Þjóðviljinn - 23.12.1964, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 23.12.1964, Blaðsíða 7
Undirbúningur Hallfreður Örn Eiríksson ^agiater fór um Austurland í sumar, og Snæfellsneg reynd- ar líka og vann að ágætu Verkefni og skemmtilegu: að ^raga björg í bú íslenzkra Pjóðfræða. Og það er reyndar elfki | fyrsta sinn að hann etendur í slíkum ferðalögum fór til að mynda um Vest- ”rði árið 1959 í þeim tilgangi að gera kvæðamenn þar um slóðir eilífa á segulspólum. ög áður en Hallfreður arygði sér til vetursetu í *™ykholti setjum við hann á stól 0g spyrjum frétta af Pessum leiðangri, aðdraganda kans og árangri. Það var byrjað að skipu- ^Sgja þessa ferð, segir Hall- rreður, um miðjan síðastliðinn vetur. En að henni stóðu einlfnis tvær stofnanir, Þjóð- "^’ajasafnið og Handritastofn- únin. Auk þess veitti Vísinda- sJóður styrk til starfsins. Líður svo fram á vor. Þá j.r ' fynsta lagi ákveðið að veir menn skuli vinna að Pptökunni — og var sú til- °&un byggð á þeirri reynslu ^ fengizt hafði árið 1959. ^°ttiuleiðis var ákveðið að ég ri í undirbúningsferð um j^ðið til að tala við þá ^^ðamenn og sagna sem þá *.afði spurzt til, og reyna að ^hna nýja. En það er ákaf- ga þýðingarmikið þegar um j, ° víðtæka söfnun er að ^ ða, að búið sé að tala við . eUn og gera þeim grein fyr- st *erifefninu og I hverju að- fól • ^eirra geti helzt verið Sui. Og var svo gert. Þá var og ákveðið að leiðangrar skyldu vera tveir. En áður en lengra er hald- ið skulum við minnast á þátt Dana í þessari söfnunarferð. Hingað kom maður að nafni Svend Nielsen á eigin vegum til að rannsaka íslenric þjóð- lög. En nú vill svo vel til, að maðurinn hefur góð tæki meðferðis, hefur reynslu og áhuga á að taka upp þjóðlög — enda fór svo að hann var ráðinn til að sjá um upptök- urnar. Skaftfellskur fróðleikur Við gátum byrjað í júní- byrjun og fórum fyrst um Vestur-Skaftafellssýslu. Á hálfum mánuði fórum við um allar sveitir sýslunnar nema Álftaver, og töluðum við miklu fleiri fræða- og kvæða- menn en vitað var um, þeg- ar lagt var af stað. Uppsker- an varð fimmtán spólur. Þarna náðum við í allskonar þjóðsögur — aðallega drauga- sögur og huldufólkssögur, en einnig gamansögur, til dæmis sögur af orðheppni manna. Sömuleiðis tókum við upp ýmsan fróðleik, sem er sér- stæður fyrir þessar sýslur. Þannig átti ég tal við vatna- menn, og þeir sögðu frá því, hvernig velja skal vöð á vötn- um; þeir kunnu og sagnir um ár, sem hafa skipt um nöfn, og vissu af fjörum sem kenndar eru við bæi, sem nú eru í eyði eða þá að þær voru gengnar undan þessum bæj- um. Þetta gefur ýmsa vitn- Rætt við Hallfreð Örn Eiríksson um söfnun bjóð- sagna og rímnalaga Hallfreður segir m. a.: — Svo er mál með vexti, að kvæðamenn mynda með sér hálf- gert leynifélag — þeir vita hver um annan en utanaðkomandi maður ekki: ef þú hefur hinsvegar verið svo heppinn að finna þann fyrsta, þá get- ur þú rakið þig á fram. eskju um eignaskipti I hér- aðinu, og svo það hve þýð- ingarmikið það var að eiga fjöru þar í sýslu. Kvæðamenn hittmn við all- marga, og þó ekki alla sem við vildum. Og auðvitað voru það helzt eldri menn, sem enn kunna að kveða rímur — og geymdin virðist sterkust í Skaftártungum. Þar er það enn vel líklegt, að menn kveði saman sér til skemmtunar þegar þeir hittast. 1 júli fórum við síðan um Austurland milli Lagarfljóta og suður að Hala í Suðursveit. Góð samvinna Samvinna? — þú spyrð hvernig samvinnan hafi verið við fólkið. Nei, það er ekki hægt að segja, að menn hafi verið beint tregir til — það kom þó Stundum fyrir á Vest- fjörðum hér um árið, að menn voru fregir til að kveða, af því að þeir héldu að farið væri með dár og spé. Og svo ber hitt að athuga, að það er verið að biðja menn pð tjá sig, sem ekki hafa komið fram opinberlega áður, að biðja menn að tjá sig á ann- an hátt en þeir eru vanir. Hinsvegar eru menn mjög samvinnuþýðir og vilja allt fyrir mann gera um leið og þeir finna, að það er sannur áhugi fyrir hendi, áhugi fyr- ir að geyma það sem þeir kunna. Sömuleiðis má ekki gleyma því, að við skuldbind- um okkur til að flytja ekki efnið, sem við söfnum, nema með sérstöku leyfi flutnings- Framhald á bls. 48. JÓLABLAÐ — 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.