Þjóðviljinn - 24.12.1949, Page 18
18 " —- ÞJÓÐVILJINN
lóUn 1949
i i 1 i i« —
Banðaríkjamenn láta sér ekki naegja
að velja fegnrðardrottningar, nú eru
þeir líka farnir að velja fegurðar-
konunga. Þessi kraftajötunn hlaut
nafnbótina „Mr. Ámerioa 1949“.
tók’u þátt í henni farþegar og skipverjar allra plássa og þjóða,
en hvergi fannst Jón gamli.
Það er ekki til neins að vera að þessu rápi lengur, sagði
Grettir Jesnó að lokum. Karlinn liefur hlotið að hrökkva ein-
hvernveginn útbyrðis.
íslendingar litu hver á annan eins og í spurn, kinkuðu
síðan þegjandi kolli og héldu hver til síns heima. Flestir
gengu snemrna til náða þetta kvöld, sumir sofnuðu þó ekki,
heldur lágu og brutu heilann um hvað hefði getað orðið af
gamla manninum. __ ____,
Náttúrlega hefur hann hrokkið útbyrðis. f;
Náttúrlega. ' , i
Kannski ósjálfrátt. Kannski líka sjálfrátt.
En sorgleg ásjóna hans liélt þó áfram að svífa fyrir hug-
skotssjónum fólks jafufratnt þeirri einkennilcgu tilfinningu
að nú væri skipið tómt. ;