Þjóðviljinn - 24.12.1949, Qupperneq 53

Þjóðviljinn - 24.12.1949, Qupperneq 53
Jólin 1949 ÞJ ÓÐVILJINN 53 r': -7 ■■■■■-■ „Skókin sem ekki verður hermd Effir P. S. Leonhardf BI ' 'sí? Þetta gerðist fyrir nokkrum árum, í lok eins af stóru al- þjóðaskákmótunum. Kunnur skákunnandi, sem að vísu var ekki meiri taflmaður en svo að óhœtt var að gefa honum riddara í forgjöf, hafði boðið mér og einum af taflmeistur- unum til miðdegisverðar. Við höfðum fengið öndvegisfæðu og sátum nú yfir kaffinu og vindlunum og spjölluðum um alla heima og geima í ríki skákarinnar. Að lokum bað gest- gjafi okkar taflmeistarann gera sér þá ánægju að tefla við sig eina skák: „Það verður hvorki langt verk né erfitt, ég bið ekki um neina hlífð.“ Meistarinn var fús til þess, en þurfti að bregða _sér frá rétt sem snöggvast áður. Þjónninn kom með taflborð og menn, og á meðan við vorum að raða upp sagði kunningi minn: „Nú ættuð þér að gefa mér gott ráS; X er talinn allra manna bezt að sér í fjögurra riddara tafli. Hvernig er bezt að verja sig, ef hann velur þá byrjun!" • „Því er erfitt að svara í fáum orðum“, sagði ég, „en í engri taflbyrjun geta stöður svarts óg hvíts lengur verið spegilmyndir hvor annarrar. Þess vegna væri einna helzt hægt að ráða yður til þess að líkja eftir leikjum hvíts. Þó með fullri varúð, meðan það ter hægt og þér tapið engu á því, en lengur ekki.“ Meistarinn var nú kominn inn aftur og heyrði síðustu orðin. Hann sagði með yfirlætislegu brosi: „Eftirlíkingar borga sig hvorki í skák né annarsstaðar!" Taflið hófst nú og meistarinn valdi fjögra riddara leik eins og við áttum von á. 1. e2—e4 e7—e5 2. Rgl—f3 Rg8—f6 3. Rbl—-c3 Rb8—c6 • 4. Bfl—b5 Bf8—b4 5. 0—0 0—0 6. d2—d3 ' d7—d6 7. Bcl—g5 Bc8—g4 8. Rc3—d5 Rc6—d4 9. Bb5—c4 10. c2—c3 Bb4—c5 1 Eg lyfti fingri í aðvörunarskyni. 4‘ 10....... Rd4xf3-f „Loksins er ísinn brotinn," sagði meistarinn. n. g2xf3 12. Hfl—el 13. Rd5xf6 + 14. Bg5—h6 Bg4—h3 c7—c6 g7xf6 Hf8—e8 „Og aftur er vökin lögð,“ sagði ég hlæjandi. „Já, en nú kemur rothöggið," sagði meistarinn. . 15. Kgl—hl „Ef þér drepið nú á f2, munuð þér hafa verra af. Eg leik þá Hgl og máta eða vinn drottninguna." 15. Kg8—h8 Meistarinn: „Alveg rétt, hann geldur líku líkt. Drepi ég nú á f7, þá drepið þér á f2. En bíðum augnablik, ætli okkur detti ekki ráð í hug?“ 16. Hel—gl He8—g8 Skákunnandinn: „Eini leikurinn á borðinu. Hér stend ég og get ekki annað. Guð hjálpi mér. Amen.“ Meistarinn: „Þetta var kostulegt; þér cruð svei mér hepp- inn? Leiki ég nú Bxf7, svarið þér Bxf2. Eg get þá unnið drottningu yðar með Hxg8-|-, en eftir Dxg8, Bxg8, Hxg8 verS ég að fórna minni aftur til þess að forða mér frá máti á g2. Leiki ég aftur á móti Hxg8+ strax, tapa ég peði í þokkabót. Ætli maður verði ekki að stífla skáklínuna.“ 17. d3—d4 d6—d5 Meistarinn: „Já, einmitt það. Þér hermið allt eftir. Bara að þér akið ekki út af áður en varir.“ Skákunnandinn: „Eg hef c+kert um að velja, ég verð að herma eftir.“ Meistarinn: „Nú er um að gera að verða á undan. Ætli við reynum ekki að gleypa eitt peð?“ ' «' ;• Jri. „„jAíÍ Meistarinn: „Auga fyrir auga og tönn fyrir tönn! En við þurfum ekki að fara í biskupakaup strax.“ 18. e4xd5 19. d5xc6 20. c6xb7 e5xd4 d4xc3 Meistarinn: „Nú eru góð ráð dýr. Eg er hræddur um að að- ferðin sé að bregðast yður.“ „Nú cr um að gera að láta ekki skjóta sér skelk í bringu,"
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.