst kl. 18.00 Atli Asgeir Arnór Protassov Belanov Dassajev Islendingar með sitt sterkasta lið gegn sovésku snillingunum. Síðast voru íslendingar nálægt sigri gegn þeim. Missum ekki af einstökum knattspyrnuviðburði. Forsala aðgöngumiða: Föstudag 26. ágúst frá kl. 12-18 á Lækjartorgi. Laugardag 27. ágúst frá kl. 13-16 á Laugar- dalsvelli. Mánudag 29. ágúst og þriðjudag 30. ágúst frá kl. 12-18 á Lækjartorgi og Laugardalsvelli. Miðvlkudag 31. ágúst frá kl. 12-16 á Lækjar torgi og frá kl. 12 á Laugardalsvelli. Aðgöngumiðaverð: Stúka 800 kr. Stæði 500 kr. Börn 200 kr. Dómari: Alan Snoddy frá N-írlandi Línuverðir: T.O. Donnéllyog F. McKnight. Til vara: Guðmundur Haraldsson. Hornaflokkur Kópavogs leikur frá kl. 17 undir stjórn Björns Guðjónsssonar. Knattspyrnusamband íslands. Prentvefk Akraness hf. 00 STOÐIN SEM HLUSTAÐ ERA! fnwn—iMii iii'iiii Þorsteinn Asgeirsson Föstudagskvöldin frá 22-3 Hinn eldhressi nátthrafn Bylgjunnar sem veit manna best hvernig á að gera fólki til hæfis þegar helgin gengur í garð. wmmmmmmmmmmmammammmammtmm Kristín Helga Gunnarsdóttir LÍFIÐ í LIT. Hér kveður einnig við nýjan tón. Kristín tekur saman upplýsingar um allt milli himins ogjarðar. Hérfá hlustendurgagnlegar upplýsing- ar sem nýtast i daglega lífinu, upplýsingar sem ekki fást i almennum fréttum. Hressilegur og öðruvísi liður kl. 8.30, 13.30 og 16.30. 989 BYLGJAN BYLGJAN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.