Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1988, Page 13

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1988, Page 13
13 MÁNUDAGUR 19. DESEMBER 1988. Útlönd Sextíu og tveggja ára gamalli konu var bjargað úr rústunum í Leninakan í Armeníu á laugardaginn, tíu dögum eftir jarðskjálftann. Simamynd Reuter Messað í Armeníu Þeir sem komust lífs af úr jarð- skjálftunum í Armeníu sóttu messur í kirkjum landsins í gær og báðust fyrir. Samtímis tilkynntu sovésk yfirvöld að aðeins einni manneskju hefði verið bjargað lifandi úr rústun- um um helgina. Sovésk yfirvöld áætla að um fimm- tíu og fimm þúsund manns hafi látið lífið í jarðskjálftanum. Rúmlega fimmtán þúsund hafa verið grafin út lifandi. Veður hefur farið kólnandi á jarð- skjálftasvæðunum og er frostið kom- ið niður í fimmtán stig. Margir af þeim fimm hundruð þúsundum, sem misstu heimili sín í jarðskjálftanum, hafast enn við á gctum úti. Móðir Teresa frá Kalkútta kom til Jerevan, höfuöborgar Armeníu, í gær til þess að hugga fómarlömb náttúruhamfaranna. Reuter i nýju ítölsku línunni Hver hlutureröðrum fallegri í ítölsku stálvörunni frá Sambonet og Guido Bergna. Pottar úr eðalstáli (18/10), skálar, bakkar, föt, kaffistell, hnífapör, katlar... Þaðerþessvirðiaðlíta inn. Velkomin

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.