Þjóðviljinn - 23.12.1964, Blaðsíða 8
SÖNNUNIN
SMÁSAGA
EFTIR
O. HENRY
Málfríður Einarsdóttir
þýddi
Lögregluþjónn kom inn 1
Bkósmíðastofuna í fangelsinu,
þar sem Jimmy Valentín var
að sauma leður, og hann lét
hann fara með sér yfir í
skrifstofuna. Þar var honum
fengið lausnarskjal hans, und-
irritað að morgni sama dags
af Iandstjóranum. Jimmy tók
við þvi án þess að sýna á sér
nokkurn feginleik. Hann hafði
setið í fangelsi í allt að ÞvJ
tíu mánuði, en hafði verið
dæmdur til fjögra ára afplán-
unar. Hann hafði búizt við
að þurfa að sitja í þrjá mán-
uði, í mesta lagi. Svo vin*
margur maður, sem Valentín
var, utan fangelsismúranna,
situr sjaldan svo lengi, að tal*
ið sé ómaksins vert að snoð-
klippa hann.
„Jæja, Valentín," sagði
fangelsisstjórinn, „nú ertn
laue og mátt fara í fyrramál*
ið. Reyndu nú að hegða Þer
sómasamlega framvegis, Þa^
ætti ekki að vera vandi, ÞVJ
þú ert ekki slæmur maður
sjálfu sér. Láttu peninga'
skápa í friði framvegis»
stundaðu heiðarlegt líferni"-
„Ég?“ sagði Jimmy hissa-
„Ég hef aldrei stolið úr Pe®'
ingaskáp. Aldrei á ævi minni' •
„Nú, er það ekki?“ sagði
fangelsisstjórinn og hló við<
„Nei, auðvitað ekki. Við skul'
um gá að. Þú varst settuf
inn fyrir þetta, sem kom fyrjV
i Springfield, — var Það a
því að þú vildir ekki 1 eggJa
fram fjarverusönnun, af ÞvJ
að þú vildir ekki fletta ofan
, af manni í hárri stöðu? E<5a
var það dómnefndin, sem ek 1
gat litið þig réttu auga? Ann'
að hvort hefur þetta hlot1
að vera, það er aldrei öðru t
að dreifa þegar menn eins
þú eiga í hlut“.
„Ég,“ sagði Jimmy eins °&
hann vissi ekki hvaðan á si&
stæði veðrið. „Ég hef aldie_
á ævi minni komið til Sprin®
field".
„Farið með hann, Cronin ’
sagði fangelsisstjórinn. »
reynið að finna handa h°nu
einhverjar flíkur. Sleppið n°
um klukkan sjö í fyrram 1 '
r\~ _____j.. v._* oacyfti. V
Og mundu hvað ég sagði,
entine". •«
Klukkan kortér yfir
morguninn eftir var Valen\
kominn inn í biðstofu ia
elsisstjórans. Hann hafði v
ið færður í skelfilegar
sem voru honum ekki n,a .
legar, og skó úr hörðu Ie '
sem marraði ákaflega í, sV
skó lætur ríkið sér vel s
að gefa gestum sínum, P
ar þeir kveðja. . n.
Aðstoðarmaðurinn fek*