Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1988, Qupperneq 58
62
MÁNUDÁGUR 19. DÉSEMBER 1988.
Mánudagur 19. desember
SJÓNVARPIÐ
17.45 Jólin nálgast í Kærabæ.
17.55 Töfragluggi Mýslu í Glaumbæ
- endurs. frá 13. des.
18.45 Táknmálsfréttir.
18.50 íþróttahornió. Fjallað um
iþróttir helgarinnar heima og er-
lendis.
19.15 Staupasteinn. Bandariskur
gamanmyndaflokkur.
19.50 Jólin nálgast i Kærabæ.
20.00 Fréttir og veður.
20.45 Þjóðlíf. Brot úr eldri þjóðlífs-
þáttum með skírskotun til nútim-
ans. Meðal annars verður sýnd
uppsetning Sjónvarpsinsá Djákn-
um á Myrká og viðtal við Egil
Eðvarðsson vegna nýrrar myndar
sem hann hefur gert um Djáknann
en hún verður sýnd i sjónvarpinu
um jólin.
21.40 Ftaudi Danni. Viðtal Artúrs
Bjórgvins Bollasónar við einn
forsprakka stúdentahreyfingar-
innar i Evrópu 1968, Daniel Co-
hn-Bendit eða Rauða Danna eins
og hann var oft kallaður.
22.15 Hvítir mávar. íslensk kvikmynd
frá árinu 1984. Leikstjóri Jakob
Magnússon. Aðalhlutverk Egill
Ólafsson, Ragnhildur Gísladóttir,
Rúrik Haraldsson og fleiri. Mynd-
in gerist i islensku sjávarþorpi en
þangað koma bandariskir her-
menn til að gera tilraunir með loft-
slagsbreytingar að eigin sögn.
Hinn raunverulegi tilgangur er þó
öllu skelfilegri.
23.00 Seinni fréttir
23.10 Hvítir mávar. frh.
23.40 Dagskrárlok.
15.55 Á krossgötum. The Turning
Point. Vönduð mynd er fjallar um
uppgjör tveggja kvenna sem hitt-
ast eftir margra ára aðskilnað.
Báðar ætluðu þær sér að verða
ballettdansarar. Aðalhlutverk:
Shirley MacLaine, Anne Bancroft,
Mikhail Baryshnikov og Leslie
zy Browne. Leikstjóri: Herbert Ross.
. 17.50 Jólasveinasaga. Teiknimynd.
Nítjándi hluti.
18.15 Hetjur himingeimsins. Teikni-
mynd.
18.40 Ævintýramaður. Adventurer.
Nýr æsispennandi tólf þátta fram-
haldsmyndaflokkur i ævintýraleg-
um stíl. Flotaferill Jacks er á enda.
Hann er sekur fundinn um smygl
og siglir nú heimleiðis með fanga-
skipi. En vandræðin hefjast fyrst
þegar tveir óvinir hans vilja hann
feigan. Aðalhlutverk: Oliver Tob-
ias, Peter Hambleton og Paul
Gittins.
19.19 19:19. Fréttum, veðri, íþrottum
og þeim málefnum sem hæst ber
hverju sinni gerð fjörleg skil.
. 20.45 Dallas. Olíuviðskiptin eru að
öllu jöfnu fjörugur bransi og J.R.
er fremstur í flokki.
21.40 Hasarleikur. David og Maddie
lenda í nýjum sakamálum og
hættulegum ævintýrum. Aðal-
hlutverk: Cybill Shepherd og
Bruce Willis.
22.30 Græðgi. Greed. Þögul mynd frá
árinu 1924. McTeague er tann-
■ læknir i fátæklegu úthverfi San
Francisco og eigriast þar sinn
besta vin, Marcus. Marcus kynnir
tannlækninn fyrir kærustu sinni
en þau tvö laðast hvort að öðru
og ákveða skömmu siðar að
ganga í það heilaga í óþökk Marc-
usar, sem finnst hann óneitanlega
hafa verið svikinn. Aðalhlutverk:
Gibson Gowland, Jean Hersholt
og Zasu Pitts. Leikstjóri og fram-
leiðandi: Erich von Stroheim.
24.15 Ógnir götunnar. Panic in the
Streets. Myndin gerist á götum
New Orleans og dregur upp raun-
hæft yfirbragð borgarinnar á
fimmta áratugnum. Aðalhlutverk:
Richard Widmark, Jack Palance
og Pagl Douglas. Leikstjóri: Elia
Kazan.
1.50 Dagskrárlok.
SK/
C H A N N E L
12.00 Önnur veröld. bandarisk
sápuópera.
13.00 Ettir 2000. Vísindaþáttur.
14.00 Fíladrengurinn. Ævintýramynd.
14.30 Castaway.Ævintýrasería.
15.00 40 vinsælustu. Breski listinn.
16.00 Barnaetni. Teiknimyndir og
tónlist.
17.00 Gidet. Gamanþátturinn
vinsæli.
17.30 Mig dreymir um Jeannie.
18.00 The Ghost And Mrs. Muir.
Gamanþáttur.
18.30 The Insiders. Sakamálaþáttur.
19.30 prisoners Of the Lost Univers.
Kvikmynd.
21.20 Bílasport.
21.50 Poppþáttur. Soul tónlist
22.50 Poppþáttur. Vinsældalistinn.
24.00 Blue Snake. Heimildamynd.
0.50 Le Reve de Voler.Kvikmynd
1.40 Pina BauschBallett.
3.00 Tónlist og landslag.
Fréttir og veður kl. 17.28, 17.57,
18.28, 19.28, 21.17, 21.48 og
23.57.
Rás I
FM 92,4/93,5
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.05 í dagsins önn. Umsjón: Berg-
Ijót Baldursdóttir.
13.35 Miðdegissagan: „Konan i
dalnum og dæturnar sjö". Ævi-
saga Moniku á Merkigili skráð af
Guðmundi G. Hagalín. Sigríður
Hagalín les. (16)
21.30 Bjargvætturin. Þáttur um
björgunarmál. Umsjón: Jón
Halldór Jónasson.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags-
ins. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Visindaþátturinn. Umsjón: Ari
Trausti Guðmundsson. (Einnig
útvarpað á miðvikudag kl. 15.03.)
23.10.Kvöldstund í dur og moll með
Knúti R. Magnússyni.
24.00 Fréttir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 í Undralandi með Lísu Páls.
Sigurður Þór Salvarsson tekur við
athugasemdum og ábendingum
hlustenda laust fyrir kl. 13.00 í
Rás 1 kl. 16.20:
Bamaútvarpið
- úrslit í teikni-
myndasamkeppni
Barnaútvarpið efndi til
teiknimyndasamkeppni
meðal hlustenda sinna í til-
efni þáttaraðar úr íslend-
ingasögunum sem flutt var
í vetur og nefhdist Kappar
og kjamakonur. Efni þátt-
anna var sótt í helstu sögur
okkar, Eglu, Laxdælu, Njálu
og Grettlu.
Mikill fjöldi mynda barst
til Rikisútvarpsins og á
þeim mátti sjá kappa og
kjarnakonur sýsla viö
margt. Grettir glímir við
Glám, eldur er borinn að
Bergþórshvoli, Gunnar
skýtur af boga sínum og Ei-
ríkur blóðöxi klýfur mann í
herðar niður, og þannig
mætti lengi telja.
Nú er komið að því veita
verðlaun fyrir bestu mynd-
irnar. Tiu myndir hljóta við-
urkenningu, en verölaun
eru veitt fyrir þrjár. Úrslitin
verða kynnt í Barnaútvarp-
Vemharður Linnet kynnir
úrslit i teiknimyndasam-
keppni Barnaútvarpsins um
ísfenska fornkappa í dag kl.
16.20.
inu í dag kl. 16.20. Dóm-
nefndina skipuðu Hafsteinn
Austmann, Hraínhildur
Schram og Vemharður
Linnet.
-gb
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Á frívaktinni. Þóra Marteins-
dóttir kynnir óskalög sjómanna.
(Einnig útvarpaö aðfaranótt
föstudags að loknum fréttum kl.
2.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 Lesið úr forustugreinum
landsmálablaða.
15.45 íslenskt mál. Endurtekinn þátt-
ur frá laugardegi sem Guðrún
Kvaran flytur.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Skyrgámur
kemur ofan af fjöllum og hvílir
lúin bein í Þjóðminjasafninu þar
sem Barnaútvarpið heilsar upp á
hann. Tilkynnt úrslit í teiknisam-
keppni Barnaútvarpsins um
myndir við „Kappa og kjarnakon-
ur", þætti úr íslendingasögunum
sem fluttir voru í haust.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á siðdegi - Brahms og
Mozart.
18.00 Fréttir.
18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni
Sigtiyggsson, Guðrún Eyjólfs-
dóttir og Páll Heiðar Jónsson.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.33 Um daginn og veginn. Pétur
Bjarnason markaðsstjóri talar.
(Frá Akureýri)
19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þátt-
ur frá morgni sem Valdimar Gunn-
arsson flytur.
20.00 Jólaalmanak Útvarpsins
1988. (Endurtekið frá morgni.)
2015 Tónlist eftir Georg Friedrich
Handel.
21.00 Bókaþing. Kynntar nýjar bæk-
ur. Umsjón: Friðrik Jónsson og
Halldóra Friðjónsdóttir.
hlustendaþjónustu Dægur-
málaútvarpsins.
14.00 Á milli mála. - Eva Ásrún Al-
bertsdóttir og Óskar Páll Sveins-
son.
16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein,
Guðrún Gunnarsdóttir og Ævar
Kjartansson bregða upp mynd af
mannlifi til sjávar og sveita og því
sem hæst ber heima og erlendis.
Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð
I eyra" kl. 16.45 og dagsyfirlit kl.
18.30. Pétur Gunnarsson rithöf-
undur flytur pistil sinn á sjötta tím-
anum.
19.00 Kvöldfréttir.
19.33 Jólatónar.
20.30 Útvarp unga fólksins. Við
hljóðnemann er Oddný Ævars-
dóttir.
21.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu
tagi.
22.07 Rokk og nýbylgja—Yfirlit ársins
II. Skúli Helgason kynnir úrval
rokk- og nýbylgjutónlistar frá
liðnu sumri.
01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi
í næturútvarpi til motguns. Sagð-
ar fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum kl. 5.00 og 6.00. Veður-
fregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og
4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00,
7.30. 8.00, 8.30. 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
8.07 - 8.30 Svæðisútvarp Norð-
urlands.
18.03 - 19.00 Svæðisútvarp Norð-
urlands.
Hljóðbylgjan
Reykjavík
nvi 95,7
12.00 Ókynnt hádegistónlist.
13.00 Snorri Sturluson er ykkar maður
. á daginn. Lif og fjör, síminn er
opinn, 625511.
17.00 Hafdis Eygló Jónsdóttir tekur
síðasta sprettinn fyrir kvöldmat,
spilar skemmtilega tóniist og
spjallar við hlustendur.
19.00 Ókynnt tónlist með kvöldmatn-
um.
20.00 Marinó V. Marinósson á fyrri
hluta kvöldvaktar. Góð tónlist er
að sjálfsögðu i fyrirrúmi.
22.00 Linda Mjöll Gunnarsdóttir á ró-
legum nótum fyrir svefninn.
1.00 Dagskrárlok.
14.00 Þorsleinn Ásgeirsson. Tónlist-
in er allsráðandi og óskum þinum
um uppáhaldslögin er vel tekið.
Siminn 611111. Fréttir klukkan
14 og 16. Potturinn heitur og
ómissandi klukkan 15 og 17.
, Bibba og Halldór aftur og nýbúin:
Milli klukkan 17 og 18 fyrir þá
, sem sváfu yfir sig í morgun.
18.00 Hallgrímur Thorsteinsson i
Reykjavík siðdegis - Hvaö finnst
þér? Sláðu á þráðinn - síminn er
611111. Einn athyglisverðasti
þátturinn i dag.
19.05 Freymóður T. Sigurðsson -
Meiri músik minna mas.
22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson -
tónlist fyrir svefninn.
2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
Stjörnufréttir klukkan 10, 12,
14 og 16.
17.00 ís og eldur. Þorgeir Ástvalds-
son og Gísli Kristjánsson, tal og
tónlist. Stjörnufréttir klukkan 18.
18.00 Bæjarins besta. Kvöldtónlist til
að hafa með húsverkunum og
eftirvinnunni.
21,00 í seinna lagi. Tónlistarkokkteill
sem endist inn í draumalandið.
1 OONæturstjörnur. Fyrir vaktavinnu-
fólk, leigubílstjóra, bakara og nátt-
hrafna.
ALFA
FM-102,9
12.50 Dagskrá dagsins og morgun-
dagsins lesin.
13.00 Alfa meó erindi til þín. Frh.
24.00 Dagskrárlok.
13.00 íslendingasögur.
13.30 Á vettvangi baráttunnar. Göml-
um eða nýjum baráttumálum gerð
skil. E.
15.30 Laust.
16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýs-
ingar um félagslíf.
17.00 Samband sérskóla.
17.30 Dagskrá Esperantosambands-
ins.
18.30 Nýi timinn. Umsjón: Bahá'í-
samfélagið á islandi.
19.00 Opið.
20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón:
Klara og Katrin.
21,00 Barnatími.
21.30 íslendingasögur. E.
22.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur i
umsjá Guðmundar Hannesar
Hannessonar.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Uppáhaldslögin. E.
2.00 Dagskrárlok.
18.00-19.00 Menning á mánudegi.
Fréttir af menningar- og félagslífi
í Firðinum. Viðtöl og létt tónlist.
20.00-22.00 Útvarpsklúbbur Viði-
staðaskóla.
Hljóðbylgjan
Akureyri
FM 101,8
12.00 Ókynnt hádegistónlist.
13.00 Pétur Guðjónsson með tónlist
úr öllum áttum, gamla og nýja í
réttum hlutföllum.
17.00 KjartanPálmarssonleikurtón-
list fynr þá sem eru á leið heim
úr vinnu.
19.00 Ókynnt gullaldartónlist með
kvöldmatnum.
20.00 Rokkbitinn. Pétur Guðjónsson
leikur þungarokk:
22.00 Þráinn Brjánssonsér um tón-
listarþátt.
24.00 Dagskrárlok.
Sjónvarp kl. 21.40:
Rauði-Danni
segir frá
Stúdentauppreisnarinnar í
l’aris voriö 1968 og eftirlík-
inga hennar víöa um hinn
vestræna heim hefur veriö
kirfilega minnst á þessu ári,
svo mjög að sumum þykir
nóg um, Bækur þafa veriö
skrifaðar um fyrirbærið,
bæði á íslandi og í útlönd-
um, margar timaritsgreinar
og vitni hafa verið kölluð í
útvarpið til að segja frá því
sem fyrir augu og eyru bar.
Áhugamenn um 68 kom-
ast í feitt í Sjónvarpinu í
kvöld. Þá ætlar Arthur
Björgvin Bollason, fréttarit-
ari Ríkisútvarpsins í Þýska-
landi, að ræða við einn
helsta forsprakka Parísar-
uppreisnarinnar, sjálfan
Daniel Cohn-Bendit. Rauði-
Danni, eins og hann var al-
mennt kallaður, er Þjóðverji
en stundaði nám í París
þetta örlagaríká vor.
Arthur B.iörgvin er
Stöð 2 kl. 22.30:
Græðgi
Enn einu sinni býöur Stöðin upp á klassíska kvikmynd í
Fjalakettinum sínum. Að þessu sinni er það Græðgi, þögul
mynd frá 1924, eftir meistara Erich von Stroheim.
Myndin segir frá tveimur vinum, þeim Markúsi og
McTeague, og konunni Trinu. McTeague er tannlæknir í
fátæklegu úthverfi í San Francisco. Markús kynnir hann
fyrir kærustunni sinni, henni Trinu, og það er ekki að sök-
um að spyrja: Trina og tannlæknirinn ganga í það heilaga
í óþökk Markúsar.
Skömmu síðar vinnur Trina í happdrætti. Markús sakar
vin sinn um að hafa stoliö peningunum frá sér með því að
stela stúlkunni. Peningarnir hafa svo þau áhrif á Trinu að
hún verður nirfill hinn mesti. McTeague drepur hana vegna
peninganna og flýr af hólmi.
Markús fer á eftir honum og leiðir þeirra liggja saman í
Dauöadalnum, í brennheitri eyðimörk Kaliforníu.
í upprunalegri útgáfu var myndin átta klukkutímar en
var síðar stytt niður í tæpa tvo tíma. Það setur sitt mark á
hana en þetta er éngu að síður mynd sem allir kvikmyndaá-
hugamenn verða að sjá.
-gb
Æsispennandi augnablik i Ævintýramanninum, nýjum
framhaldsþætti sem hefur göngu sina á Stöð 2 í dag kl.
18.40.
Stöð 2 kl. 18.40:
Ævintýramað-
ur á úthafinu
Ævintýramaður heitir nýr myndaflokkur sem hefur
göngu sína á Stöð 2 síðdegis í dag. Flokkurinn er frá Nýja-
Sjálandi og er í tólf þáttum, aliævintýralegur eins og vera
ber. Sögusviðið er Kyrrahafið árið 1810.
■ Söguhetjan er Jack Vincent. Hann var eitt sinn glæsilegur
sjóliðsforingi en nú er hann bara tukthúslimur, dæmdur
fyrir sraygl, og síðasti maðurinn um borð i fangaskipið HMS
Success sem á að flytía hann heira.
Þegar um borð er komið kemst Jack að því að tveir verstu
óvinir hans eru einnig um borð i skipinu. Það sem verra
er, annar þeirra hefur líf hans í hendi sér. Skyldi hann
sleppa?
Aðalhlutverkin í þáttum þessum eru í höndum Olivers
Tobias, Peters Hambleton og Pauls Gittins. Leikstjóri er
ChrisBaiÍey. -gb
Daniel „Rauði-Danni“ Co-
hn-Bendit stúdentaupp-
reisnarforingi verður gestur
Arthurs Björgvins Bolia-
sonar í Sjónvarpinu i kvöid.
skemmtilegur maður og ef
honum tekst vel upp er ekki
að efa að hann getur fengið
Danna til að segja frá æsi-
legum atburðum.
-gb