Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1988, Side 39
MÁNUDAGUR 19. DESEMBER 1988.
43
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Lísaog
Láíd
Andrés
Önd
Flækju-
fótur
■ Dýrahald
Jólagjöfin i ár: Til sölu toppættað
mertrippi, einnig foli á þriðja vetri,
mjög vel ættaður, fóður getur fylgt í
vetur. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-2019.
Krakkar! Fyrsti fundur vetrarins verð-
ur haldinn í Félagsheimili Fáks mánu-
dagskvöldið 19. desember kl. 20.
Kynnt verður dagsgrá vetrarins.
Unglingadeild Fáks.
Kolkuósfolöld. Gefið folöld af Kolkuós-
kyni í jólagjöf. Eigum til nokkur bráð-
efnileg folöld. Ljósmynd og nákvæm
ættartala fylgja hverju folaldi. Uppl.
í síma 91-77556 e. kl. 18.
Krakkar! Fyrsti fundur vetrarins verð-
ur haldinn í Félagsheimili Fáks mánu-
dagskvöldið 19. desember kl. 20.
Kynnt verður dagskrá vetrarins.
Unglingadeild Fáks.
ÍSLENSKU
POTTARNIR
Pottarnir eru til í þremur
stærðum, 3, 4 og 5 lítra. Þeir
eru seldir með glerlokum sem
mega fara.í ofn. Mjög fljótvirk
suða vegna einstakrar hita-
leiðni. Henta einnig til djúp-
steikingar. Einnig fást skaft-
pottar í þremur stærðum, 1,4,
2,1 og 2,8 lítra.
Steikarpönnur. 20 cm, 24 cm,
26 cm, 28 cm og 32 cm.
Þykkur botn, mjög góð hita-
leiðni og ekki festist við
pönnuna vegna slitsterkrar
hálkuhúðar.
Pottréttapönnur eru til 24 cm,
26 cm og 28 cm í þvermál.
Botninn í þeim er þykkur,
hitaleiðni mjög góð og ekki
festist við pönnuna vegna
slitsterkrar hálkuhúðar.
„Kína“ panna
fyrir rafmagnshell-
ur
Aflangur steikarpottur
5 lítra. Hentar til suðu, djúp-
steikingar og steikingar, jafnt
á hellu sem í ofni. Glerlokið
er eldfast og má nota sem
ofnfast fat. Fæst í búsáhalda-
verslunum.
Framleitt af Álpan hf, Eyrarbakka
Fást í um 80 búsáhaldaverslun-
um og deildum um allt land.
Heildsöludreifing
AMAR0 HF.
Akureyri
S. 96-22831