Þjóðviljinn - 23.12.1964, Blaðsíða 57

Þjóðviljinn - 23.12.1964, Blaðsíða 57
Heimsálfa milli Framihald al bls. 51. fá ódýrarl úr annars stað- ar. Ekki vildi hann sleppa ©kkur við svo búið heldur fór að lýsa þvf mjög fjálglega að þetta vœru beztu úr sem til væru þar um slóðir enda kom- in beinustu leið frá Sviss; keðjuna sagði hann úr skíra- gulli og var nú orðið svo mik- ið um að það lá við að hann táraðist. Við sátum hinar ró- iegustu og sötruðum appelsín- ið sem einn búðarþjónninn bafði fært okkur og létum eng- an bilbug á okkur finna. Enda íór það svo að við fengum órin fyrir 25 dollara. Kaup- maðurinn tifaði á eftir okkur út á götu til að reyna að sannfæra okkur um að hann hefði aldrei tapað eins á nokkr- Um viöskiptum og þessum. Svo Við höfum víst öll verið á- nægð! KO M S T þú aldrei við á Keflavíkur- flugvelli? — Nei, ég var aldrei svo heppnin. Hins vegar kom Gerða heldur en ekki drýg- indaleg heim einn daginn og ðró upp íslenzkan kaffipakka ásamt fleira góðgæti. Við skild- um ekki neitt í neinu og spurðum hana hvar í ósköpun- um hún hefði grafið þetta upp. Það varð uppi fótur og fit í íbúðinni þegar hún sagði hin nólegasta að hún væri að koma frá Isiandi. Hún hafði verið f svokölluðu pólflugi, en þá er farið yfir norðurpólinn á leið- >nni San Fransisco — París — London — San Francisco. I London fékk hún vitneskju um að lent yrði í Keflavík og gat hún sent skeyti þaðan heim til sín. Þar var brugðið við skjótt og voru sannarlega Ekki svo galið Tómas A. Edison hinn frægi Uppfinningamaður, hafði í garði sínum stórt beð af mjög sj aldgæfum rósum. Rósabeðið var umgirt - og á girðingunni var stórt hlið og þungt, og þvi þurfti sá, er langaði til að skoða rósimar nánar, að ýta «1 hliðar. Dag nokkurn bar einn af gestum Edisons sig upp við hann og sagði „Það er kjánn- legt að hafa svona ljótt og tungt hlið f skrúðgarði. Reyndu nú að finna eitthvað sem er hagkvæmara.” Edison svaraði: „Kjánalegt er bað ekki. Sá sem opnar þetta hlið togar um leið f vindu, sem er f sambandi við hliðið og Pumpar upp í hvert sinn 35 lítrum af vatni f minn litla ©inkavatnsturni.” fagnaðarfundir þá á Keílavík- urflugvelli. — Sýndu farþegar áhuga á Islandi? — Mér fannst mjög áber- andi hvað allir voru áhuga- samir um Island og yfirleitt dundu spumingar um land og þjóð á okkur linnulaust. — Sáuð þið ekki margt frægt fólk? — Það var mikið um það. Kvikmyndaleikkonan Kim Novak var einu sinni farþegi hjá Þórhildi. Fjármálaráðherra Jamaica ferðaðist með mér og gaf okkur flugfreyjunum sitt ilmvatnsglasið hvorri og líkjör- flösku. Já, og svo var Shirley McLaine- farþegi okkar Þór- hildar. En við höfðum nú lít- ið af þvf að segja. Hún sofn- aði rétt eftir flugtak og svaf alla leið. Vilhjálmur Þór og frú voru víst einu lslending- arnir, sem voru farþegar okkar( en það var Karítas sem hitti þau á leiðinni frá 1'okíó tll Honolulu. — Fékkstu aldrei vont veð- ur f flugferð? — Jú, það kom fyrir, en það var ekki oft. Ég held, að það hafi tvisvar verið svo slæmt að ekki var hægt að bera fram matinn og allt lauslegt dansaði í vélinni. Far- þegarnir stóðu sig yfirleitt eins og hetjur, þótt nokkrir væru auðvitað dauðhræddir og æptu og hljóðuðu. — Af hverju hættir þú hjá Pan American? — Þegar ég fór utan var ég ákveðin að dveljast aðeins 8 mánuði erlendis. Ég er yfir- leitt heimakær þótt ég kunni vel við mig í háloftunum. Mér bauðst staða hjá Loftleiðum og sá ég þá fram á að ég gæti sameinað þetta; sem sagt haldið áfram að flakka um heiminn og notið fríanna hérna heima. — Færðu jafngóð Iaun hjá Loftleiðum og þú hafðir hjá Pan American? — Nei, það er nú öðru nær. Kaupið hjá íslenzku flugfélög- unum er mjög lágt miðað við launakjör stóru flugfélaganna erlendis. Byrjunarlaun hér eru um 7000 kr. og satt að segja veit ég ekki, hvemig mér geng- ur að lifa af því. En hvað um það, mér finnst gott að vera komin heim og ég hlakka til að hefja starf hjá Loft- leiðum. Sígild húsgögn Námið sækist betur í aðlaðandi umhverfi. >— Prýðið þvi herbergi skólabarnsins með hinum smekklegu vegghúsgögnum frá Húsgagnaverzlun Austurbœjar Skólavörðustíg 16. — Sími 24620. OPIÐ TIL K L . 10 Á FÖSTUDÖGUM JÓLABLAÐ — 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.