Þjóðviljinn - 23.12.1964, Blaðsíða 46

Þjóðviljinn - 23.12.1964, Blaðsíða 46
31. október s.l. var um margt aö hugsa. Merrn ræddu nýleg stjómarskipti 1 tveim hinna svonefndu stórvelda, áhrif kjamorkusprengingar í Kínaveldi hinu nýja — og biðu örlítið kvíðafullir úrslita í forsetakosningum 1 Bandaríkjunum. En tímarnir vom að því leyti góðir, að dagblöðin komu ekki út og því venju fremur tími til íhugunar og einhverrar skoðanamyndunar. Þessa daga virtust menn gera sér grein fyrir því, að örlög þeirra em tengd framvindu mála í þjóðríkjum mann- mergðar og hertækni. Samt gleymdist ekki aldaraf- mæli Einars Benediktssonar. Ríkisútvarpið og Háskóli íslands heiðruðu minningu hans og útgáfufélag skálds- ins afhenti Reykjavíkurborg myndastyttu. Nú stendur Einar á Miklatúni í góðum frakka og horfir til norðurs. AÖ baki honum er hljóðfæri, búið strengjum, sem ná nokkru hærra en maðurinn sjálfur. Ekki var prentara- verkfallið fyrr leyst en blöð tóku að birta greinar um Einar:æviferil, skáldskap og ýmsa þætti 1 lífi hans og fylgdu tilvitnanir 1 kvæði hans, mörg og góð. Þarna var Morgunblaðið fremst í flokki, en að þessu sinni varð Hannes á horninu til þess að kveöa upp úr með það, að Einar sé mesta skáld íslands fyrr og síðar. En þetta hafa margir sagt fyrr af sannfæringarþunga, því Sterk eru rímin og stuðlaval sem steinum sé raðað í festi. Hugur er leiddur í hátíðasal. Ekki virðist á skorta, að Íslendingar kunni að meta skáldið. Allir vitnisburðir em á eirrn veg, — ritsmíðar manna em hrannir af hástemmdu lofi. Þessi tímamót urðu mér hvöt til að endumýja kynni mín við ljóðin, sem fyrir hálfum öðrum áratug höfðu meiri áhrif á mig en nokkur önnur. Aftur hafa þau veitt mér marga ánægjustund, en samt varð ég fyrir vonbrigðum. Sum þeirra hrifu mig ekki einu sinni. En kvæðin hafa ekkert breytzt. Hver er skýringin? Einar Benediktsson dó 1940. Allar bækur hans nema 46-Jólablað ein komu út eftir 1900, en kvæðin eru afsprengi 19. áld- arinnar. Með útkomu Hvamma, 1930, lauk löngu og glæsilegu skeiði í sögu íslenzkra ljóðbókmennta. ^ kreppuárunum hófst svo tímabil hinna rauðu penna. Einar var einnig 19. aldar skáld í lífsháttum, um- svifamikill í stjórnmálalífinu og leitaðist við að vera í sviösljósinu miðju. Uppruni, skáldskapur, fjármálaum- svif, glæsileiki og stórmennska gerðu hann áð þjóð- sagnapersónu 1 lifanda lífi. Meðan minning hans var fersk, fylgdi mikil virðing nafni Einars. Menn sögöu æsandi sögur af snilli hans og klækjum. Fólki, sem stritaði við frumstæðar aðstæður og fátækleg kjör, stóð ógn af hinum stórhuga víkingi, sem hélt sig að hætti hinna mestu höfðingja úti í heimi, og þótti vænt um hann. Reisn hans var 1 anda íslendingasagna og fynr' heit um betri daga á gamla Fróni, sem hann kvað um hin þróttmiklu kvæði sín. Mjög gætti þess á fyrri árum Einars, að hann var alinn upp af föður sínum, hinum sérkennilega eldhuga. Benedikt Sveinsson hóf þjóðmálastörf sem konungkjör- inn þingmaður og andstæðingur Jóns Sigurðssonar, en tók við merki hans, varð djarfur og framsækinn for- ystumaður í sjálfstæðisbaráttunni og í fyl'kingarbrjósti til dauöadags. Æviskeið Einars var með öðrum hætti Hann hóf feril sinn sem raunsæismaður og jafnaðar- maður, hvatti landsmenn til raunhæfra dáða í stórkost- legum Ijóðum. Þú fólk með eymd í arf. Snautt og pyrst við gnóttir lífsins linda, litla þjóð, sem geldur stórra synda, reistu í verki viljans merki, — vilji er allt, sem þarf. Trúðu á sjálfs þíns hönd, en undur eigi. Vpp með plóginn. Hér er þúfa í vegi. Bókadraumnum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.