Þjóðviljinn - 23.12.1964, Blaðsíða 44

Þjóðviljinn - 23.12.1964, Blaðsíða 44
Félög — Starfshópar Leigjum sali til hvers konar félagsstarf- semi, svo sem fundahalda, veizluhalda, árshátíða o.fl. Tryggið ykkur húsnæði til starfsemi ykkar tímanlega /ÐNÓ - /NGÓLFSCAFÉ Simi 12350. — Alþýðuhúsinu. Umörur SJÓFATNAÐUR VINNUFATNAÐUR gúmmístígvél KLOSSAR VERZLUN O. ELLINGSEN H.F. Elzta og stærsta veiðarfæraverzlun landsins _ Cleðileg jól! Óskum öllum viðskiptavinum okkar farsældar á komandi ári. Þökkum fyrir ánægjuleg viðskipti á árinu sem er að líða. Kaupfélag Önfirðinga Flateyri. cjigm uium. HíKki eitt emasta. 44—JÓLABLAÐ Aldrei hefur blóm vaxið í ís. Hann nam staðar og góndi heimskulega á tunglið og stjörnumergð vetrarbrautar- innar. Var þetta annars tungl- ið? Eða sólin? Vitfirring! Of- sjónir! Hann stóð grafkyrr með hendurnar fyrir andlitinu og grét yfir eymd sinni. Hvað er þetta? Er Þólfur Ólafsson að gráta? Ekki get- . ur það verið, að gamall her- maður vatni músum. Hann missti stafinn og sá hann l'ggja á ísnum. En var þetta ekki ormur? Höggormurinn í aldingarðinum! Vík frá mér Satan. Hann sparkaði í orm- inn. Æ, þetta var bara staf- urinn hans. Þennan gamla námumannsstaf átti hann ekki að hafa með sér. Þetta var ólánsstafur, því að Kock verkstjóri átti hann. Og Kock var morðingi með Kainsmerk- ið á enninu. Einmitt þetta, að hann stal stafnum, átti eflaust sök á ó- láninu. En broddurinn freist- aði hans. Svona broddur var afbragðs vopn gegn villidýr- um. Og enn syndgaði hann þennan sama morgun, þegar Friðrik Kock kom út í námu- munnann með logandi blySi spurði eftir stafnum og leit- aði. Þá átti hann ekki að þegja yfir því, að hann haf.ði falið stafinn. Farðu bölvaður! Hann fleygði stafnum langar leiðir, hljóp á eftir honum, fleygði honum og hljóp hvað eftir annað. Farðu bölvaður! Hann bölvaði stafnum í sand og ösku, reyndi að brjóta hann um hné sér, en varð að gefast upp. Þólfur var viti sínu fjær. Þolinmæði hans var þrotin. Hungrið gerði hann reiðan og æstan út af því, sem engu tali tók. Að lokum braut hann staf- inn. Emjandi af vonzku stakk hann brotunum í sekkinn. Stundum þótti honum sem hann hefði syndgað í hverri hugsun og hverju verki. Að lokum varð syndin eins og byrði, sem hvíldi með ofur- þunga á herðum hans og var að koma honum á kné. En stærsta syndin var það, þeg' ar hann fór frá Gölin litlu og ofurseldi hana hungrinu. Það var óguðlegt, en hann gerði það ekki af mannvonzku. Kop- arnáman freistaði hans °S annarra Jamta til að fara vestur þangað. En þeir flýðu úr öskunni í eldinn, frá hung- Framhald á 61. síðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.