Þjóðviljinn - 24.12.1949, Qupperneq 46

Þjóðviljinn - 24.12.1949, Qupperneq 46
Þ JÓÐVIL JINN Jólin 1949 Þessar persónur eru mæðgur og þar á ofan kvikmynda- stjörnur. Þaer leika í brúðukvikmynd, sem tékkneski kvikmyndastjórinn Jiri Trinka hefur samið. í Skelfing er aS sjá hvernig þið hafið atað ykkur í dag! Hún gengur upp á þurrlendisrimann og tekur hvítvoð- unginn í fang sér, cn biður syni sína að halda á rýjum og dóti. Ogn hefur þú verið þæg og dugleg, segir hún við barnið. Nú er komið kvöld, lambið mitt, nú skulum '-ið fara heim í háttinn. Mamma, segir Þorsteinn, hvað hét fuglinn? Það var örn, svarar móðir hans. Þú verður að líta betur eftir henni systur þinni þegar við erum á engjum. Hún má aldrei vera ein eins og í dag. Stundum liafa ernir hremmt reifabörn og flogið burt með þau í klónum. Ætli hann komi aftur? spyr Þorsteinn og hnippir um leið í bróður sinn: Það var örn Bjöggi! Já hver veit nema hann komí aftur, svarar móðir hans. Þú verður að minnsta kosti að tolla hjá henni systur þinni eftirleiðis, þú hefur ekki öðru að sinna á engjunum karl "tíiinn. - Hann Snati liggur alltaf hjá henni, segir drengurinn eins og í afsökunarskyni. hjann Snati, hvað er að heyra til þín! segir móðir hans. Reyndar var það honum að þakka að ég tók eftir- erninum, því hann fór að gclta, greyskinnið. Þorsteinn þegir um hríð og lítur forvitnislega á telpuna, cins og hann hafi verið búinn að gleyma návist hennar; en þcgar þau cru komin.að túnjaorinum hvetur hann sporið, hnipþir aftur í bróður sinn og hvíslar hróðugur: Þú varst að skrökva Bjöggi. , • Þegiðu strákur! Það var örn. Þegiðu! cndurtekur bróðir hans stuttur í spuna. Síðan ganga þan heim að bænum. Gulbröndóttur köttur situr úti undir vegg og heilsar þcim með kátu mjálini, líkt og hann hafi beðið þeirra lengi. Konan leggur dóttur sína á vallgróinn kampinn, lýtur að kettinum og strýkur honum um köll og kverk, unz hann er fárinn að mala og núa, sér við fætur henni. Þvínæst réttir hún úr sér og horfir á grá- bláa skýjasamfelluna yfir Sjöskóahéiði. Hann ætlar víst ekki að glaðna til á morgun, segir hún. I Iverju spáir þú Sigga mín?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.