Þjóðviljinn - 24.12.1949, Qupperneq 33

Þjóðviljinn - 24.12.1949, Qupperneq 33
þjóðvi-ljinn tflin 1949 MYRKHRÆÐSL A E í t i r ■ ð * ,sJ a Gunnar Benedikfsson « Lögreglan var látin tilkynna, að þingmönnum væri leyfi- legt að yfirgefa þinghúsið. Sumir létu ekki segja sér það tvisvar og fóru samstundis út, en aðrir fóru sér hægt að oflu. Meðal þeirra var }ón bóndi í Koti. Honum datt í liug að fá sér kaffi hérna í húsinu, en þar sem enginn annar þeirra, er inni voru, sýndi tilburði í þá átt, þá vildi hann heldur ekkert við það eiga. Hann yrti ekki á neinn, af því að honum þótti það svo undarlegt, að enginn skyldi yrða á hann. Og þó voru Frambald á bls. 34 Allmargir af ferðafélögunum sóla sig í gamalli rúst niðri við á, rétt hjá Tungufelli, birgðaskála F. A. Þeir bíða — eftir bílunum! Svo koma þeir og setjast í sæti sín. Það er ekið af stað út dalinn. Staðnæmzt aftur: Sigurður Þórarinsson hefur týnzt! Nei, þarna kemur hann hlaupandi, hann hafði bara skroppið út í hlíðina til að grafa eftir gosösku. Meðan við bíðum lítum við til baka, upp í Hafrárgljúfrin. Á barmi þeirra liggur vegurinn niður í dalinn. ,,Eg hefði ekki einu sinni þorað að ganga þarna hefði ég vitað á hvílikum glot- unarbarmi við vorum“, varð einhverjum að orði. Jóivm; es Kolbeinsson dregur fleyg úr vasa sínum, hann er vinur vina sinna og kann að koma þeim á óvart. Við fögnum unnum sigri. Við sem sóluðum okkur aftan á vörubílnum alla leið frá Hveravöllum, teljum þetta eina skemmtilegustu bílrerð, er við höfum farið. Það gerir gæfumuninn að hafa sólskin og útsýn til allra átta. Þegar bíllinn brunar af stað út dalinn hotfum við enn upp á brúnina, í átt til öræfanna. Sennilega verður það ekki fyir en á næsta ári að við böðum okkur í tæru heiði þeirra, hlusc- um á þögn þeirra-----------Og allir munum við taka undir orð Hallgríms Jónassonar: v Það er margt, sem byggðin ber, blóm, í skarti sínu, en auðnin bjarta ávann sér ást í hjarta mínu. Hér eru bílstjórarnir í ferðinni, en þeir voru fararstjórar ásamt Einari Magnússyni menntaskólakennara. Þeir eru, talið frá vinstri: Egill Kristbjörnsson — hann var bílstjóri í baeði skiptin, sem ekið hefur verið á Dyngjujökul. Guð- munclur Jónasson, hann er landskunnur fyrir. óbyggðaferðir sínar. Einar Magnússon menntaskólakennari, en þeir Sigurð- ur frá Laug fóru fyrstir manna í bíl til Hvitárvatns 1930, árið eftir fórn þeir fyrstir manna langleiðina í Landmanna- laugar og 1933 óku þcir einnig fyrstir yfir Sprengisand. Yzt til hægri er Ingimar lngimarsson bílstjóri, en hann mun hafa átt hugmyndina að því að fara Eyfirðingaveg í bilum. , k
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.