Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1988, Page 33

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1988, Page 33
MÁNUDAGUR 19. DESEMBER 1988. 37 Ný sending af LUHTA skíðafatnaði Ármúla 40, Reykjavík, sími 83555 Eiðistorgi 11,11. hæð, Seltj., sími 611055 Sendum i póstkröfu. öllum ALt»RÍi KRAKKAR! Hvert fóru peningamir? Rauði Kross íslands býður öllum þeim krökkum sem safnaðl hafa fé fyrir R.K.Í. til skemmtifundar miðvikud. 21. des. kl. 15.00-17.00 að Hótel Lind, Rauðarárstíg 18. LfdgSKTa. sjj: w ■■ r't-saoi “ „Qt*n til átrööa iynr 1. Hvert fóru peningarnir þínir9^ 2600 Kynning á starfi R.K.Í, í Afríku. 2. Veitingar. 3. Bjartmar og Laddi skemmta. Þátttaka tilkynnist í síma 26722 fyrir kl. 1 7.00 þriðjudaginn 20. des. RAUÐI KROSS ÍSLANDS TVEIR MEISTARAR 0RÐSINS Sigurður A. Magnússon ÆVI0GSTARF Trúarkraftur og orðsnilld séra Sigurbjöms Einarssonar biskups hefur látið fáa íslendinga ósnortna. Að baki þessa meistara orðsins liggur svipvindasamur og fjölþættur æviferill, sem Sigurður A. Magnússon bregður hér ljósi á. Æviskeið séra Sigurbjöms hefur legið um kröpp kjör bemskuára í Meðallandi, erfíð námsár í Reykjavík og Uppsölum, prestskaparár á Skógarströnd og í Reykjavík, kennsluár í Háskóla íslands og langan embættisferil á biskupsstóli. Inn í þá fjölskrúðugu sögu fléttast þættir úr þjóðvamarbaráttunni og baráttunni fyrir endurreisn Skálholtsstaðar. Höfundur bregður upp sérlega ljósri og blæbrigðaríkri mynd af séra Sigurbimi í þeim margvíslegu hlutverkum, sem hann hefur gegnt og bregður um leið birtu yfir marga málsmctandi samferðamenn hans. í bókinni em yfír 100 ljósmyndir. TVEIR FULLTRÚAR HEIMSBÓKMINNTANNA Nóbelsverðlaunahafinn Isaac Bashevis Singer: JÖFUR SLÉTTUNNAR Sagan gerist á löngu liðnum tímum á söguslóðum þar sem fólk er að feta sig út úr myrkviði hjátrúar, fáfræði og framstæðra lifnaðarhátta. í heimi þess togast á lágar hvatir og háleit markmið. Pessi nýja saga Singers er sjöunda bók hans, sem Hjörtur Pálsson hefur þýtt. JÖFUR SLÉTTUNNAR staðfestir eftirfarandi ummæli bandaríska stórblaðsins NEW YORK TIMES: „Singer er höfundur, sem skrifar í anda hinnar miklu frásagnarhefðar. Þar er mitt á meðal vor ósvikinn listamaður, sem á erindi að gegna í bókmenntunum“. Verðlaunahafi Norðuriandaráðs AnttiTuuri: VETRARSTRÍÐID Bókin segir frá því hvernig óbreyttur hermaður upp- lifir hinn skelfilega hildarleik þegar finnska þjóðin þurfti að verjast innrás sovétmanna veturinn 1939-40. ’ Vetrarstríðið stóð einungis í 105 sólarhringa, en er ein- hver mannskæðasta og grimmilegasta orrahríð, sem háð hefur verið. Sagan sýnir á áhrifamikinn hátt æðraleysi þess manns, er leysir af hendi það hlutverk, sem honum er ætlað að gegna í þágu föðurlandsins, en að vísu er ekki laust við að kaldhæðni og beiskju gæti stundum frammi fyrir yfirþyrmandi ofurefli. Pýðandi sögunnar er Njörður P. Njarðvík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.