Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1988, Síða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1988, Síða 61
LAUGÁRDAGUR 27. ÁGÚST 1988. 77 Tvífari Stefaníu er karlmaður Stefanía prinsessa í Mónakó hefur eignast tvífara. Þykir hann líkjast henni svo um munar. En þó ekki að öllu leyti þar sem tvífarinn er karlkyns. Það er Frakkinn Michael Lien- herr sem er hinn lukkulegi. Ekki nóg með að hann líkist Stefaníu svo mikið sem raun her vitni heldur er hann fæddur sjö dögum á eftir henni. „En þakið sem ég hafði yfir höf- uðið var líka ansi ólíkt. Það var ekkert í líkingu við hölhna í Món- akó. Foreldrar mínir búa í htlu iðn- aðarþorpi og var alltaf ætlast til að ég fetaði í fótspor föður míns og gerðist iðnaðarmaður af einhverju tagi. En hugur minn beindist að hárgreiðslu og listum," segir Mic- hael. En aha tíð hefur hann haft yndi af furstafjölskyldunni í Mónakó og þá sérstaklega Stefaníu. Að lokum flutti hann til Mónakó tíl þess að geta verið í nágrenni við þau. Hann gat meira að segja fylgst með ferð- um prinsanna og prinsessanna út um glugga íbúðarinnar sem hann bjó í. Michael hitti Stefaníu aughti tíl aughtis í fyrsta skipti á frægum dansleik sem haldinn er árlega í Mónakó. Það kvöld rættist draum- ur hans. Eftir þá upplifun róaðist hann aðeins og hélt th Parísar th starfa á hárgreiðslustofu. Og viti menn, einmitt þar hitti hann prins- essuna í annað sinn. „Hún kom með vinum sínum í hárgreiðslu og fórðun. Á meðan verið var að snyrta hana fylgdist ég náið með. Þá tók ég fyrst eftir því hversu sláandi lik við erum. Jafnvel röddin er hk. Meðvitaður fylgdist ég náið með ahri hennar framkomu því ég sá að með réttri förðun gat ég líkst henni gífurlega.“ Eftir þetta fór Michael að prófa sig áfram með forðun og annað th að hkjast Stephanie sem mest. Og árangurinn lét ekki á sér standa. Fólk fór að stöðva Michael úti á götu og biðja um eiginhandarárit- anir. Síðan þá hefur líf hans gjör- breyst. Nú hefur hann nóg að gera við að koma fram og sýna sig. Jafn- vel Stefanía sjálf er hrifrn af honum og játar að hann líkist sér talsvert. , *■: ,yfi‘’ , Því er ekki að neita, strákurinn líkist prinsessunni bara heilmikið. ' V r \ SKBMMTISTAÐIRNIS Hin frábæra danshljómsveit Mímisbar Opinn í kvöld frá kl. 19.00 OPIÐ í hádeginu 11.30—15.00 LOKAÐ í kvöld vegna einka- samkvæmis ÖLVER Staður fyrir þig! Glæsibær. s. 686220 ÁLFHEIMUM 74. SIMI686220. í kvöld Létt og skemmtileg rokktónlist. Nýr ferskur staður rokkunnenda! Opið kl. 22.00-3.00. 20 ára og eldri kr. 600,- Hjón kr. 900,- Borgartúni 32

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.