Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1988, Side 53
LAUGARDAGUR 27. ÁGÚST 1988.
Volkswagen Derby ’78 til sölu, þarfnast
lagfæringar, fæst fyrir slikk. Uppl. í
síma 675311.
VW ’74 bjalla til sölu, vél þarfnast við-
gerðar en boddí í góðú lagi. Tilboð
óskast. Uppl. í síma 42082.
Benz 190 E árg. ’87 til sölu. Uppl. á
bílasölu Matthíasar, sími 24540.
Silfurgrár Datsun Bluebird '81, 3ja stafa
númer gæti fylgt. Uppl. í síma 91-82238
allan laugardaginn.
Skipti - Peugeot 205 GR, árg. ’87, til
sölu, skipti á ódýrari bíl eða bein sala.
Uppl. í síma 675594.
Scout II '77 til sölu, 6 cyl., beinsk., 3ja
gíra, skipti möguleg. Vs. 91-13792 og
hs. 54657.
Subaro Justy ’88 J-10 til sölu, 4 dyra,
rauður, ekinn 3 þús., sílsalistar. Uppl.
í síma 30262.
Subaru j600 station til sölu, árg. ’82,
ekinn 74.000 km, góður bíll. Uppl. í
síma 93-12432.
Suzuki Alto ’81 til sölu, skoðaður ’88,
í góðu standi, gott útlit, selst ódýrt.
Uppl. í síma 652109.
Til sölu Willys '66, er í pörtum, fæst
fyrir lítið. Uppl. í síma 92-68672 eftir
kl. 19.
Tjónbíll. Tilboð óskast í Oldsmobile
Cutlass bensín, árg. 1981. Uppl. í síma
21216 á daginn og 656885 á kvöldin.
BMW 520i ’83 til sölu, ekinn 34 þús.
km. Uppl. í síma 91-38326 e.kl. 19.
Citroen Axel ’87 til sölu, þarfnast við-
gerðar. Uppl. í síma 91-10184.
Cortina 1600 GL ’79 fæst fyrir litla stað-
greiðslu. Uppl. í símum 46355 og 71927.
Fiat 127, 5 gira, árg. 1983, til sölu.
Uþpl. í síma 91-10515.
Ford Bronco '74 til sölu, 8 cyl., sjálf-
skiptur, toppbíll. Uppl. í síma 667079.
Galant ’80 og Subaru station 4x4 ’80 til
sölu. Uppl. í síma 73988 eftir kl. 13.
Galant GLS ’82 til sölu, sjálfskiptur,
mjög góður bíll. Uppl. í síma 91-689795.
Land Rover disil ’74 með mæli, til sölu.
Uppl. í síma 74908.
Mazda 323 ’87 til sölu, skipti á ódýrari
koma til greina. Uppl. í síma 91-46556.
Plymouth Duster ®74, sko. ’88, selst
ódýrt. Uppl. í síma 671230.
Saab 900 GLE ’81 til sölu, góður bíll.
Uppl. í síma 91-687279.
Tjónbill til sölu, Ford Escort XR3 ’82.
Uppl. í síma 73317.
Toyota Corolla ’77 til sölu, fæst fyrir
lítið. Uppl. í síma 79448.
Volkswagen bjalla til sölu, árg. ’73.
Uppl. í síma 91-82229.
Peuogut '87 til sölu. Uppl. í síma 15520.
■ Húsnæöi í boði
Gistiheimili - vesturbær. Til leigu á
fallegum og rólegum stað nokkur her-
bergi (eins, tveggja og þriggja manna)
með húsgögnum frá september-maí
eða í styttri tíma. Sameiginlegur að-
gangur að snyrtingu en ekki eldunar-
aðstöðu. Einhver þjónusta eftir sam-
komulagi. Tilboð sendist DV, mérkt
„Rólegur staður 331“, fyrir 1.9.
Halló, einstæðar mæður, vill einhver
ykkar elda mat fyrir einn kall og fá í
staðinn 2 lítil herbergi og hafa öll
önnur afnot af húsinu að vild? Hafirð-
ur áhuga á að losna úr húsaleigu-
martröðinni, sendu þá smáupplýsing-
ar um þig og barn til DV fyrir næsta
laugardag, merkt „Ö-327”.
Garðabær. Nokkur einstaklingsherb.,
búin húsgögnum, til leigu frá 1. sept.,
aðg. að eldhúsi, snyrtingu, þvottahúsi
og setustofu. Nokkur fyrirframgr. og
reglusemi áskilin. Sími 42646.
í neðra Breiðholti er til leigu séríbúð
(lítil) fyrir einstakling eða par. Einnig
til leigu í sama húsi forstofuherbergi
með sérsnyrtingu. Svör sendist DV
sem fyrst, merkt „1. sept. 326“.
Nálægt miðbæ Reykjavíkur er til leigu
frá 1. sept. nk. rúmgott herbergi með
húsgögnum, leigist eingöngu reyk-
lausum/reglusömum aðila. Uppl. í
síma 29992 eftir kl. 15.
Rumgóð 2ja-3ja herb. ibúð í Selja-
hverfi til leigu frá 1. sept., lítils háttar
húshjálp kemur sem hluti af leigu,
fyrirframgr. Tilboð ásamt uppl.
sendist DV, merkt ,,E-329“.
2ja herb. ibúð í kjallara til leigu í vest-
urbæ fyrir reglusaman einstakling.
Tilboð sendist DV, merkt „Hagar
333“, fyrir 30.8.___________________
2ja herbergja rúmgóö ibúð til leigu í
neðra Breiðholti í 11 mánuði, laus 1.
sept., allt fyrirfram. Tilboð sendist DV,
merkt „Eyjabakki 332“.
2ja-3ja herb. ibúö í Laugameshverfi
til leigu frá byrjun sept. til maíloka.
Tilboð og uppl. sendist DV fyrir 30.
ág., merkt „LA 306“.
Smáauglýsingar - Símí 27022 Þverholti 11
Mjög góð 3ja herb. íbúð í Garðabæ til
leigu, er með gardínum og ísskáp, laus
nú þegar. Tilboð sendist DV, merkt
„0-238“.
3ja herbergja kjallaraibúð til leigu, laus
6. sept. Upplýsingar um greiðslugetu,
reykingar og fjölskyldustærð sendist
DV, merkt „þrifin 313“.
Herbergi til leigu strax, aðgangur að
þvottahúsi, eldhúsi og baði. Fyrir-
framgreiðsla 4 mán. Uppl. í síma
670080 næstu kvöld.
Herbergi til leigu, með húsgögnum frá
1. sept. - 1. júní, aðgangur að eldhúsi,
snyrtingu, stofu, þvottavél og síma.
Fyrirframgr. Sími 91-24030.
Höfum til leigu gott 150 fm húsnæði,
tilvalið til fundarhalda og námskeiðs-
halds. Uppl. í síma 42361, Elísabet, eða
í síma 41550, Kristín.
Laus, til leigu í Þingholtum, tvö stór
íbúðarherbergi m/snarlaðstöðu, baði,
geymslu og séi;gangi, um 50 m2. Tilboð
sendist DV, merkt „Víðsýn 312“.
Skóiafólk! 15m2 herbergi til leigu í
Hlíðunum. Aðgangur að eldhúsi, baði,
stofu og þvottahúsi, laust nú þegar.
Tilb. sendist DV, merkt „Hlíðar 334“.
Til leigu einstaklingsibúð með hús-
gögnum í 2 mán. (sept.-okt.). Á sama
stað er einnig til sölu píanó á góðu
verði. Uppl. í síma 16955 og 22985.
Herbergi nálægt Háskólanum til leigu
í 9 mánuði með húsgögnum, fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 91-22491.
Mjög góð 3ja herb. ibúð til leigu, frá
1. sept. 1. júní, algjör reglusemi
áskilin. Uppl. í síma 91-34929.
Námsmenn, ath. Herbergi til leigu frá
1.9. ’88 til 31.5. ’89. Uppl. í síma 91-
687385 næstu daga.
Til leigu nokkur herb. i vetur, aðgangur
að eldhúsi og setustofu. Uppl. í síma
91-621804.
5 herbergja ibúð í Njarðvík til leigu.
Uppl. í síma 92-14430.
Herbergi til leigu i Seljahverfi. Uppl. í
síma 91-73661.
Skólafólk! Herbergi til leigu frá 1. sept.
til 1. júní. Uppl. í síma 623477.
■ Húsnæði óskast
„Ábyrgðartryggðir stúdentar". Fjöldi
húsnæðislausrá stúdenta er á skrá hjá
Húsnæðismiðlun stúdenta. Vantar
allar gerðir húsnæðis á skrá, allir
stúdentar á vegum miðlunarinnar eru
tryggðir þannig að húseigandi fær
bætt bótaskylt tjón sem hann kann
að verða fyrir af völdum leigjanda.
Skráning er í síma 621080.
ibúð óskast i 3-6 mán. á-Rvíkursvæð-
inu, helst 3ja-4ra herb., frá 1. októb-
er, fyrir ung hjón með 1 barn sem eru
að flytjast heim frá Danmörku, fyrir-
framgr. ef óskað er. Uppl/ í síma
96-41136 e.kl. 17.
30 ára reglusamur maður óskar eftir
lítilli íbúð eða stóru herb. til leigu,
góðri umgengni heitið. Öruggar
greiðslur og fyrirfram ef óskað er.
Uppl. í síma 18080.
Ábyggilegt, ungt par óskar eftir íbúð,
helst 2ja-3ja herb., reglusemi og
snyrtimennsku heitið. Góð meðmæli
og öruggar mánaðargreiðslur, engin
fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 673480.
Er einhleypur i góðri vinnu og vantar
íbúð eða eitt herb. með baði og eld-
húsi. Góðri mánaðargr. heitið. Vin-
saml. hringið í síma 84068 virka daga
eða 611108 um helgar.
Kona með eitt barn óskar eftir ein-
staklings- eða 2ja herbergja íbúð,
heimilishjálp kemur til greina. Góðri
umgengni heitið. Meðmæli ef óskað
er. Uppl. í síma 35112.
Fertugur menntaskólakennari, ein-
hleypur og barnlaus, óskar eftir 2-3
herb. íbúð fyrir 1. okt. Reglusemi og
öruggum mánaðargr. heitið. S. 39720.
Getur einhver hjálpað. Okkur bráð-
vantar 2 3 herb. íbúð fyrir 1. sept.
Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. í áíma 91-641697.
Café Hressó. Eina af starfsstúlkum
okkar vantar 1 2 herb. íbúð sem fyrst.
Uppl. veita Rut eða Rikki í síma 14353
e.kl. 18.
Óska eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð
sem fyrst, góðri umgengni og reglu-
semi heitið, fyrirframgr. möguleg.
Uppl. í síma 16845.
Par utan af landi óskar eftir 2ja herb.
íbúð á höfuðborgarsvæðinu frá 1. okt-
óber, góðri umgengni og .reglusemi
heitið. Uppl. í síma 96-61384 e.kl.’18.
5 manna fjölskylda óskar eftir sérbýli,
íbúð, hæð eða raðhúsi, helst með bíl-
skúr. Reglusemi og góðri umgengni
heitið. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma
670039 e. kl. 18.
Rúml. fimmtugan verkstjóra í Rvík
vantar litla íbúð í Vogum, Njarðvík
eða Keflavík. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-311.
Samviskusöm, barnlaus ung hjón utan
af landi óska eftir íbúð á Reykjavíkur-
svæðinu. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-276.
Óska eftir 3ja herb. ibúð sem fyrst, jafn-
vel í stuttan tíma, skilvísum gr. og
reglusemi heitið. Uppl. í síma 19361
eða 29748 e.kl. 16.
Óska eftir að taka á leigu 2, 3 eða 4
herb. íbúð í neðra eða efra Breiðholti
eða Kópavogi, erum hjón með tvö
börn. Uppl. í síma 91-78269 e.kl. 19.
Óskum eftir 3 herb. íbúð á höfuðborg-
arsvæðinu. Erum barnlaus hjón á
miðjum aldri. Fyrirframgreiðsla.
Uppl. hjá Björgu í síma 624028.
Sundfélagið Ægir óskar eftir herbergi
handa þjálfara með aðgangi að eldun-
araðstöðu (þvottahús). Uppl. í síma
'68143, 71083 (Hreggviður), 11339 (Ola).
Ungan mann vantar íbúð strax, má
þarfnast lagfæringar. Góðri umgengni
og skilvísum greiðslum heitið. Uppl.
í síma 77865.
Ungt par með barn bráðvantar góða
íbúð í Reykjavík. Öruggar mánaðar-
greiðslur og fyrirframgreiðsla eftir
samkomulagi. Uppl. í síma 611377.
Ungur maður í vaktavinnu óskar eftir
íbúð til leigu á rólegum stað. Fyrir-
framgr. engin fyrirstaða. Hafið samb.
við auglþj. DV í síma 27022. H-243.
Viljum taka á leigu 3-4 herb. ibúð,
gjarnan sérhæð, raðhús eða lítið ein-
býlishús. Verðurn 3 í heimili upp úr
áramótum. S. 10808 eða 15743 e. kl. 15.
25 ára Akureyrarmær óskar eftir her-
bergi eða lítilli íbúð til leigu. Uppl. í
síma 76615 e. kl. 16.
3ja-4ra herb. ibúð óskast til leigu, 3
fullorðnir í heimili, reglusemi og góðri
umgengni heitið. Uppl. í síma 27322.
Hjón með 1 barn óska éftir að taka á
leigu íbúð í Hafnarfirði. Uppl. í síma
51121 e.kl. 19.
Reglusöm stúlka óskar eftir 1 eða 2ja
herbergja íbúð, helst í gamla mið-
bænum. Uppl. í síma 38895 e. kl. 17.
Skólanema vantar herbergi til leigu,
helst nálægt Sjómannaskólanum.
Uppl. í síma 98-78323.
Við erum hjón með 2 drengi, 10 og 13
ára, okkur bráðvantar íbúð sem fyrst.
Uppl. í síma 91-72283 eftir kl. 20.
■ Atvirmuhúsnæði
Til leigu á besta stað i Kópav. 31 irr
húsnæði í húsi þar sem er að hefjast
rekstur á heilsurækt. (Ath., nudd,
gufa, ljós og heitur pottur.) Æskileg
væri starfsemi sem tengdist en er þó
ekki skilyrði. Símar 77102 eða 36448.
Óska eftir 80-100 m2 verslunarhúsnæði
við Laugaveg til leigu, góð fyrirfram-
greiðsla í boði. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-309.
Hef hentugt lager- eða iðnaðarhúsnæði
á jarðhæð, ca 120 ferm, á góðum stað
í bænum til leigu. Uppl. í vs. 91-621382
og hs. 20427.
Til leigu ca 40 fm verslunar- eða skrif-
stofuhúsnæði í Ármúla 20. Uppl. í
sjoppunni á daginn eða á kvöldin í
síma 75704.
Óska eftir að taka á leigu 150-400 ferm
húsnæði. Uppl. í símum 91-33495 og
27991 eftir kl. 19.
Til leigu 130 ferm mjög gott iðnaðar-
húsnæði, góð lofthæð, 3ja fasa lögn.
Uppl. í síma 43683 í kvöld.
■ Atvinna í boði
Líflegar verslanir i miðbænum vantar
gott fólk, þarf að geta hafið störf 1.9.
Starf 1. Vinnutími kl. 9.30-18.30 til
7.10., eftir það frá kl. 13.30-18.30.
Starf 2. Vinnutími frá 13-18.30, mögu-
leikar á kvöld- og helgarvinnu. Tilboð
sendigt DV, merkt „Hresst fólk 330“,
fyrir 31.8.
Auglýsingagerð. Er að byrja. Óska eft'-
ir samstarfsaðila, ekki yngri en 25
ára, til að samhæfa aðgerðir í auglýs-
ingagerð, meðfram annarri ’vinnu (til
að byrja með). Um er að ræða mögu-
legar aukatekjur. Sími (símsvari)
75154.
Byggingastörf. Vantar smiði, múrara
og laghenta byggingaverkamenn til
starfa strax, m.a. við Landspítala,
mikil vinna, fjölbreytt störf. Uppl.
veitir Steingrímur í síma 91-43981 e.kl.
20 næstu kvöld.
Hamraborg er gott heimili á góðum
stað með gott starfsfólk í starfi, þurf-
um að bæta við fóstrum og stuðnings-
fólki sem fyrst. Uppl. í síma 36905 á
daginn og 78340 á kvöldin hjá for-
stöðumanni.
Óskum eftir að ráða starfsfólk í kjúkl-
ingasláturhús í nágrenni Reykjavík-
ur. Um er að ræða vinnu frá mánu-
degi til miðvikudags, hálfan eða heil-
an daginn. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-325._____________
Vantar einn til tvo röska menn til að
gera við útihurð. Uppl. í síma 15513.
Dagheimiiið Valhöll, Suðurgötu 39,
óskar eftir starfsfólki nú þegar eða
eftir nánara samkomulagi. Uppl. gefur
forstöðumaður í síma 19619 eða á
staðnum.
Pökkunarstörf. Óskum eftir að ráða nú
þegar starfsfólk til pökkunarstarfa.
Uppl. hjá verkstjóra á staðnum og í
síma 91-11547 frá 8-17. Harpa hf.,
Skúlagötu 42.
Samviskusöm og dugleg kona óskast
á vistheimili til heimilisstarfa nú þeg-
ar, heilan eða hálfan daginn. Vakta-
vinna. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-328.
Óskum eftir að ráða röska og ábyggi-
lega starfskrafta í eftirtalin störf:
1) afgreiðslu og innpökkun, 2) inntaln-
ingu. Uppl. hjá starfsmannastjóra.
Fönn hf„ Skeifunni 11, sími 82220.
Auglýsum eftir ungum og hressum leik-
fimikennurum, erobikkennurum og
jassballetkennurum, góð laun í boði.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-335.
Hárgreiðslufóik takið eftir! Mig bráð-
vantar starfskraft sem fyrst. þarf að
geta unnið sjálfstætt. Uppl. í síma
96-22069.
Óska eftir að ráða vanan starfskraft í
sal á fasta vakt. Uppl. á staðnUm.
Veitingahúsið Við sjávarsíðuna,
Hamarshúsinu við Tryggvagötu.
Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa
strax. Uppl. á staðnum milli kl. 17 og
19 í dag og næstu daga. Skalli, Reykja-
víkurvegi 72, Hafnarfirði, sími 53371.
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa
í Björnsbakaríi, Vallarstræti 4, Hall-
ærisplani. Uppl. í síma 11530 á morgn-
ana.
Starfskraftur óskast í 50% starf eftir
hádegi á tannlæknastofuna á Óðins-
götu 4. Upplýsingar á stofpnni milli
kl. 18 og 18.30 á mánudag.
Starfsmann vantar hálfan daginn, eftir
hádegi, að leikskólanum Leikfelli,
Æsufelli 4. Uppl. gefur forstöðumaður
í símum 91-79548 og 73080.
Bílamálara eða vanan mann vantar,
helst strax. Uppl. á staðnum.
Lakkskemman, Smiðjuvegi 40 D.
Fyrsti vélstjóri óskast á 75 tonna bát
frá Grindavík. Uppl. í síma 92-68544
og 92-68035.
Starfsfólk óskast til starfa í Lakkrís-
gerðina Kólus, Tunguhálsi 5, sími
686188.
Starfskraftur óskast i söluturn, dag-
vinna. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-315.
Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa í
bakaríi. Uppl. í síma 91-74900. Sæta-
brauðshúsið, Leirubakka 34.
Stýrimann vantar á Helgu RE 49 sem
er á rækjuveiðum. Uppl. í síma
985-20749.
■ Atvinna óskast
33ja ára kona óskar eftir vel launuðu
starfi, helst í verslun, t.d. fataverslun
eða símavarsla en margt annað kemur
til greina. Uppl. í síma 35112.
Vanur matsveinn óskar eftir plássi á
togara fljótlega, annað kemur til
greina. Uppl. í síma 641705.
■ Bamagæsla
Dagmamma - Laugarneshverfi. Barn-
góð dagmamma óskast fyrir 9 mánaða
stúlku (móðirin kennari), mánud. til
fimmtud. frá kl. 7.30 til 13. Uppl. í síma
31875.
Barngóð kona óskast til að koma heim
og gæta tveggja barna á Seltjarnar-
nesi. Tilboð sendist DV, merkt „Barn-
góð 1988“.
Leikskólinn Sælukot getur bætt við sig
hálfsdagsbörnum, 3ja-5 ára, í vetur.
Uppl. í síma 24235 milli kl. 13-14.30
og 17-18.30.
Halló I Tek börn frá 3ja ára aldri í
pössun í vetur, er í Seláshverfi.' Uppl.
í síma 91-671837.
Dagmamma óskar eftir börnum í pöss-
un. Uppl. í síma 74797 eftir hádegi.
Tek börn i gæslu, hef leyfi, er í Selja-
hverfi. Uppl. í síma 91-73661.
■ Tapað fundið
Tapast hefur lítil myndavél með átek-
inni filmu á móti Þrídrangs v/Arnar-
stapa. Finnandi vinsaml. hringi í síma
686271 á kvöldin. Fundarlaun.
■ Einkamál
Ertu einmana. Nýi listinn er kominn
út, 3000 á skrá, yfir 700 Islendingar.
Fáðu þér lista eða láttu skrá þig og
einmanaleikinn er úr sögunni. Trún-
aður. Kreditkþj. S. 680397 og 93-1306?.
Leiðist þér einveran? Yfir 1000 einst.
eru á okkar skrá. Fjöldi fann hamingj-
una. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu
þig. Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20.
Góðir dagar og hamingja. Kynning fyr-
ir kvenfólk og karlmenn. Leiðist þér
einveran? 220 einstaklingar eru á
skrá. Svör sendist DV, merkt „Ég er
rólegur og heiðarlegur".
Konur og karlar! Við vinnum öðruvísi
en hinir. Þið sem leitið að félögum,
skrifið okkur. Gagnkvæmt traust.
Contact, pósthólf8192,128 Reykjavík.
■ Spákonur
’88-’89. Spái í tölur, nafn, fæðingardag
og ár, lófalestur, spil á mismunandi
hátt, bolla, fortíð, nútíð og framtíð.
Skap og hæfileikar m.a. S. 79192.
■ Skemmtanir
Hljómsveitin Trió '88 leikur alhliða
dansmúsik fyrir alla aldurshópa. Tríó
’88 er öllum falt og fer um allt. Uppl.
í síma 76396, 985-20307 og 681805.
M Hreingemingar .
Ath. Tökum að okkur ræstingar, hrein-
gerningar, teppa-, gler- og kísilhreins-
un, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef
flæðir. Einnig bjóðum við ýmsa aðra
þjónustu á sviði hreingerninga og
sótthreinsunar. Kreditkortaþjón. S.
72773. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta.
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingerningar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402 og 40577.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-
verð, undir 30 ferm, kr. 1800,-. Full-
komnar djúphreinsivélar sem skila
teppunum nær þurrum. Margra ára
reynsla, örugg þjónusta. S. 74929.
Blær sf.
Hreingerningar teppahreinsun.
Dag-, kvöld-, og helgarþjónusta.
Blær sf„ sími 78257.
Hreingerningaþjónusta Valdimars. All-
ar alhliða hreingerningar, ræstingar,
gluggahreinsun og teppahreinsun.
Uppl. í síma 91-72595.
Hólmbræður. Hreingerningar, teppa-
hreinsun og vatnssog. Euro og Visa.
Símar 19017 og 27743. Ólafur Hólm.
■ FramtaJsaöstoö
Skattkærur, ráðgjöf, framtöl, bókhald
og uppgjör. Fagvinna. Kvöld og helg-
ar. HÁGBÓT SF (Sig. Wiium), Ármúla
21, R. Símar: 687088/77166.
■ Þjónusta
Steypuviðgerðir - háþrýstiþvottur. Við-
gerðir á steypuskemmdum og sprung-
um. Öflugur háþrýstiþvottur, trakt-
orsdælur. Fjarlægjum einnig móðu á
milli glerja með sérhæfðum tækjum.
Verktak hf„ Þorg. Ólafss. húsa-
smíðam., s. 7-88-22 og 985-2-12-70.’
Múrviðgerðir. Tökum að okkur stór
og smá verkefni, t.d. sprunguviðgerð-
ir, palla-, svala- og tröppuviðgerðir,
alla smámúrvinnu. Fagmenn. Uppl. í
síma 985-20207, 91-675254 91-79015.
2 smiðir óska eftir að taka að sér
smærri verk sem mættu vinnast á
kvöldin eða um helgar. Uppl. í síma
78918 eða 76863.
Laghentur maður tekur að sér gler- og
’ gluggaísetningar og almenna við-
haldsvinnu, föst verðtilboð. Sími
53225. Geymið auglýsinguna.
Múrverk- steypusögun. Tökum að okk-
ur múrverk, steypusögun, flísa- og
hellulagnir og arinhl., getum einnig
sinnt múrviðg. S. 98-34833 e.kl. 19.
Vinnum úr tré alls konar garðstiga,
handrið, skjólveggi og grindverk,
einnig glugga- hurða- og glerísetning-
ar. Nánari uppl. í síma 616231.
Raflagnavinna. Öll almenn raflagna-
og dyrasímaþjónusta. Uppl. í síma
91-686645.
Tek að mér ræstingarstörf. Uppl. í síma
91-83858.
■ Líkamsrækt
Sjúkranudd, slökunarnudd, megrunar-
nudd, kwik slim. Löggiltir sjúkra-
nuddarar. Snyrti- og nuddstofan Para-
dís, sími 31330.
Konur, karlar! Heilsubrunnurinn aug-
lýsir. Höfum opnað eftir sumarleyfi,
svæðisnudd, vöðvanudd, ljós, gufa,
kwik slim. Ópið 8-20, sími 687110.
Likamsræktarstöðvar - íþróttafélög.
Lyftingasamband Islands óskar eftir
æfingaaðstöðu í Rvík komandi vetur.
Uppl. gefur Guðmundur í s. 74483.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Jónas Traustason, s. 84686,
Galant 2000 ’89, bílas. 985-28382.
Þórir Hersveinsson, s. 19893,
Nissan Stanza ’88.