Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1988, Síða 20
20
VERNDAÐUR VINNUSTAÐUR
Á AKRANESI
Tilboð óskast í að fullgera að innan hús fyrir verndað-
an vinnustað og dagvistun á Akranesi.
Húsið er ein hæð, 526 m2. Verkinu skal að fullu lok-
ið 1. ágúst 1989. Útboðsgögn verða afhent á skrif-
stofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík, og hjá Verk-
fræði- og teiknistofunni, Kirkjubraut 40, Akranesi,
til og með 30. des. nk. gegn 10.000 kr. skilatrygg-
ingu.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu Innkaupastofnunar
miðvikudaginn 4. janúar 1989 kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN RIKISINS
BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK
GEFIÐ NYTSAMA
M ■■
TÖLVU
JOLAGJOFl
Tölvuborð og stóll saman.
Stgr. verð aðeins kr. 9.950,-
UHDIID HUGBUNADUR
V klHVII SKRIFSTOFUTÆKI
SKEIFAN 17 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 91-687175
VINNUFATABÚÐIN
Laugavegi 76, Hverfisgötu 26
RÚLLUKRAGABOUR
Efni: 100% bómull. Litir: svart, hvítt, dökkblátt.
Stærðir: M, L, XL.
Verð kr. 795,-
MÁNUDAGUR 19. DESEMBER 1988»
Fréttir dv
Djúpivogur:
Flotbryggjan komin
að höfninni
Sigurður Ægisson, DV, Djúpavogi:
Eins og greint var frá hér í DV í
haust tóku 25 smábátaeigendur sig
til síðastliðið sumar og skrifuðu bréf
til hreppsnefndar Búlandshrepps,
þar sem þeir skoruðu á hana að hefj-
ast þegar handa við gerð smábáta-
bryggju á Djúpavogi, en sú aöstaða,
sem fyrir er, er löngu orðin ófull-
nægjandi, svo ekki sé fastar að orði
kveðið. Buðust þeir jafnframt til að
koma inn í þetta dæmi með því að
greiða fyrirfram aðstöðugjöld til fjög-
urra ára; skyldi hver um sig greiða
60 þúsund krónur.
Þetta hlaut góðar viðtökur í
hreppsnefnd og var boðið út. Um er
að ræða flotbryggju sem í eru fimm
einingar og er hver um sig 3 metrar
á breidd og 7 á lengd, alls 35 lengdar-
Flotbryggjan liggur nú tilbúin við höfnina, vinstra megin á myndinni, en
verður ekki látin á sjó fyrr en næsta vor. DV-mynd S.Æ.
metrar. Er smíðinni nú lokiö og búið en þó er ekki gert ráð fyrir að setja
aö koma einingunum niður að höfn, bryggjuna á sjó fyrr en að vori.
Bókin skoðuð. Frá vinstri: Albert, Hafsteinn, Agúst og Magnús.
Bókarkafli um lam-
aða íþróttamanninn
Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum:
Margir hafa hjálpað og stutt
Ágúst Matthíasson, lamaða
íþróttamanninn á Suðumesjum, í
þau 39 ár sem liðin eru frá því hann
Íamaðist fyrir lífstíð á íþróttaæf-
ingu í Garðinum.
Frímann heitinn Helgason var sá
sem veitti Ágústi mesta aðstoð, en
mikið hafa einnig lagt að mörkum
þeir Albert Guömundsson og Haf-
steinn Guðmundsson. Nýlega er
komin út bókin Lífsreynsla og þar
er einn kafli um Ágúst, slysið og
þá lífsreynslu sem hann hefur öðl-
ast eftir aö hann missti máttinn
fyrir neðan mitti. Æskuvinur hans,
Magnús Gíslason (emm) í Garðin-
um, skráði.
Þessir fjórir hittust nýlega og
notuðu þá tækifærið til að rifja upp
gömul samskipti enda hittast þeir
ekki á hverjum degi. Ágúst færöi
þessum tveimur vinum sínum,
gömlu landshðsköppunum úr
knattspymunni, Albert og Haf-
steini, eintak af bókinni.
Gefur út Ijóðabók fyrir ellilaunin
- Þorbergur, bróölr Indriöa G., sest á skáldabekk
Þórhallur Asmundsson, DV, Sauðárkróki:
„Þetta er eiginlega hefndarráð-
stöfun hjá mér. Það var hirt af mér
handrit fyrir nokkrum árum og ég
veit auðvitað alveg hver þaö gerði.
Sá reiknaði með aö ég væri orðinn
svo gamall að ég mundi ekki gera
mikið fleiri vísur. En þar skjátlaðist
honum og þetta hefur verið að tinast
til núna síðustu misserin."
Þetta sagði Þorbergur Þorsteinsson
frá Sauðá en þessa dagana er að
koma út ljóðabók eftir hann er ber
nafniö Ruslakistan. Þess má geta að
Þorbergur er hálfbróðir rithöfundar-
ins kunna og Tímaritstjóra, Indriða
G.
„Það er nú meira hvað þeir eru
búnir að tæta til þessir bókaormar
sem ég kalla prófarkalesarana. Þeir
eru einir 5 sem búnir eru aö lesa
prófórk en mér flnnst þaö hinn mesti
Þorbergur Þorsteinsson.
DV-mynd Þórhallur.
óþarfi. Eins og ég hef sagt þá er þetta
ruslakistan og þaö á ekkert að vera
að fægja það dót sem þar er, birta
þetta bara eins og það kemur út úr
kjaftinum á mér.“
Þorbergur sagði að það hefði staðið
til í npkkurn tíma að hann gæfi út
bók. Útgáfuna kostar hann sjálfur
og segir að elhlaunin dugi að miklu
leyti. Að þessu sinni eru gefm út 150
eintök af Ruslakistunni sem prentuð
er hjá Sást á Sauðárkróki.
í inngangsorðum bókarinnar segir
Guðmundur Sigurður Jóhannsson
ættfræðingur, en hann hefur reynst
Þorbergi mikil hjálparhella við út-
gáfuna: „Þorbergur hefur getið sér
gott orö sem hagyrðingur þótt fátt
eitt af kveðskap hans hafi birst á
prenti fyrr en nú 'og mun ekki of-
mælt aö sumar lausavísur hans séu
landíleygar."