Þjóðviljinn - 24.12.1949, Qupperneq 29

Þjóðviljinn - 24.12.1949, Qupperneq 29
Jólin 1949 ÞJÓÐVILJINN Þcir hafa raðað sér upp eins og- innsigiingarmerkjum í Jökulsá cystri, milli þeirra eiga bílarnir aðiara. Efst til vinstri: Jóhann- es , Áskelsson, þá Hallgrímur Jónasson. Neðst til liægri er Páll Jónsson, næst fyrir ofan hann Einar Magnússon. ] Ii/m er djúp efst og mjög stórgrýtt á botninum. Fallegir hyljirog einbverjir tveir segjast hafa séÖ silijng, standa allan viðstöðutfmann og dorga íagmannlega — en fengu éjtki ncitt, kannskc hafa þeir jbara séð skuggann sinn í ánni. Hér verður fyrsta töfin, og fyrsta „vegagerðin"! Máttleysi og uridrun líður um mig, þegar ég sé samferðamennina rífa björgin upp með rótum, fleygja þeim íneð gusugangi í kvíslina og horfa svo karlmannlega á eftir þeim. Eg reyni að- eins að gæta þess að vesalingur minn flækist ekki fyrir vinn- andi mönnum. — Eftir að hafa séð bílstjórana aka yfir þessa ,;brú“ freistast ég til að balda að þessir þreménningar gætu ekið eftir þöndum strengjum. A austurbakkanum taka jafnt hcljarmenni sem amlóðar hraustlega til matar síns. Glíman við Jökulsá eysfri . Það er glímuskjálfti í Guðmundi Jónassyni þegar hann ekur af stað aftur: framundan er JÖkulsá eystri. Við föruqri milli Rauðhólanna, beygjum í suðaustur og komum vestan að Jökúlsá við norðurhorn Illviðrahnjúkanna. Leiðin með- fram þeim, austan og sunnan áriiinar virðist ekki árennileg, sýo haldið er áfram með henni í stórum sveig og komið að henni við norðausturhorn hnjúkanna. — Ástæðan til þess að Éyfjrðingavegurinn gamli er ekki farinn á þessum kafla, lieldur beygt suðaustur og nær jöklinum, er sú að á Eyfirð- ingavegi eru gljúpar móaþembur (sem Norðlingar kalla ,,rústir“) í grennd við ána. Eyfirðingavað er hinsvegar sagt gott. Flér suður frá þurftum við því að finna vað. ' Fresta má hún firða för, fresti ósmáum valda, járni-grá frá jakaskör, jökulsáin kalda, hafði Hallgrímur kveðið í gömlum stíl. Nú vorum við að hcnni komnir, hér byltist hún í hröðum, skolgráum straumk. Spölkorn ofar breitt og fallegt vað. Guðmundur óttast sand- bleytu þar sem lygnt er og Einar fer og reynir strauminn, Hallgrímur fer hinsvegar upp á brotið og brátt er ölí „storm- sveitin“ vaðandi þar. Páll frá Vísi hefur í allan dag haldið úppi heiðri blaðamannastéttarinnar í vasklegu vasli. Áin er þarna tiltölulega lygn og ekki mjög djúp, sandbotn. Þarna vaða þeir fram og aftur. Þarna finna þeir holu í botninum, hérna stóran stein. Loks raða þeir sér upp eins og viturn: milli þeirra er örugg leið. Guðmundur elcur út í — alla leið yfir á eyrina binumegin. Nokkur tími fer í að lengja „piíst- rörið“ í bílunum, festa á það gúmmíslöngu og binda hana upp á bílana eins og hala á belju. Þegar næsti bíll kemur yfir er.tekið eftir því að fyrsti bíllinn er orðinn undarlega lágur. Hvað hefur gerzt? Undir föstu yfirborðinu, grjóti og möl, er eyrin öll dúandi sandkvika. Seinni bíllinn er byrjaður að sökkva. Hjólin eru sokkin svo langt sem þau komast. Bíl- stjórarnir taka þessu með ró. „Við drögum hann upp á spiL inu“, segja þeir. Eru nú teknir fram járnkarlar og skóflur,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.