Þjóðviljinn - 23.12.1964, Blaðsíða 82

Þjóðviljinn - 23.12.1964, Blaðsíða 82
Hér birtist alllöng fr^sögn af skiotum Álfa Árna sem svo v&i Rc.'.-.Jur huldufólks, ein af sögnunum í á^a' riti Ólafs í Purkey. SAGAN AF ÁLFA-ÁRNA Það skeði í Seley fyrir austan að einn morgun þá þar voru sjómenn og þeir all- ir sváfu í sínum búðum að einn þeirra að nafni Árni Vilhjálmsson gat ekki sofið og lá með höfuðið fram á sængurstokkinn horfandi fram í dyrnar; þá sá hann að kvenmaður gekk tvisvar fyrir þær og síðast þá gengur hún inn heilsandi hönum með kossi. Hann gefur lítinn gaum að henni og meinti hún væri komin ofan af landi, en þótt- ist þó ekki þekkja hana. Töl- uðu þau so fátt eitt saman; gengur hún síðan út, en hann sofnar. Enginn maður þar varð var við hana annar. Nokkrum tíma síðar bar so við að hann kom út einn sunnudagsmorgun, þar þeir verða það að gjöra til að gæta að hvört nokkurt út- lenzkt skip sæist, því við hef- ur borið að duggur og þess háttar hafa stundum við þess- arar eyjar útróðrarmenn gletzt; bar hönum þennan morgun að útganga. Hann gengur upp á eina hæð sem er á eyjunni og staldrar þar við, og heyrist hönum ei langt frá sér að klukkum sé hringt, einnri eður fleirum. Hann gengur á hljóðið og so dvínar það. Nú staldrar hann enn nokkra stund við og þá heyrir hann aftur hringt; hanngeng- ur með sama móti á hljóðið og heldur sig því nálægjast og so heyiir hann það ekki lengur. Hann bíður enn nokkra stund og þá er hringt í þriðja sinn. Nú gengur hann á hljóðið allt þangað til hann kemur að kirkjudyrum, en þetta sem hönum nú kirkja sýnist og stór og ypparlegur staður hafði hönum áður sýnzt vera klettar og steinar. Þar sér hann margt fólk í kirkj- unni sem og prestinn eins og vani er til skrýddan. Sömu sálmar voru brúkaðir og vant er vor á meðal á þeim tíma. So gengur presturinn í stól- inn þá áður hafði verið um Cretlo hringt og leggur þar út af guðspjallinu brúkanlega, og predikunin fellur honum vel í geð. So stígur prestur- inn úr stólnum að endaðri bænagjörðinni og syngur Heiðrum guð föður himnum á etc. Síðan er max’gt fólk til sakramentis, og inter comm- unionen, eður á meðan út- deilingin skeður, en sungin Jesú minning og entist hún ekki til, er so aftur upp byrj- uð og sungin mikill partur hennar. Að því enduðu lýsir pi’esturinn blessuninni yfir söfnuðinn og allt fer þar reglulega fram. Allra síðast er þar sungið Þú hefur sigr- að synd og deyð etc. Allt þetta afþreyði Árni fyrir utan kirkjudyr og aldrei gaf hann sig inn í kirkjuna. So kemur fólkið út ásamt prestinum, þakkandi honum, og breytir Árni eftir því tak- andi í hönd prestsins, hvörju hann góðmótlega tók. Hann var mikilfenglegur í augum Árna og nokkuð við aldur. Presturinn gengur í bæinn og síðan smátínist fólkið úr kirkjunni, en ásamt öðru kvenfólki sem út gekk úr kirkjunni, kemur þar út öldi’- uð kona höfðingleg og ásamt henni dáfríð jungfrú, mjög skartsamlega búin, hvör eð Árni sagði að bæri af öllum þeim hann séð hafði, bæði að andlitsprýði og góðu yfir- bragði. Þessa þekkir Árni að til sín hafi fyrri í búðina komið. Hún gengur að Árna heldur kunnuglega heilsandi hönum með kossi og tekur í hönd hans og biður hann koma með sér í bæinn; Ái’ni er tregur til. Hún hvarflar frá hönum og kemur þó vonum skjótara aftur, færandi hönum messuvín í glasi, hvað hann di’akk. Síðan nauðar hún hön- um inn með sér og koma þau þá í eina stofu, merkilega vel til búna; þar situr við borð prestur og hans kær- asta; þar lætur hún Árna setjast og síðan sezt hún sjálf. Matur er þar á borð borinn, söltuð súpa, fornt kjöt og grjónagrautur so og brauð, hvað það allt neytir, nefnilega presturinn, 0 ... hans, stúlkukindin og Ar • yfirfljótanlegt var af *atnU,. fram borið. Enginn talaði nei við Árna utan jungfrúin- að endaðri máltíð leiðir 11 hann út og fylgir hö“u®ka veg, biðjandi hann að sig til ekta. Hún segir honun að faðir sinn sé prófastur Y , ir eyjunum og sæmilega a auðugur, en hún sé e'nhIty eftir. Árni þverneitar að hennar vilji fara. Hún seg1 vita hvað hönum þyki, >.ÞU e g hræddur um“, segir hún, >>u við munum djöflar vera °S ekki á Guð trúa“; en til mín og skal ég sýna pe okkar trúarbrögð, en líhi Þ® þau ekki þá skaltu mega a ur heill að öllu leyti beðan komast; þér munu þau h a þá séð hefur". Og miklu fleni umtölur hefur hún við hann, og so skilja þau í það sinn, en hún kemur þó oft til hanö ámálgandi þetta sama. Tvisv- ar sinnum hér að auki va hann við kirkju í eyjunni og altíð sagðist hann sjá hana, en öðrum sýndist staðurinn og kirkjan klettar vera. ha úti var messan í hvöru tveggja sinni leiddi Þes®* stúlka hann til borðs og Það fór allt viðlíka fram og áður var um getið; hún leiðir hann út gefandi liönum í hvöru' tveggja sinn brennivín og a málgaði sama við hann að 1 sín vildi koma. Hann spy hana þá að heiti hennar, eU hún nefnir sig Björg. So fe hann úr eyjunni þá úti er s tími sem vanf er þar að r°. og meinar sig nú vei’a slopP inn frá hennar eftirleitni 0 sókn, og er hjá föður sínu' þar á fastalandinu. Þega^ hann hefur þar ei lengi veri þá kemur hún til hans eiö dag og heilsar honum ml0 „ vingjarnlega, segjandi V1 82 JÓLABLAÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.