Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1988, Side 3

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1988, Side 3
3 MÁNUDAGUR 19. DESEMBER 1988. Mikið úrval af gíturum jafnt fyrir áhugamanninn sem hinn lærða. DH-100 Blásturshljóð- færi með 6 mismun- andi tónum: saxófón, trompet, synta-reed, óbó, klarinett og flautu. Innbyggður hátalari, midi. Aðeins kr. 15.990,- ■Bfflmmn PT-10 Lítið hljómborð fyrir byrjendur með mismunandi tónum og -undirspili, 100 nótna minni. Verð kr. 3.608,- liiiiÍM PT-87 Hið vinsæla kennsluhljómborð sem kennir með Ijósi. Kr. 7.225,- imnnirm DM-100 Tvöfalt hljómborð, tvöföld skemmtun. Efra hljómborð: 32 nótur, 8 mismunandi hljóðfæri, 4 nótna poly- phonic, mismunandi taktar, stereo, midi. Neðra hljómborð: 49 nótur, 20 mismunandi hljóðfæri, 10 nótna polyphonic, mismunandi taktar, stereo. Verð kr. 32.350,- Mikið úrval af vasareiknum. Verð frá kr. 545,- Skólareiknar frá kr. 1.400,- Mikið úrval af úrum. Verð frá kr. 730,- Vekjaraklukkur frá kr. 920,- SK-8 Kennsluhljómborð með upptöku- minni á hljóðum (sampling). Verð kr. 12.623,- Strimlavélar frá kr. 3.050,- Símareiknar, innbyggt minni fyrir 50 símanúmer og nöfn, sjálfvirk hringing með einum takka, al- menn reiknivél. QD-150, kr. 2.805,- QD-350, kr. 3.835,- Mikið úrval af kennslulagakubbum. Verð kr. 1.290,- CT-660 Gott heimilishljómborð: 61 nótu, 30 mismunandi hljóðfæri, t.d. píanó, rafmagns- píanó, pípuorgel, flauta, gitar. Mismunandi taktar, stereo, midi. Verð kr. 37.520,- MT-240 Ódýrasta midihljómborðið, 49 nótna, 20 mis- munandi hljóðfæri, mismunandi taktar, stereo. Verð kr 16.840,- SÍÐUMÚLA 20, SÍMI 31412

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.