Þjóðviljinn - 23.12.1964, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 23.12.1964, Blaðsíða 8
SÖNNUNIN SMÁSAGA EFTIR O. HENRY Málfríður Einarsdóttir þýddi Lögregluþjónn kom inn 1 Bkósmíðastofuna í fangelsinu, þar sem Jimmy Valentín var að sauma leður, og hann lét hann fara með sér yfir í skrifstofuna. Þar var honum fengið lausnarskjal hans, und- irritað að morgni sama dags af Iandstjóranum. Jimmy tók við þvi án þess að sýna á sér nokkurn feginleik. Hann hafði setið í fangelsi í allt að ÞvJ tíu mánuði, en hafði verið dæmdur til fjögra ára afplán- unar. Hann hafði búizt við að þurfa að sitja í þrjá mán- uði, í mesta lagi. Svo vin* margur maður, sem Valentín var, utan fangelsismúranna, situr sjaldan svo lengi, að tal* ið sé ómaksins vert að snoð- klippa hann. „Jæja, Valentín," sagði fangelsisstjórinn, „nú ertn laue og mátt fara í fyrramál* ið. Reyndu nú að hegða Þer sómasamlega framvegis, Þa^ ætti ekki að vera vandi, ÞVJ þú ert ekki slæmur maður sjálfu sér. Láttu peninga' skápa í friði framvegis» stundaðu heiðarlegt líferni"- „Ég?“ sagði Jimmy hissa- „Ég hef aldrei stolið úr Pe®' ingaskáp. Aldrei á ævi minni' • „Nú, er það ekki?“ sagði fangelsisstjórinn og hló við< „Nei, auðvitað ekki. Við skul' um gá að. Þú varst settuf inn fyrir þetta, sem kom fyrjV i Springfield, — var Það a því að þú vildir ekki 1 eggJa fram fjarverusönnun, af ÞvJ að þú vildir ekki fletta ofan , af manni í hárri stöðu? E<5a var það dómnefndin, sem ek 1 gat litið þig réttu auga? Ann' að hvort hefur þetta hlot1 að vera, það er aldrei öðru t að dreifa þegar menn eins þú eiga í hlut“. „Ég,“ sagði Jimmy eins °& hann vissi ekki hvaðan á si& stæði veðrið. „Ég hef aldie_ á ævi minni komið til Sprin® field". „Farið með hann, Cronin ’ sagði fangelsisstjórinn. » reynið að finna handa h°nu einhverjar flíkur. Sleppið n° um klukkan sjö í fyrram 1 ' r\~ _____j.. v._* oacyfti. V Og mundu hvað ég sagði, entine". •« Klukkan kortér yfir morguninn eftir var Valen\ kominn inn í biðstofu ia elsisstjórans. Hann hafði v ið færður í skelfilegar sem voru honum ekki n,a . legar, og skó úr hörðu Ie ' sem marraði ákaflega í, sV skó lætur ríkið sér vel s að gefa gestum sínum, P ar þeir kveðja. . n. Aðstoðarmaðurinn fek*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.