Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1988, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1988, Blaðsíða 37
LMí GtARDÁGURí'27;)ÁGí0 ST i lö8á 53 Knatt- spymuskóli KSÍ hefst á morgun Knattspymuskóli KSÍ veröur haldinn aö Laugarvatni dagana 28. ágúst til 2. sept. Mjög viðamik- il dagskrá bíöur drengjanna og mun unglingasíða DV heimsækja þá og afla frétta. Drengja- landsliðs- nefnd boðar til fundar með þjálfur- um 3. fl. Drengjalandsliösnefnd boðar til fundar meö öllum þeim þjálfur- um 3. fl. sem eru meö lið í úrslita- keppni íslandsmótsins. Pundur- inn verður i dag í aðalstöövum KSÍ. KA varð íslands- meistari í 2. fl. 2. flokkur-A-riðill: Þróttur - KR 0-5 Með þessum sigri tryggðu KR-ingar sér fslandsmeistaratitil. Mörk KR: Ólafur Viggósson 2, Hilmar Bjömsson, Guðni Grétarsson og Rúnar Kristinsson 1 mark hver. Fram - Víkingur 0-2 Stjarnan - ÍA 2-1 Mörk Stjörnunnar: Egill Ö. Einarsson og Ingóffur Ingólfsson. Mark ÍA: Sig- urður M. Harðarson. KR 12 10 1 1 31- 9. 21 Valur 12 8 0 4 25-13 16 Vikingur .11 7 •0 4 21-20 14 ÍA 12 5 0 7 32-30 10 Fram 12 5 0 7 23-20 10 Þór A. 11 5 0 6 15-15 10 Stjarnan 12 4 1 7 16-28 9 Þróttur 13 2 0 11 13-40 4 2. flokkur — D-riðill: Haukar - Víðir 2-2 Lokastaða í D-riðli: IBK 10 9 1 0 36- 4 19 Víðir 10 5 2 3 22-22 12 Selfoss 10 5 0 5 14-19 10 Tindastóll 10 4 0 6 22-21 8 Leiknir 10 3 1 6 15-20 7 Haukar 10 1 2 7 8-31 4 Næsta laugardag verður birt lokastaöa í B- og C-riöli. Úrslitakeppni í 3. fl. stendur yfir í Kópavogi Úrslitakeppni 3. fl. fer fram á tveim völlum í Kópavogi, í Smáráhvammi og á aöalleikvangi, og í Garöabæ. i dag kl. 11.30 eigast viö í Garðabæ Stjarnan og Þór A. og kl. 17.00 KA og Fram. A Kópavogsvelli er í dag kl. 17.00 leikur IA og Breiðabliks og á Smárahvammsvelli spila einnig í dag kl. 11.30 Fylkir og ÍBK. Á morgun veröur leikiö um sæti og verður spil- aö um 7.-8. sæti í Garðabæ kl. 11.00. Um hin sætin verður leikið á Kópa- vogsvelli og hefjast leikir þar kl. 13.00 á morgun. Knattspyma unglinga 2. flokkur kvenna - íslandsmót: Fyrstu íslandsmeistarar KA í lmattspymu - stúlkumar sigmðu ÍA, 1-0, í úrslitaleik KA-stúlkurnar í 2. fl. urðu svo sannarlega félagi sínu til sóma þegar þær náðu þeim frábæra árangri að sigra ÍA í úrslitaleik um íslands- meistaratitilinn. Sá leikur fór fram á Sauðárkróki á dögunum og sigruðu Akureyrarstelpurnar 1-0. Hiö veiga- mikla mark skoraði Eydís Marinós- dóttir. Þær unnu og alla leiki sína í A-riðli og er markatala þeirra sérlega glæsileg eöa 18-1. í riðlakeppninni urðu úrlslit leikja þeirra sem hér segir: Völsungur - KA 1-5 KA - Þór A 5-0 KA - FH 6-0 Breiðablik - KA 0-1 Þetta er i fyrsta sinn í sögu KA sem íslandsmeistaratitill vinnst og ör- ugglega eiga fleiri eftir að fylgja í kjölfariö meö tímanum. Stúlkurnar eru búnar að brjóta ísinn, sem er oft erfiðasta þrautin, og er nú komið aö strákunum að taka til sinna ráða. En vel á minnst, A-lið KA sigraði 1985 á pollamóti KSÍ og Eimskips. í viðtali, sem unglingasíðan átti við Helga Þór Arason, fyrirliða 6. íl. KA, 5. okt. 1985 hélt hann þvi fram að með sigri í pollamótinu hefðu þeir strákarnir orðið fyrstu íslandsmeist- arar KA frá upphafi. Skiptar skoðan- ir eru um vægi pollamótsins (6. fl.), sumir kalla það óopinbert íslands- mót, aðrir bara pollamót. Unglinga- síða DV hefur tilhneigingu til að kalla það einfaldlega íslandsmót. En þetta skiptir nú kannski ekki öllu máli. -HH Myndin af íslandsmeisturunum er tekin á hinu snyrtilega félagssvæði þeirra KA-manna. í fremr.i röð frá vinstri: Eva Rafnsdóttir, íris Thorleifsdóttir, Inga Lára Simonardóttir, Fanney Halldórsdóttir, iris Gunnlaugsdóttir, Sigriður Arnarsdóttir og Sigrún Ingadóttir. - í aftari röó frá vinstri: Pétur Ólafsson þjálfari, Linda ívarsdóttir, Vaka Óttars- dóttir, María Magnúsdóttir, Munda Kristinsdóttir, Linda Hersteinsdóttir, Hildur Símonardóttir, Eydís Marinósdóttir, Arndis Ölafsdóttir. Á myndina vantar Ingibjörgu Ólafsdóttur. Heiöurinn af myndinni á Ágúst Ásgrimsson. kvenna þegar stúlkurnar sigr- uöu ÍA í úrslitaleik. Leikurinnfór fram á Sauðárkróki. Hið veigam- ikla mark KA gerði Eydis Marin- ósdóttir í fyrri hálfleik. Mynd af íslandsmeisturunum verður birt á unglinasíðu DV við fyrsta tæki- færi. HI-C mótið í 6. fl. fór fram á Akra- nesi um síðustu helgi. FH-ingar sigruðu í keppni A-liða en Víking- ar unnu í keppni B-hða. Úrsliðaleikurinn í bikarkeppni 3. fl. verður í dag. Til úrslita leika Fram og Breiðablik og fer leikur- inn fram á Tungubakka í Mos- fellsveit og hefst kl. 17.00. - Ég hef heyrt að nýi þjálfar- inn okkar sé snillingur að ná fram góðu keppnisskapi fyrir leiki. Hvernig skyldi hann fara að því??? Gústi „sweeper“: Við strákarnir vorum alveg ferlega óheppnir að komast ekki í úrslit- in!!! Frá úrslitakeppni í 4. og 5. fl. um síðustu helgi A-riðill: Fram - Þór Ak. 3 - 4 Selfoss - KA 2 - 4 Þór Ak. - - KA 4 - 1 Fram - Selfoss 5 - 0 Selfoss - Þór Ak. 5 - 3 KA - Fram 0 - 1 Fram 3 2 0 1 9- 4 4 Þór Ak. 3 2 0 1 11- 9 4 KA 3 1 0 2 5- 7 2 Selfoss 3 1 0 2 7-12 2 B-riðill: KR - ÍR 1 - 2 ÍA - FH 1 - 6 ÍR - FH 1 - 2 KR - ÍA 1 - 4 ÍA - ÍR 1 - 1 FH - KR 3 - 2 FH 3 3 0 0 11- 4 6 ÍR 3 1 1 1 4- 4 3 ÍA 3 1 1 1 7-12 3 KR 3 0 0 3 8-10 0 Leikið um sæti í 4. flokki: 7.-8. sæti: Selfoss - KR 3-2 5.-6. sæti: ÍA - KA 2-1 3.-4. sæti: ÍR - Þór Ak. 3-3 (8-9) (Eftir vítaspyrnukeppni). 1.-2 sæti: FH - Fram 2-2 (Nýr leikur). FH náði tveggja marka forystu í úrslitaleiknum FH-strákarnir byrjuðu með hörku- sókn og áöur en varöi var staðan 2-0 fyrir FH. Brynjar Gestsson skoraöi fyrra markið, vippaði boltanum yfir úthlaupandi markvörð Fram og í Umsjón: Halldór Halldórsson netið. Um miðbik hálfleiksins bætti Lúðvík Arnarson við öðru markinu úr aukaspyrnu í bláhomið. Rétt fyrir leikhlé náðu Framarar að minnka muninn þegar Jónas Valdimarsson skaut háu og fóstu skoti sem markvörður missti yfir sig. Staðan orðin 2-1 fyrir FH og allt gat gerst, Jónas var nýkominn inn á sem skiptimaður. Síðari hálfleikur var mjög hraður og skiptust liðin á að sækja. Á 20. mín. náðu Framarar að jafna eftir skemmtilegt gegnumbrot. Stuttu áð- ur misnotuðu Framstrákarnir víta- spyrnu þegar ívar P. Jónsson lét verja hjá sér. í framlengingunni haföi heldur dregiö af strákunum enda keyrslan búin að vera mikil í leiknum. Riðlakeppni 5. flokks Úrslit í riðlakeppni 5. flokks á ís- landsmótinu, sem fram fór á KR- velli um síðustu helgi, urðu sem hér segir: A-riðill: KR - Valur (a) 1-0 KR - Valur (b) 1-3 Valur - Þór Ak. (a) 1-2 Valur - Þór Ak. (b) 3-3 ÍR - Valur (a) 0-3 ÍR - Valur (b) 1-1 ÍR - Þór Ak. (a) 0-4 ÍR - Þór Ak. (b) 2-3 KR -'ÍR (a) 10 - 3 KR - ÍR (b) 9-0 Þór Ak. - KR (a) 0 - 4 Þór Ak. - KR (b) 4-1 Samanlagður stigafjöldi A- og B-liða: Þór Ak. 6 4 11 16-11 9 KR 6 4 0 2 26-10 8 Valur 6 2 2 2 11- 8 6 ÍR 6 0 1 5 6-30 1 B-riðill: KR - Stjarnan (a) 1-3 KS - Stjarnan (b) 2-8 Týr V. - KS (a) 1-2 Týr V. - KS (b) 3 - 1 Breiðablik - KS (a) 7-1 Breiðablik - KS (b) 6-0 Breiðablik - Stjarnan (a) 2-0 Breiðablik - Stjarnan (b) 0-1 Týr V. - Breiðablik (a) 1-3 Týr V. -Breiðablik (b) 1-0 Stjarnan - Týr V. (a) 1-1 Stjarnan - Týr V. (b) 4-2 Stjarnan 6 4 1 1 17- 8 9 Breiðablik 6 4 0 2 18- 4 8 Týr V. 6 2 1 3 9-11 5 KS 6 1 1 5 7-28 2 Stjarnan íslandsmeistarar Til úrslita í 5. flokki léku Stjarnan og Þór frá Akureyri. í leik B-liða sigr- aði Stjarnan 4-0. Guðni Tómasson gerði 2 mörk og Hafsteinn Hafsteins- son og Kristinn Pálsson sitt markið hvor. - í leik milli A-liða sigruðu Þórsarar 2-1. Mörk Þórs geröi Kristj- án Örnólfsson en mark Stjörnunnar gerði Ragnar Árnason. Samanlagt sigraði því Stjarnan 5-2. Glæsileg frammistaða hjá strákunum. Þetta mun vera í fyrsta skipti sem Stjarnan eignast íslandsmeistara í knatt- spyrnu 5. flokks. Þórsarar stóðu sig einnig frábær- lega vel og er greinilega mikill upp- gangur í knattspymu yngri flokka á Akureyri. Þórsarar hafa yfirleitt ver- ið með sterkan 5. fl. gegnum árin. 1986 léku þeir t.d. úrslitaleik um ís- landsmeistaratitilinn gegn FH og þá á stórum velb og 11 manna lið. Þeir töpuðu þeim úrslitaleik 2-0 en vöktu athygli fyrir skemmtilega knatt- spymu. Já, það er greinilega unnið vel að málefnum þeirra yngri á þeim bæ. í Garðabæ er og mjög öílugt ungl- ingastarf og uppbygging yngri flokka rekin af miklum dugnaöi. Þetta starf þeirra Garðbæinga er þegar farið að skila sér og fyrsti íslandsmeistaratit- ill í 5. fl. í höfn. Af því sérstaka til- efni er vel við hæfi aö óska Garð- bæingum til hamingju með þennan merka áfanga. - Keppni um önnur sæti: 3.-4. sæti: KR - Breiðablik (a) 1 - 2 KR - Breiðablik (b) 0 - 1 Mörk Breiöabbks í A: Kjartan Ant- onsson og ívar Sigurðsson. Mark Breiðabliks í B: Hreiðar Þór Jónsson. 5.-6. sæti: Valur - Týr (b) 2 - 0 Valur - Týr (a) 3 - 2 Mörk Vals í B-liði: Halldór Hilmis- son gerði bæði mörkin. Mörk í leik B-Hða: Fyrir Val: Ingvi Einarsson 2 og Gunnar Einarsson 1. 7.-8. sæti: ÍR - KS (b) 7 - 1 ÍR - KS (a) 2 - 3 Mörk í B: Fyrir ÍR: Róbert Hjálm- týsson 3, Benedikt Bárðarson, Hans Hjartarson, Pálmi Guömundsson og Brynjar Óðinsson 1 mark hver. Mark KS: Bjarki Flosason, Markaskor í A-Uðum: Fyrir KS: Árni Þ. Vigfússon; Ragnar Hauksson og Gísli M. Helga- son. Mörk ÍR: Ólafur Sigurjónsson 2. Myndir og annað frá úrslitakeppni 4. og 5. íl. í næsta laugardagsblaði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.