Þjóðviljinn - 23.12.1964, Blaðsíða 97

Þjóðviljinn - 23.12.1964, Blaðsíða 97
...EINN UXI BAR KÁLFI í Skarösannál 1625 er sagt svo frá: „ . . . Drepsótt í Danmörku, dóu 1300 manns um jól, bráöum dauöa. í Kaupinhöfn var sérlega mikil pestil- entía, svo þar í borginni burtdóu 4884 menn, meöal hverra voru margir fyiirmenn, og um voriö dó margt gamalt fólk. — Item er margt að skrifa frá þeim múr- meistara Marteini 1 Curlandi, er engillinn skyldi séð hafa og við talað. í Sellandi í Danmörk féll á einum staö blóð af himni ofan á jörðina, svo sem hellt heföi verið heilum skjólum. Plássiö var eigi meira heldur en hálft stofugólf, sem blóðið féll á. — Flóð kom úr vatni einu í Þýzkalandi, stóð um þrjár nætur, drukknaöi margt fólk, flutu húsin úr stað. — Einn uxi átti, eður bar, kálfi í Danmörk.“ .....Gaddur fór þá að gera vart við sig, svo strax haustið 1784 var sauðfé af þeim orsökum orðið horað... Gaddur er jaxla- og kjálkaveiki. Einn, tveir eða fleiri jaxlar vaxa langt yfir aðra, hvassari og harðari sem sí- valur broddur eða alur, hvar af jaxlagarðarnir falla eigi hvor yfir annan, en sú hvassa háa tönn máir þá mót- settu í hinum gómnum og loksins etur skarð upp í kjálkann, gripurinn getur ekki jórtrað, vanþrífst og deyr. Til að lækna þetta hafa menn fundið töng með tönnum, beygða út á hlið. Svo hún þess næmar nái gaddinum, hafa menn brotið með henni broddinn af, sem hefur vel tekizt. Sumir hafa brúkað sagir þar til gjörðar, sagað þar meö gaddinn, hvað verið hefur enn betra. Sumt af peningi, þó færra, hefur fengiö gadd í framtennur, sem því síður verið líft. Einkum ungpen- ingi, sem var 1 eða 2 ára Sandfellsveturinn, og lifði hann af, var þessi sjúkdómur viss, hvaraf orsökin má ráöast, þar allur ungpeningur fellir tennur og fær aðr- ar í staöinn upp úr rétt við holu þeirrar felldu tannar. Þegar vikursandur og brennisteinn, sem árið 1783 og 1784 var svo nægur á grasi því, er kvikfé beit og á ung- penings fóðri, er ekki ólíkt, að grand það hafi festst í tannholurnar, gjört þrengsli og ollað bólgu þá nýja tönnin óx og skautst upp, þar af komið hiti og óreglu- legt vessanna samsafn, er aftur hefur gjört stóra, harða tönn. Þetta vessasafn merkist líka þar af, að kringum gaddjaxlanna fót reyndist kjálkabeinið þykkara og hnýttara en það á að sér. Margt fé var að sönnu úr þessum sjúkdómi slátrað, og margt var látið tóra af, sem æxlaði ættir sínar, en hvorki lagðist sjúkdómurinn í kyn, né dreifðist frá einni kind til annarrar. Þeir grip- ir, sem voru svo gamlir að fellt höfðu allar tennur, fengu ekki þennan sjúkdóm, og á sumum, er ungir voru í eldgosinu, sást ekkert fyrr en löngum tíma seinna, og ennþá við endi ársins 1792 finnast 10—12 vetra gamlar kýr, sem nú hið fyrsta eru yfirkomnar af þessum gaddi U („Um mannfækkun af hallærum á íslandi“ eftir Hannes Finnsson). GADDURISAUÐ- FÉ ÁRID 1784 íólabláð — 97
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.